Lýsir áhyggjum yfir atvinnuleysi háskólamenntaðra Hersir Aron Ólafsson skrifar 9. júní 2018 20:00 Stóraukin aðsókn er í Háskóla Íslands í haust á sama tíma og formaður BHM lýsir áhyggjum yfir atvinnuleysi háskólamenntaðra. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, þvertekur fyrir að of margir Íslendingar fari í háskólanám, þó skoða mætti að velja í auknum mæli inn í nám. Tæplega 5000 umsóknir bárust um grunnnám í HÍ fyrir haustið, hátt í 12 prósent fleiri en í fyrra. Ástæðuna segir rektor að miklu leyti mega rekja til styttingar framhaldsskólanna.Tvöfaldir árgangar útskrifast „Þetta helgast af því að sumir framhaldsskólar hafa nú þegar brautskráð tvöfalda árganga, aðrir eru að gera það í fyrsta skipti og svo á næsta ári eru það MA og MR sem eru mjög stórir framhaldsskólar. Þetta er eitthvað sem við höfðum gert ráð fyrir og undirbúið okkur á undanförnum árum,“ segir Jón Atli. Í Fréttablaðinu í morgun lýsti formaður BHM áhyggjum af atvinnuleysi háskólamenntaðra. Þannig séu nú um 1100 háskólamenntaðir Íslendingar án vinnu, og eru þeir um fjórðungur allra atvinnulausra.Frétt Vísis: Áhyggjur af atvinnuleysi menntaðra „Atvinnuleysi háskólamenntaðra hefur staðið í stað of lengi, í nokkur ár, og það er ekki að sjá að það séu að verða neinar breytingar,“ segir Þórunn. Hún segir stjórnvöld þurfa að setja skýrar línur í málaflokknum.Lýsa eftir menntastefnu „Svo virðist sem reiknilíkön, hvort sem það er í framhaldsskóla eða háskóla, ráði miklu um menntastefnuna. Við höfum hreinlega lýst eftir menntastefnu fyrir Ísland,“ segir þórunn. Jón Atli segir að ræða megi ýmis atriði í þessu sambandi. „Til að mynda að velja frekar inn í nám, t.d. við ríkisháskólana, sem er bara gert að litlu leyti.“ Hann þvertekur þó fyrir að hér fari of margir í háskólanám. Þannig séum við rétt að ná Norðurlöndunum í fjölda háskólamenntaðra í samfélaginu. Auk þess sé nú mikil aðsókn í greinar á borð við verkfræði og leikskólakennaranám þar sem eftirspurn er eftir starfsfólki. „Nú eru stjórnvöld að setja af stað nýsköpunarstefnu til að leggja áherslu á að þróa hér nýsköpunarsamfélag, þekkingarsamfélag. Það er stefnan. Með öflugu þekkingarsamfélagi hef ég fulla trú á að það verði til störf fyrir fólk hér á Íslandi,“ segir Jón Atli. Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Sjá meira
Stóraukin aðsókn er í Háskóla Íslands í haust á sama tíma og formaður BHM lýsir áhyggjum yfir atvinnuleysi háskólamenntaðra. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, þvertekur fyrir að of margir Íslendingar fari í háskólanám, þó skoða mætti að velja í auknum mæli inn í nám. Tæplega 5000 umsóknir bárust um grunnnám í HÍ fyrir haustið, hátt í 12 prósent fleiri en í fyrra. Ástæðuna segir rektor að miklu leyti mega rekja til styttingar framhaldsskólanna.Tvöfaldir árgangar útskrifast „Þetta helgast af því að sumir framhaldsskólar hafa nú þegar brautskráð tvöfalda árganga, aðrir eru að gera það í fyrsta skipti og svo á næsta ári eru það MA og MR sem eru mjög stórir framhaldsskólar. Þetta er eitthvað sem við höfðum gert ráð fyrir og undirbúið okkur á undanförnum árum,“ segir Jón Atli. Í Fréttablaðinu í morgun lýsti formaður BHM áhyggjum af atvinnuleysi háskólamenntaðra. Þannig séu nú um 1100 háskólamenntaðir Íslendingar án vinnu, og eru þeir um fjórðungur allra atvinnulausra.Frétt Vísis: Áhyggjur af atvinnuleysi menntaðra „Atvinnuleysi háskólamenntaðra hefur staðið í stað of lengi, í nokkur ár, og það er ekki að sjá að það séu að verða neinar breytingar,“ segir Þórunn. Hún segir stjórnvöld þurfa að setja skýrar línur í málaflokknum.Lýsa eftir menntastefnu „Svo virðist sem reiknilíkön, hvort sem það er í framhaldsskóla eða háskóla, ráði miklu um menntastefnuna. Við höfum hreinlega lýst eftir menntastefnu fyrir Ísland,“ segir þórunn. Jón Atli segir að ræða megi ýmis atriði í þessu sambandi. „Til að mynda að velja frekar inn í nám, t.d. við ríkisháskólana, sem er bara gert að litlu leyti.“ Hann þvertekur þó fyrir að hér fari of margir í háskólanám. Þannig séum við rétt að ná Norðurlöndunum í fjölda háskólamenntaðra í samfélaginu. Auk þess sé nú mikil aðsókn í greinar á borð við verkfræði og leikskólakennaranám þar sem eftirspurn er eftir starfsfólki. „Nú eru stjórnvöld að setja af stað nýsköpunarstefnu til að leggja áherslu á að þróa hér nýsköpunarsamfélag, þekkingarsamfélag. Það er stefnan. Með öflugu þekkingarsamfélagi hef ég fulla trú á að það verði til störf fyrir fólk hér á Íslandi,“ segir Jón Atli.
Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Sjá meira