Ekki verða rafmagnslaus Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. september 2018 08:45 Snjallsímanotendur kannast eflaust flestir við að verða rafmagnslausir, jafnvel á ögurstundu. Vísir/Getty Hladdu oft og lítið Til þess að rafhlaðan endist sem lengst er best að hlaða símann oft, en lítið í einu. Best er að halda rafhlöðunni á milli 50 og 80 prósentum svo líftími hennar skerðist sem minnst. Auðvitað er þó í lagi að fara í gegnum fulla hleðslu af og til ef nauðsyn krefur.Eigðu mörg hleðslutæki Til að geta hlaðið oft og lítið er þægilegt að vera með fleiri en eitt hleðslutæki. Gott er að kaupa eitt fyrir heimilið, annað fyrir vinnu og þriðja fyrir bílinn.Endurræstu símann Um það bil einu sinni í viku er ráðlegt að endurræsa símann. Með því er hægt að hreinsa út bakgrunnsforrit sem safnast hafa upp og eyða hleðslu.Lækkaðu birtustig skjásins Því minni birtu sem skjárinn þarf að framleiða þeim mun minni orku eyðir hann. Ekki er ráðlegt að kveikja á sjálfvirku birtustigi þar sem sá eiginleiki gerir skjáinn oft bjartari en hann þarf að vera.Styttu skjávaratíma Gott ráð er að stytta tímann sem líður þangað til skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér án þess að þú sért að nota hann.Slökktu á titringi Hvort sem um er að ræða titring þegar þú færð tilkynningar eða símtöl eða titring þegar þú skrifar á lyklaborð kostar það orku.Slökktu á þráðlausum tengingum Gott ráð er að slökkva á GPS, Bluetooth, NFC, Wi-Fi og farsímagögnum þegar ekki er verið að nota tenginguna.Kastaðu græjunum Hægt er að setja fjölda græja (e. Widgets) á heimaskjá símans, til að mynda græjur frá Facebook, Twitter eða jafnvel bara klukku. Slíkar græjur uppfærast stöðugt og kosta þig hleðslu.Skoðaðu stillingarnar Hægt er að skoða rafhlöðusparandi stillingar og nota í flestöllum Android- og Apple-símum. Þá er einnig hægt að fylgjast með því hvaða forrit nota rafhlöðuna mest.Notaðu einfaldar myndir á heima- og lásskjái Hreyfimyndir eru augljóslega orkufrekari en venjulegar. Á símum með AMOLED-skjá getur einnig dregið úr rafhlöðunotkun að vera einfaldlega með svartan heima- og lásskjá.Sparaðu Siri Slökktu á þeim eiginleika að Siri og sambærilegir stafrænir aðstoðarmenn spretti upp þegar þú segir fyrirfram ákveðinn frasa, til dæmis „Hey, Siri“. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Hladdu oft og lítið Til þess að rafhlaðan endist sem lengst er best að hlaða símann oft, en lítið í einu. Best er að halda rafhlöðunni á milli 50 og 80 prósentum svo líftími hennar skerðist sem minnst. Auðvitað er þó í lagi að fara í gegnum fulla hleðslu af og til ef nauðsyn krefur.Eigðu mörg hleðslutæki Til að geta hlaðið oft og lítið er þægilegt að vera með fleiri en eitt hleðslutæki. Gott er að kaupa eitt fyrir heimilið, annað fyrir vinnu og þriðja fyrir bílinn.Endurræstu símann Um það bil einu sinni í viku er ráðlegt að endurræsa símann. Með því er hægt að hreinsa út bakgrunnsforrit sem safnast hafa upp og eyða hleðslu.Lækkaðu birtustig skjásins Því minni birtu sem skjárinn þarf að framleiða þeim mun minni orku eyðir hann. Ekki er ráðlegt að kveikja á sjálfvirku birtustigi þar sem sá eiginleiki gerir skjáinn oft bjartari en hann þarf að vera.Styttu skjávaratíma Gott ráð er að stytta tímann sem líður þangað til skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér án þess að þú sért að nota hann.Slökktu á titringi Hvort sem um er að ræða titring þegar þú færð tilkynningar eða símtöl eða titring þegar þú skrifar á lyklaborð kostar það orku.Slökktu á þráðlausum tengingum Gott ráð er að slökkva á GPS, Bluetooth, NFC, Wi-Fi og farsímagögnum þegar ekki er verið að nota tenginguna.Kastaðu græjunum Hægt er að setja fjölda græja (e. Widgets) á heimaskjá símans, til að mynda græjur frá Facebook, Twitter eða jafnvel bara klukku. Slíkar græjur uppfærast stöðugt og kosta þig hleðslu.Skoðaðu stillingarnar Hægt er að skoða rafhlöðusparandi stillingar og nota í flestöllum Android- og Apple-símum. Þá er einnig hægt að fylgjast með því hvaða forrit nota rafhlöðuna mest.Notaðu einfaldar myndir á heima- og lásskjái Hreyfimyndir eru augljóslega orkufrekari en venjulegar. Á símum með AMOLED-skjá getur einnig dregið úr rafhlöðunotkun að vera einfaldlega með svartan heima- og lásskjá.Sparaðu Siri Slökktu á þeim eiginleika að Siri og sambærilegir stafrænir aðstoðarmenn spretti upp þegar þú segir fyrirfram ákveðinn frasa, til dæmis „Hey, Siri“.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira