Boðar sigur sem tekið verður eftir Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. febrúar 2018 07:00 Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Fréttablaðið/Pjetur Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. Tilkynnt var um valið á opnunarhátíð nýs húsnæðis flokksins í gærkvöldi. Þetta verður í fyrsta skipti sem hinn nýstofnaði flokkur býður fram krafta sína í sveitarstjórnarkosningum. „Þetta verður kosningasigur sem tekið verður eftir. Nú kemur Miðflokkurinn til með að blanda sér með afgerandi hætti inn í umræðuna um borgarmálin,“ segir Vigdís. Hún bætir því við að það sé mikill meðbyr með Miðflokknum á höfuðborgarsvæðinu. Hún hafi gert sér grein fyrir því löngu áður en hún tók ákvörðun um að fara í framboð. Vigdís vill hins vegar ekki tjá sig um málefnin sem flokkurinn ætlar að einbeita sér að í kosningabaráttunni. Segir einungis að það sé mikið verk að vinna í borginni. „Það er flokksráðsfundur á morgun [í dag]. Þannig við skulum láta helgina líða áður en það verður talað um málefnin.“ Þessi fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir að það eigi ekki að koma neinum á óvart að hún fari nú fram fyrir Miðflokkinn, ekki Framsóknarflokkinn. „Ég er í Miðflokknum og hef fylgt formanni Miðflokksins alla tíð.“ Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur ákvað að kynna Vigdísi sem oddvita fyrr en áætlað var. Lokafrestur til að skila inn öðrum framboðum er klukkan 12.00 laugardaginn 17. febrúar. Þann 24. febrúar mun svo stjórn Miðflokksfélagsins kynna sex efstu frambjóðendur á framboðslistanum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 28. maí. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Fleiri fréttir Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. Tilkynnt var um valið á opnunarhátíð nýs húsnæðis flokksins í gærkvöldi. Þetta verður í fyrsta skipti sem hinn nýstofnaði flokkur býður fram krafta sína í sveitarstjórnarkosningum. „Þetta verður kosningasigur sem tekið verður eftir. Nú kemur Miðflokkurinn til með að blanda sér með afgerandi hætti inn í umræðuna um borgarmálin,“ segir Vigdís. Hún bætir því við að það sé mikill meðbyr með Miðflokknum á höfuðborgarsvæðinu. Hún hafi gert sér grein fyrir því löngu áður en hún tók ákvörðun um að fara í framboð. Vigdís vill hins vegar ekki tjá sig um málefnin sem flokkurinn ætlar að einbeita sér að í kosningabaráttunni. Segir einungis að það sé mikið verk að vinna í borginni. „Það er flokksráðsfundur á morgun [í dag]. Þannig við skulum láta helgina líða áður en það verður talað um málefnin.“ Þessi fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir að það eigi ekki að koma neinum á óvart að hún fari nú fram fyrir Miðflokkinn, ekki Framsóknarflokkinn. „Ég er í Miðflokknum og hef fylgt formanni Miðflokksins alla tíð.“ Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur ákvað að kynna Vigdísi sem oddvita fyrr en áætlað var. Lokafrestur til að skila inn öðrum framboðum er klukkan 12.00 laugardaginn 17. febrúar. Þann 24. febrúar mun svo stjórn Miðflokksfélagsins kynna sex efstu frambjóðendur á framboðslistanum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 28. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Fleiri fréttir Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Sjá meira
Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44