Sigrún Edda kjörin formaður Heimilis og skóla Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. maí 2018 06:16 Sigrún Edda Eðvarðsdóttir Aðsend Sigrún Edda Eðvarðsdóttir er nýr formaður Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra. Sigrún var kjörin á aðalfundi félagsins í gærkvöldi en hún tekur við formennsku af Önnu Margréti Sigurðardóttur, sem hefur verið formaður undanfarin fjögur ár. Jenný Ingudóttir, varaformaður, lauk einnig stjórnarsetu en hún hefur setið í stjórn samtakanna frá árinu 2011 Fram kemur í tilkynningu frá samtökunum að Sigrún Edda sé fædd 20. júlí 1971. Hún er gift Eyþóri Páli Haukssyni, framkvæmdastjóra og eiga þau þrjú börn. Hún er með BA gráðu í uppeldis- og menntunarfræðum með félagsráðgjöf sem aukagrein og MS gráðu í mannauðsstjórnun. Sigrún Edda hefur setið í stjórn Heimilis og skóla frá árinu 2014. Hún hefur tekið virkan þátt í foreldrastarfi og verið formaður dómnefndar Foreldraverðlauna Heimilis og skóla síðastliðin tvö ár. Hún hefur auk þess verið formaður foreldrafélags Álftanesskóla í fjögur ár og formaður Grunnstoða, svæðasamtaka grunnskóla í Garðabæ í eitt ár auk þess að sitja í foreldraráði Fjölbrautaskólans í Garðabæ síðastliðin þrjú ár. Á aðalfundinum var jafnframt kosið um um þrjú sæti í stjórn Heimilis og skóla en fjögur framboð bárust. Þröstur Jónasson gaf kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu en hann hefur setið í stjórn Heimilis og skóla frá árinu 2014 og var kosinn aftur. Eydís Heiða Njarðardóttir og Sigríður Arndís Jóhannsdóttir hlutu einnig kosningu. Nýja stjórn Heimils og skóla skipa nú: Sigrún Edda Eðvarsdóttir, formaður, Garðabæ Kristjana Þórey Guðmundsdóttir, Hafnarfirði Eydís Heiða Njarðardóttir, Reykjavík Inga Dóra Ragnarsdóttir, Árborg Sigríður Arndís Jóhannsdóttir, Reykjavík Þorvar Hafsteinsson, Kópavogi Þröstur Jónasson, KópavogiFráfarandi formaður og varaformaður samtakanna, Anna Margrét Sigurðardóttir og Jenný Ingudóttir.aðsend Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Sigrún Edda Eðvarðsdóttir er nýr formaður Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra. Sigrún var kjörin á aðalfundi félagsins í gærkvöldi en hún tekur við formennsku af Önnu Margréti Sigurðardóttur, sem hefur verið formaður undanfarin fjögur ár. Jenný Ingudóttir, varaformaður, lauk einnig stjórnarsetu en hún hefur setið í stjórn samtakanna frá árinu 2011 Fram kemur í tilkynningu frá samtökunum að Sigrún Edda sé fædd 20. júlí 1971. Hún er gift Eyþóri Páli Haukssyni, framkvæmdastjóra og eiga þau þrjú börn. Hún er með BA gráðu í uppeldis- og menntunarfræðum með félagsráðgjöf sem aukagrein og MS gráðu í mannauðsstjórnun. Sigrún Edda hefur setið í stjórn Heimilis og skóla frá árinu 2014. Hún hefur tekið virkan þátt í foreldrastarfi og verið formaður dómnefndar Foreldraverðlauna Heimilis og skóla síðastliðin tvö ár. Hún hefur auk þess verið formaður foreldrafélags Álftanesskóla í fjögur ár og formaður Grunnstoða, svæðasamtaka grunnskóla í Garðabæ í eitt ár auk þess að sitja í foreldraráði Fjölbrautaskólans í Garðabæ síðastliðin þrjú ár. Á aðalfundinum var jafnframt kosið um um þrjú sæti í stjórn Heimilis og skóla en fjögur framboð bárust. Þröstur Jónasson gaf kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu en hann hefur setið í stjórn Heimilis og skóla frá árinu 2014 og var kosinn aftur. Eydís Heiða Njarðardóttir og Sigríður Arndís Jóhannsdóttir hlutu einnig kosningu. Nýja stjórn Heimils og skóla skipa nú: Sigrún Edda Eðvarsdóttir, formaður, Garðabæ Kristjana Þórey Guðmundsdóttir, Hafnarfirði Eydís Heiða Njarðardóttir, Reykjavík Inga Dóra Ragnarsdóttir, Árborg Sigríður Arndís Jóhannsdóttir, Reykjavík Þorvar Hafsteinsson, Kópavogi Þröstur Jónasson, KópavogiFráfarandi formaður og varaformaður samtakanna, Anna Margrét Sigurðardóttir og Jenný Ingudóttir.aðsend
Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira