Börnum líði vel með sína kyntjáningu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. janúar 2018 15:29 Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78 og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Aðsend Samtökin '78 og Reykjavíkurborg undirrituðu á þriðjudag nýja fræðslu- og þjónustusamninga. Í fræðslusamningi segir að Samtökin '78 muni áfram sinna hinsegin fræðslu í öllum grunnskólum Reykjavíkurborgar en um hinseginfræðsluna var samið árið 2014 og því er um framhald á sömu fræðslu að ræða. Að þessu sinni er einnig samið um sérstaka hinseginfræðslu til starfsfólks leikskóla höfuðborgarinnar. Aukinheldur er samið um að Samtökin sinni jafningjafræðslu til nemenda grunnskóla borgarinnar líkt og áður. „Við fögnum því sérstaklega að nú sé talað um fræðslu bæði fyrir starfsfólk grunnskóla og núna leikskóla. Aðaláherslurnar í fræðslu til starfsfólk leikskólanna eru fjölskylduform, þ.e. að sumir krakkar geta átt tvær mömmur eða tvo pabba en ekki einungis mömmu eða pabba. Einnig viljum við búa leikskólakennara undir það að börn geti verið með allskonar kyntjáningu og að gefa þeim svigrúm til að tjá kyn sitt og persónuleika eins og þau sjálf vilja,“ segir Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78. „Börnum á að líða vel með sína kyntjáningu og kynvitund og við viljum aðstoða starfsfólk leikskólanna þegar kemur að þessum málum. Markmiðið er að við getum öll verið eins og við erum.“ Í fyrsta sinn er einnig samið um starfsemi hinsegin félagsmiðstöð var Samtakanna. Um er að ræða samstarfsverkefni Samtakanna '78 og frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar og er félagsmiðstöðinni tryggt nægt rekstarfé til að vera rekin út árið 2020. Meðfram fræðslusamningnum var einnig undirritaður þjónustusamningur en í honum er tryggt að íbúar Reykjavíkurborgar geti leitað sé ráðgjafar hjá Samtökunum sér að kostnaðarlausu, að stuðningshópar séu starfræktir fyrir unglinga og börn og að lokum að Samtökin '78 geti sinnt daglegum rekstri sínum. Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Samtökin '78 og Reykjavíkurborg undirrituðu á þriðjudag nýja fræðslu- og þjónustusamninga. Í fræðslusamningi segir að Samtökin '78 muni áfram sinna hinsegin fræðslu í öllum grunnskólum Reykjavíkurborgar en um hinseginfræðsluna var samið árið 2014 og því er um framhald á sömu fræðslu að ræða. Að þessu sinni er einnig samið um sérstaka hinseginfræðslu til starfsfólks leikskóla höfuðborgarinnar. Aukinheldur er samið um að Samtökin sinni jafningjafræðslu til nemenda grunnskóla borgarinnar líkt og áður. „Við fögnum því sérstaklega að nú sé talað um fræðslu bæði fyrir starfsfólk grunnskóla og núna leikskóla. Aðaláherslurnar í fræðslu til starfsfólk leikskólanna eru fjölskylduform, þ.e. að sumir krakkar geta átt tvær mömmur eða tvo pabba en ekki einungis mömmu eða pabba. Einnig viljum við búa leikskólakennara undir það að börn geti verið með allskonar kyntjáningu og að gefa þeim svigrúm til að tjá kyn sitt og persónuleika eins og þau sjálf vilja,“ segir Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78. „Börnum á að líða vel með sína kyntjáningu og kynvitund og við viljum aðstoða starfsfólk leikskólanna þegar kemur að þessum málum. Markmiðið er að við getum öll verið eins og við erum.“ Í fyrsta sinn er einnig samið um starfsemi hinsegin félagsmiðstöð var Samtakanna. Um er að ræða samstarfsverkefni Samtakanna '78 og frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar og er félagsmiðstöðinni tryggt nægt rekstarfé til að vera rekin út árið 2020. Meðfram fræðslusamningnum var einnig undirritaður þjónustusamningur en í honum er tryggt að íbúar Reykjavíkurborgar geti leitað sé ráðgjafar hjá Samtökunum sér að kostnaðarlausu, að stuðningshópar séu starfræktir fyrir unglinga og börn og að lokum að Samtökin '78 geti sinnt daglegum rekstri sínum.
Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent