Á fundinum mun ráðherra kynna áform um eflingu löggæslunnar í landinu. Einnig verður nýsamþykkt aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu kynnt en ríkisstjórnin hefur lagt sérstaka áherslu á framkvæmd hennar á komandi árum.
Fylgjast má með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan.
Uppfært klukkan 13:48 þegar útsendingu lauk.