Stormy Daniels í þætti Jimmy Kimmel: „Lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 11:30 Stormy segir að atvikið hafi átt sér stað árið 2006. Klámstjarnan og athafnakonan Stormy Daniels, sem kveðst hafa stundað kynlíf með Donald Trump Bandaríkjaforseta árið 2006, veltir því fyrir sér hvort Trump sé hæfur í forsetastólinn – og lýsir getnaðarlim hans í smáatriðum – í nýrri sjálfsævisögu. Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels er að gefa út bókina um þessar mundir. Hún var gestur hjá bandaríska spjallþáttstjórnandanum Jimmy Kimmel í vikunni. „Mér er bara alveg saman og ætla tjá mig,“ segir Daniels í viðtalinu en hún skrifaði undir samning við lögfræðinga Trump á sínum tíma um að hún myndi ekki tjá sig um þeirra samband. Hún lýsir því þegar Trump bauð henni í mat á gólfmóti og til að byrja með hélt Daniels að þau myndu fara út að borða saman á veitingarstað, en Trump vildi að þau myndu hittast inni í herbergi hans. „Ég held að hann hafi í raun ekkert viljað borða með mér frá byrjun, hann vildi fara beint í eftirréttinn,“ segir Stormy en þegar hún mætti inni í hótelherbergi Trump var hann aðeins klæddur í svört silkináttföt. Daniels lét Donald Trump skipta umsvifalaust um klæðnað. „Hann laug að mér, við fengum okkur ekkert að borða og ég var glorhungruð. Hann tók upp eitthvað peningatímarit með sjálfum sér á forsíðunni og ég flengdi hann með því,“ segir Daniels sem sýndi hvernig hún gerði það á Kimmel. Þau voru saman í um þrjár klukkustundir og það sem Stormy Daniels fann inni á baðherbergi Trump kom á óvart. „Hann er mikið fyrir gull og allar hans tannvörur voru úr gulli. Svo kom mér á óvart að hann notar aðeins Old Spice rakspýra,“ segir Daniels en Trump lofaði henni ítrekað að hún myndi fá að taka þátt í raunveruleikaþáttunum The Aprentice. Kimmel spurði því næst hvort þau höfðu notið ásta saman og Stormy fannst orðalag spurningarinnar frekar lélegt. „Ojjjj. Ég lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja og ég veit ekki enn þann dag í dag af hverju ég gerði þetta,“ segir Daniels en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Tengdar fréttir SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. 6. maí 2018 17:26 Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18. september 2018 14:09 Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16 Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Sjá meira
Klámstjarnan og athafnakonan Stormy Daniels, sem kveðst hafa stundað kynlíf með Donald Trump Bandaríkjaforseta árið 2006, veltir því fyrir sér hvort Trump sé hæfur í forsetastólinn – og lýsir getnaðarlim hans í smáatriðum – í nýrri sjálfsævisögu. Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels er að gefa út bókina um þessar mundir. Hún var gestur hjá bandaríska spjallþáttstjórnandanum Jimmy Kimmel í vikunni. „Mér er bara alveg saman og ætla tjá mig,“ segir Daniels í viðtalinu en hún skrifaði undir samning við lögfræðinga Trump á sínum tíma um að hún myndi ekki tjá sig um þeirra samband. Hún lýsir því þegar Trump bauð henni í mat á gólfmóti og til að byrja með hélt Daniels að þau myndu fara út að borða saman á veitingarstað, en Trump vildi að þau myndu hittast inni í herbergi hans. „Ég held að hann hafi í raun ekkert viljað borða með mér frá byrjun, hann vildi fara beint í eftirréttinn,“ segir Stormy en þegar hún mætti inni í hótelherbergi Trump var hann aðeins klæddur í svört silkináttföt. Daniels lét Donald Trump skipta umsvifalaust um klæðnað. „Hann laug að mér, við fengum okkur ekkert að borða og ég var glorhungruð. Hann tók upp eitthvað peningatímarit með sjálfum sér á forsíðunni og ég flengdi hann með því,“ segir Daniels sem sýndi hvernig hún gerði það á Kimmel. Þau voru saman í um þrjár klukkustundir og það sem Stormy Daniels fann inni á baðherbergi Trump kom á óvart. „Hann er mikið fyrir gull og allar hans tannvörur voru úr gulli. Svo kom mér á óvart að hann notar aðeins Old Spice rakspýra,“ segir Daniels en Trump lofaði henni ítrekað að hún myndi fá að taka þátt í raunveruleikaþáttunum The Aprentice. Kimmel spurði því næst hvort þau höfðu notið ásta saman og Stormy fannst orðalag spurningarinnar frekar lélegt. „Ojjjj. Ég lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja og ég veit ekki enn þann dag í dag af hverju ég gerði þetta,“ segir Daniels en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Tengdar fréttir SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. 6. maí 2018 17:26 Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18. september 2018 14:09 Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16 Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Sjá meira
SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. 6. maí 2018 17:26
Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18. september 2018 14:09
Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16
Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26