Ungar konur leituðu helst aðstoðar vegna ofbeldis Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. apríl 2018 13:34 Alls voru 74% mála sem lentu á borði Bjarkahlíðar í fyrra vegna heimilisofbeldis. Myndin er sviðsett. Vísir/Getty Um fimmhundruð ofbeldismál komið inná borð Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir fullorðna þolendur ofbeldis, á rúmu einu ári. Flest þeirra eru vegna heimilisofbeldis. Sérfræðingur á stöðinni segir að stærsti hópur þolenda séu ungar konur. Starfsemi Bjarkahlíðar hófst þann 1. febrúar á síðasta ári en þar er veittur stuðningur og ráðgjöf vegna ofbeldis. Á síðasta ári komu 316 ofbeldismál inná borð Bjarkahlíðar og það sem af er ári eru málin orðin hátt í tvöhundruð. Hafdís Inga Hinriksdóttir, félagsráðgjafi og sérfræðingur Bjarkarhlíðar segir að 74% málanna hafi verið vegna heimilisofbeldis á síðasta ári. Nákvæmar tölur liggi ekki fyrir það sem af er ári en stærsti hlutinn sé enn vegna heimilisofbeldis. Níu af hverjum tíu sem leita til Bjarkahlíðar eru konur. „Við erum að fá einstaklinga á öllum aldri en langstærsti hópurinn hjá okkur er á aldrinum 18 til 29 ára,“ segir Hafdís Inga.Klámvæðing hefur mikil áhrif og eltihrellar algengir Hún segir ástæðurnar fyrir því að fólk beiti ofbeldi af ýmsu tagi. „Við auðvitað vitum að ofbeldi getur af sér ofbeldi þannig að oft eru þetta kannski einstaklingar sem þekkja ekki neitt annað en svo er líka okkar tilfinning að klámvæðingin sé að hafa ansi mikil áhrif,“ segir hún. Ofbeldið lýsi sér á margan hátt en eitt standi þó uppúr. „Við erum að sjá mjög mikið af eltihrellum þar sem er hreinlega verið að ofsækja fólk, jafnvel eftir að sambandi lýkur,“ segir Hafdís Inga. Tengdar fréttir Þolandi mansals leitaði í Bjarkahlíð Bjarkahlíð tók til starfa í mars á þessu ári. 26. apríl 2017 07:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Um fimmhundruð ofbeldismál komið inná borð Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir fullorðna þolendur ofbeldis, á rúmu einu ári. Flest þeirra eru vegna heimilisofbeldis. Sérfræðingur á stöðinni segir að stærsti hópur þolenda séu ungar konur. Starfsemi Bjarkahlíðar hófst þann 1. febrúar á síðasta ári en þar er veittur stuðningur og ráðgjöf vegna ofbeldis. Á síðasta ári komu 316 ofbeldismál inná borð Bjarkahlíðar og það sem af er ári eru málin orðin hátt í tvöhundruð. Hafdís Inga Hinriksdóttir, félagsráðgjafi og sérfræðingur Bjarkarhlíðar segir að 74% málanna hafi verið vegna heimilisofbeldis á síðasta ári. Nákvæmar tölur liggi ekki fyrir það sem af er ári en stærsti hlutinn sé enn vegna heimilisofbeldis. Níu af hverjum tíu sem leita til Bjarkahlíðar eru konur. „Við erum að fá einstaklinga á öllum aldri en langstærsti hópurinn hjá okkur er á aldrinum 18 til 29 ára,“ segir Hafdís Inga.Klámvæðing hefur mikil áhrif og eltihrellar algengir Hún segir ástæðurnar fyrir því að fólk beiti ofbeldi af ýmsu tagi. „Við auðvitað vitum að ofbeldi getur af sér ofbeldi þannig að oft eru þetta kannski einstaklingar sem þekkja ekki neitt annað en svo er líka okkar tilfinning að klámvæðingin sé að hafa ansi mikil áhrif,“ segir hún. Ofbeldið lýsi sér á margan hátt en eitt standi þó uppúr. „Við erum að sjá mjög mikið af eltihrellum þar sem er hreinlega verið að ofsækja fólk, jafnvel eftir að sambandi lýkur,“ segir Hafdís Inga.
Tengdar fréttir Þolandi mansals leitaði í Bjarkahlíð Bjarkahlíð tók til starfa í mars á þessu ári. 26. apríl 2017 07:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Þolandi mansals leitaði í Bjarkahlíð Bjarkahlíð tók til starfa í mars á þessu ári. 26. apríl 2017 07:00
102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30