Vongóð um lendingu í byrjun næstu viku Hersir Aron Ólafsson skrifar 9. júní 2018 12:30 Líf telur líklegt að nýr meirihluti verði myndaður fyrr en seinna Vísir/Vilhelm Oddviti Vinstri Grænna er vongóð um að lending náist í meirihlutaviðræðum í Reykjavík í byrjun næstu viku. Áfram verður fundað um helgina, en oddviti Viðreisnar segir samstöðu ríkja um helstu málefni. Formlegar meirihlutaviðræður Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og VG hófust þann 31.maí og hafa því staðið í 10 daga. Oddvitar flokkanna hafa undanfarna viku fundað í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og halda þeir fundir áfram að sögn Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, oddvita Viðreisnar. „Við ætlum nú aðeins að hittast um helgina, stutt. Þó við séum að gera þetta svona á fjölskylduvænan hátt þá ætlum við að gera það því allir nýir borgarfulltrúar svona af praktískum ástæðum eru að fara á námskeið á mánudagsmorguninn. Það setur ákveðið strik í tímaplanið,“ segir Þórdís Lóa.Eiga enn eftir að semja um borgarstjórastólinn Hún segir að enn hafi ekkert verið rætt um skipan í borgarstjórastólinn og aðrar stöður, en góð samstaða sé hins vegar um stóru málefnin. „Það gengur bara mjög vel. Það má ekki gleyma því að þegar við fórum af stað í formlegar viðræður þá vorum við náttúrulega búin að ræða saman allir þessir borgarstjórnarflokkar, bæði á hægri og vinstri væng. Við vorum öll búin svolítið að þreifa á samlegðaráhrifunum þannig að það hefur ekkert komið óvænt upp nema bara það sem við vissum fyrir,“ segir Þórdís Lóa. Hún vill ekki segja til um hvenær viðræður gætu klárast. Í samtali við fréttastofu í morgun sagði Líf Magneudóttir, oddviti VG, hins vegar líklegt að lending gæti náðst í byrjun næstu viku. Þórdís Lóa segir a.m.k. líklegra en ekki að úr viðræðunum verði borgarstjórnarmeirihluti. „Já, ég geri mér vonir um það, en þetta eru samningaviðræður og það er ekkert klárt fyrr en það er klárt.“ Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Oddviti Vinstri Grænna er vongóð um að lending náist í meirihlutaviðræðum í Reykjavík í byrjun næstu viku. Áfram verður fundað um helgina, en oddviti Viðreisnar segir samstöðu ríkja um helstu málefni. Formlegar meirihlutaviðræður Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og VG hófust þann 31.maí og hafa því staðið í 10 daga. Oddvitar flokkanna hafa undanfarna viku fundað í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og halda þeir fundir áfram að sögn Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, oddvita Viðreisnar. „Við ætlum nú aðeins að hittast um helgina, stutt. Þó við séum að gera þetta svona á fjölskylduvænan hátt þá ætlum við að gera það því allir nýir borgarfulltrúar svona af praktískum ástæðum eru að fara á námskeið á mánudagsmorguninn. Það setur ákveðið strik í tímaplanið,“ segir Þórdís Lóa.Eiga enn eftir að semja um borgarstjórastólinn Hún segir að enn hafi ekkert verið rætt um skipan í borgarstjórastólinn og aðrar stöður, en góð samstaða sé hins vegar um stóru málefnin. „Það gengur bara mjög vel. Það má ekki gleyma því að þegar við fórum af stað í formlegar viðræður þá vorum við náttúrulega búin að ræða saman allir þessir borgarstjórnarflokkar, bæði á hægri og vinstri væng. Við vorum öll búin svolítið að þreifa á samlegðaráhrifunum þannig að það hefur ekkert komið óvænt upp nema bara það sem við vissum fyrir,“ segir Þórdís Lóa. Hún vill ekki segja til um hvenær viðræður gætu klárast. Í samtali við fréttastofu í morgun sagði Líf Magneudóttir, oddviti VG, hins vegar líklegt að lending gæti náðst í byrjun næstu viku. Þórdís Lóa segir a.m.k. líklegra en ekki að úr viðræðunum verði borgarstjórnarmeirihluti. „Já, ég geri mér vonir um það, en þetta eru samningaviðræður og það er ekkert klárt fyrr en það er klárt.“
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira