Lægðirnar bíða í röðum eftir því að komast til Íslands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. október 2018 07:00 Blautur dagur framundan víða á landinu. Mynd/Veðurstofan. Umhleypingasamir dagur er fram undan enda bíða lægðirnar í röðum eftir því að komast til Íslands að mati vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofunni. Næstu vikuna er útlit fyrir að fjórar lægðir úr suðri muni staldra við hér á landi. „[Þ]etta er ansi algeng staða á haustin að lægðagangur sé mikill. Á milli þess að fá blautar, hlýjar og hvassar sunnan- og suðaustanáttir koma suðvestan- og vestanáttir með skúrum og ekki er ólíklegt að stundum verði slydduél eða él,“ segir ó hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir einnig að ekki séu miklar líkar á norðanáttum með kulda og ofankomu en engu að síður geti hæglega snjóað á fjallvegum, bæði þegar skil eru að koma inn á land og eins í svalari suðvestanáttum.Veðurhorfur á landinu Austan og norðaustan 8-15 og rigning með morgninum, einkum SA-til. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu í dag, en gengur í allhvassa vestanátt SV-lands í kvöld og fer aftur að rigna. Víða vestan hvassviðri um landið austanvert í nótt og rigning á köflum,en mun hægari vestantil og þurrt SA-lands. Lægir á morgun og styttir víða upp, en vaxandi sunnanátt allra vestast annað kvöld. Hiti 1 til 10 stig, svalast í innsveitum norðanlands en mildast við suðausturströndina.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Vestan 8-15 en mun hvassara til fjalla á austanverðu landinu. Víða skúrir eða él, en þurrt suðaustan- og austanlands. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst.Á fimmtudag:Sunnan 10-15 og rigning, talsverð á Suður- og Suðausturlandi en úrkomulítið norðan Vatnajökuls. Hiti víða 5 til 10 stig.Á föstudag:Suðvestanátt og skúrir um landið vestanvert en þurrt austantil. Snýst í sunnanátt með rigningu um kvöldið en áfram úrkomulitið NA-til. Hiti 2 til 7 stig. Veður Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira
Umhleypingasamir dagur er fram undan enda bíða lægðirnar í röðum eftir því að komast til Íslands að mati vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofunni. Næstu vikuna er útlit fyrir að fjórar lægðir úr suðri muni staldra við hér á landi. „[Þ]etta er ansi algeng staða á haustin að lægðagangur sé mikill. Á milli þess að fá blautar, hlýjar og hvassar sunnan- og suðaustanáttir koma suðvestan- og vestanáttir með skúrum og ekki er ólíklegt að stundum verði slydduél eða él,“ segir ó hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir einnig að ekki séu miklar líkar á norðanáttum með kulda og ofankomu en engu að síður geti hæglega snjóað á fjallvegum, bæði þegar skil eru að koma inn á land og eins í svalari suðvestanáttum.Veðurhorfur á landinu Austan og norðaustan 8-15 og rigning með morgninum, einkum SA-til. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu í dag, en gengur í allhvassa vestanátt SV-lands í kvöld og fer aftur að rigna. Víða vestan hvassviðri um landið austanvert í nótt og rigning á köflum,en mun hægari vestantil og þurrt SA-lands. Lægir á morgun og styttir víða upp, en vaxandi sunnanátt allra vestast annað kvöld. Hiti 1 til 10 stig, svalast í innsveitum norðanlands en mildast við suðausturströndina.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Vestan 8-15 en mun hvassara til fjalla á austanverðu landinu. Víða skúrir eða él, en þurrt suðaustan- og austanlands. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst.Á fimmtudag:Sunnan 10-15 og rigning, talsverð á Suður- og Suðausturlandi en úrkomulítið norðan Vatnajökuls. Hiti víða 5 til 10 stig.Á föstudag:Suðvestanátt og skúrir um landið vestanvert en þurrt austantil. Snýst í sunnanátt með rigningu um kvöldið en áfram úrkomulitið NA-til. Hiti 2 til 7 stig.
Veður Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira