Borgarísjaki hefur sett svip sinn á Húnaflóa Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sylvía Hall skrifar 9. september 2018 14:00 Hér má sjá borgarísjaka, þó ekki þann sem flýtur nú í Húnaflóa. Vísir/Getty Borgarísjaki hefur sett svip sinn á Húnaflóa. Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir það árlegt að ís brotni frá Grænlandsjökli og reki yfir hafið. Þó algengt sé að ís brotni úr Grænlandsjökli að vori er ekki eins algengt að slíkt gerist í septembermánuði að mati veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Öllu jafna þá bráðnar hann á leið sinni yfir hafið en einstaka sinnum verður nægur ís eftir til að komast upp að ströndum landsins. Þá er það gjarnan inn Húnaflóa sem hann fer. Það er kannski ekki algengt að það gerist í september en það er tilviljanakennt hvenær hafstraumarnir beina sér til okkar,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur. Þá segir hann hættulegt að vera of nálægt jakanum þar sem brotnað getur úr honum, en slíkt sjónarspil getur valdið flóði. „Það sem er hættulegast er að vera of nálægt þeim því samhliða því sem þeir bráðna þá geta þeir oltið og það getur verið töluvert sjónarspil og læti þegar það gerist. Þeir eru það háir að þeir sjást öllu jafna vel í radar fyrir skip á svæðinu þannig það er meiri hætta þegar það brotna úr þeim smájakar sem sjást illa í radar.“Þá segir hann að ekki sé ástæða til að vara fólk á landi við honum. Jakinn mun að lokum bráðna. „Þeir finna yfirleitt ekki leiðina út aftur þannig þeir yfirleitt bráðna og hverfa á einhverjum dögum eða vikum. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Borgarísjaki hefur sett svip sinn á Húnaflóa. Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir það árlegt að ís brotni frá Grænlandsjökli og reki yfir hafið. Þó algengt sé að ís brotni úr Grænlandsjökli að vori er ekki eins algengt að slíkt gerist í septembermánuði að mati veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Öllu jafna þá bráðnar hann á leið sinni yfir hafið en einstaka sinnum verður nægur ís eftir til að komast upp að ströndum landsins. Þá er það gjarnan inn Húnaflóa sem hann fer. Það er kannski ekki algengt að það gerist í september en það er tilviljanakennt hvenær hafstraumarnir beina sér til okkar,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur. Þá segir hann hættulegt að vera of nálægt jakanum þar sem brotnað getur úr honum, en slíkt sjónarspil getur valdið flóði. „Það sem er hættulegast er að vera of nálægt þeim því samhliða því sem þeir bráðna þá geta þeir oltið og það getur verið töluvert sjónarspil og læti þegar það gerist. Þeir eru það háir að þeir sjást öllu jafna vel í radar fyrir skip á svæðinu þannig það er meiri hætta þegar það brotna úr þeim smájakar sem sjást illa í radar.“Þá segir hann að ekki sé ástæða til að vara fólk á landi við honum. Jakinn mun að lokum bráðna. „Þeir finna yfirleitt ekki leiðina út aftur þannig þeir yfirleitt bráðna og hverfa á einhverjum dögum eða vikum.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira