SV-stormur fram yfir hádegi og von á næstu lægð á þriðjudag Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. maí 2018 09:04 Vindaspá Veðurstofu Íslands á hádegi í dag. Skjáskot/veðurstofa Vegagerðin varar við suðvestan stormi og snörpum hviðum, allt að 40-45 m/s, undir bröttum fjöllum á Norðurlandi frá því seint í nótt og fram yfir hádegi. Einkum er búist við byljóttum vindi á vegum frá Akureyri og út á Ólafsfjörð, einnig í Ljósavatnsskarði og Köldukinn. Appelsínugul viðvörun veðurstofu er í gildi á Norðurlandi eystra og þá er gul viðvörun í gildi á Faxaflóa, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra og Miðhálendi. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands segir að í dag dragi smám saman úr vindi sunnan- og vestantil en hvessi norðanlands. Á morgun á svo að gera rólegheitaveður en það mun ekki standa lengi. Strax á þriðjudag er gert ráð fyrir næstu lægð með hvassviðri af suðaustri og rigningu.Sjá einnig: Veðurspár breyst til hins verra fyrir hvítasunnuhelgina Þá er þungfært á fjallvegum á Vestfjörðum, krapi á Holtavörðuheiði og Nesjavallaleið og þungfært á Bröttubrekku. Vegagerðin vekur auk þess athygli á því að venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og vegfarendur verði því að taka mið af því. Ekkert ferðaveður sé fyrir bifreiðar með aftanívagna vegna hvassvirðis. Einnig er vakin sérstök athygli á því að akstursbann er á fjölmörgum hálendisvegum og –slóðum sem eru mjög viðkvæmir meðan frost er að fara úr jörð. Talsvert beri á því að ökumenn virði ekki merkingar um lokanir.Veðurhorfur á landinu næstu daga samkvæmt spá á vef Veðurstofu Íslands:Á mánudag (annar í hvítasunnu):Breytileg átt 3-10 m/s. Stöku skúrir eða slydduél og hiti víða 3 til 8 stig.Á þriðjudag:Gengur í suðaustan 10-18 m/s með rigningu S- og V-lands, hægari og þurrt á NA-verðu landinu. Hiti 6 til 12 stig, hlýjast norðan heiða.Á miðvikudag:Sunnan 5-10 m/s og rigning, en þurrt N- og A-lands. Hlýnandi veður.Á fimmtudag:Suðlæg eða breytileg átt og rigning með köflum, síst A-lands. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Suðvestanátt og skýjað S- og V-lands en bjartviðri annars. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast NA-til.Á laugardag:Útlit fyrir suðlæga átt með vætu um landið S- og V-vert, en annars þurrt. Milt veður. Veður Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira
Vegagerðin varar við suðvestan stormi og snörpum hviðum, allt að 40-45 m/s, undir bröttum fjöllum á Norðurlandi frá því seint í nótt og fram yfir hádegi. Einkum er búist við byljóttum vindi á vegum frá Akureyri og út á Ólafsfjörð, einnig í Ljósavatnsskarði og Köldukinn. Appelsínugul viðvörun veðurstofu er í gildi á Norðurlandi eystra og þá er gul viðvörun í gildi á Faxaflóa, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra og Miðhálendi. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands segir að í dag dragi smám saman úr vindi sunnan- og vestantil en hvessi norðanlands. Á morgun á svo að gera rólegheitaveður en það mun ekki standa lengi. Strax á þriðjudag er gert ráð fyrir næstu lægð með hvassviðri af suðaustri og rigningu.Sjá einnig: Veðurspár breyst til hins verra fyrir hvítasunnuhelgina Þá er þungfært á fjallvegum á Vestfjörðum, krapi á Holtavörðuheiði og Nesjavallaleið og þungfært á Bröttubrekku. Vegagerðin vekur auk þess athygli á því að venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og vegfarendur verði því að taka mið af því. Ekkert ferðaveður sé fyrir bifreiðar með aftanívagna vegna hvassvirðis. Einnig er vakin sérstök athygli á því að akstursbann er á fjölmörgum hálendisvegum og –slóðum sem eru mjög viðkvæmir meðan frost er að fara úr jörð. Talsvert beri á því að ökumenn virði ekki merkingar um lokanir.Veðurhorfur á landinu næstu daga samkvæmt spá á vef Veðurstofu Íslands:Á mánudag (annar í hvítasunnu):Breytileg átt 3-10 m/s. Stöku skúrir eða slydduél og hiti víða 3 til 8 stig.Á þriðjudag:Gengur í suðaustan 10-18 m/s með rigningu S- og V-lands, hægari og þurrt á NA-verðu landinu. Hiti 6 til 12 stig, hlýjast norðan heiða.Á miðvikudag:Sunnan 5-10 m/s og rigning, en þurrt N- og A-lands. Hlýnandi veður.Á fimmtudag:Suðlæg eða breytileg átt og rigning með köflum, síst A-lands. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Suðvestanátt og skýjað S- og V-lands en bjartviðri annars. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast NA-til.Á laugardag:Útlit fyrir suðlæga átt með vætu um landið S- og V-vert, en annars þurrt. Milt veður.
Veður Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira