Þórhildur Sunna kjörin formaður laga-og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. júní 2018 13:08 Þórhildur Sunna var, fyrst Íslendinga, kjörin formaður laga-og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings. Aðsend Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, hefur, fyrst Íslendinga, verið kjörinn formaður laga-og mannréttindanefndar Evrópuráðs. Sósíalistar, demókratar og græningjar tilnefndu Þórhildi til formennsku. Kjörtímabil nefndarformanns er til loka ársins 2019 að því er fram kemur í tilkynningu. Það verður í verkahring Þórhildar Sunnu að stýra fundum nefndarinnar í Strasborg og fundum nefndarinnar utan þingfunda. Þá er hún fulltrúi nefndarinnar á opinberum vettvangi og samþykkt dagskrá hennar. Þá situr formaður laga-og mannréttindanefndar í framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins.Þórhildur sunna hefur setið í laga-og mannréttindaráði í rúmt ár.Þórhildur Sunna hefur setið á þingi Evrópuráðsins síðan í marsmánuði í fyrra. Á þeim tíma hefur hún setið í ráðinu og einmitt sér að mannréttindamálum og baráttu gegn spillingu. Þórhildur lauk LL.B-prófi frá Háskólanum í Groningen, Hollandi árið 2012, LL.M-prófi frá Háskólanum í Utrecht árið 2013 og að námi loknu var hún starfsnemi hjá Alþjóðlega stríðsglæpadómstólnum fyrir fyrrum Júgóslavíu árið 2014. „Þakklæti, stolt og væntumþykja gagnvart þessari mikilvægu stofnun eru mér efst í huga á meðan ég meðtek þennan nýja veruleika. Sem formaður vonast ég til þess að geta beitt mér af enn frekara afli í baráttunni fyrir mannréttindum og réttarríki öllum til handa,“ segir Þórhildur Sunna í stöðuuppfærslu á Facebook. Alþingi Mest lesið Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, hefur, fyrst Íslendinga, verið kjörinn formaður laga-og mannréttindanefndar Evrópuráðs. Sósíalistar, demókratar og græningjar tilnefndu Þórhildi til formennsku. Kjörtímabil nefndarformanns er til loka ársins 2019 að því er fram kemur í tilkynningu. Það verður í verkahring Þórhildar Sunnu að stýra fundum nefndarinnar í Strasborg og fundum nefndarinnar utan þingfunda. Þá er hún fulltrúi nefndarinnar á opinberum vettvangi og samþykkt dagskrá hennar. Þá situr formaður laga-og mannréttindanefndar í framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins.Þórhildur sunna hefur setið í laga-og mannréttindaráði í rúmt ár.Þórhildur Sunna hefur setið á þingi Evrópuráðsins síðan í marsmánuði í fyrra. Á þeim tíma hefur hún setið í ráðinu og einmitt sér að mannréttindamálum og baráttu gegn spillingu. Þórhildur lauk LL.B-prófi frá Háskólanum í Groningen, Hollandi árið 2012, LL.M-prófi frá Háskólanum í Utrecht árið 2013 og að námi loknu var hún starfsnemi hjá Alþjóðlega stríðsglæpadómstólnum fyrir fyrrum Júgóslavíu árið 2014. „Þakklæti, stolt og væntumþykja gagnvart þessari mikilvægu stofnun eru mér efst í huga á meðan ég meðtek þennan nýja veruleika. Sem formaður vonast ég til þess að geta beitt mér af enn frekara afli í baráttunni fyrir mannréttindum og réttarríki öllum til handa,“ segir Þórhildur Sunna í stöðuuppfærslu á Facebook.
Alþingi Mest lesið Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent