Stjórnmálamönnum ekki boðið í brúðkaupið Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 10. apríl 2018 16:45 Stjórnmálamönnum á borð við Theresu May og Donald Trump verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og Meghan Markle þann 19. maí næstkomandi. Vísir/AFP Stjórnmálamönnum verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle, sem fer fram þann 19. maí næstkomandi. Þetta þýðir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna fá ekki boðskort í brúðkaupið. Ástæðan er stærð kirkjunnar þar sem athöfnin verður haldin en einnig sú staðreynd að Harry er aðeins sá fimmti í röðinni til að erfa krúnuna. Nú í apríl verður hann sjá sjötti til að erfa krúnuna þegar Katrín hertogaynja fæðir þriðja barna þeirra Vilhjálms Bretaprins. Það er einnig staðfest að fyrrum forsetahjónum Bandaríkjanna, þeim Barack og Michelle Obama, verður heldur ekki boðið í brúðkaupið. Það vekur athygli því Harry er góður vina þeirra hjóna.Harry Bretaprins og Barack Obama eru góðir vinir.Vísir/GettyÁkvörðunin að bjóða aðeins nánum vinum parsins en ekki stjórnmálamönnum var tekin í samráði við ríkisstjórn Bretlands. Auk þess fá 1200 almennir borgarar að vera viðstaddir athöfnina. Gestalistinn verður töluvert styttri en þegar bróðir Harrys, Vilhjálmur gifti sig fyrir sjö árum. Þá voru stjórnmálamenn, sendiherrar og annað kóngafólk í heiminum viðstatt athöfnina enda Vilhjálmur væntanlegur konungur Bretlands. Kóngafólk Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Stjórnmálamönnum verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle, sem fer fram þann 19. maí næstkomandi. Þetta þýðir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna fá ekki boðskort í brúðkaupið. Ástæðan er stærð kirkjunnar þar sem athöfnin verður haldin en einnig sú staðreynd að Harry er aðeins sá fimmti í röðinni til að erfa krúnuna. Nú í apríl verður hann sjá sjötti til að erfa krúnuna þegar Katrín hertogaynja fæðir þriðja barna þeirra Vilhjálms Bretaprins. Það er einnig staðfest að fyrrum forsetahjónum Bandaríkjanna, þeim Barack og Michelle Obama, verður heldur ekki boðið í brúðkaupið. Það vekur athygli því Harry er góður vina þeirra hjóna.Harry Bretaprins og Barack Obama eru góðir vinir.Vísir/GettyÁkvörðunin að bjóða aðeins nánum vinum parsins en ekki stjórnmálamönnum var tekin í samráði við ríkisstjórn Bretlands. Auk þess fá 1200 almennir borgarar að vera viðstaddir athöfnina. Gestalistinn verður töluvert styttri en þegar bróðir Harrys, Vilhjálmur gifti sig fyrir sjö árum. Þá voru stjórnmálamenn, sendiherrar og annað kóngafólk í heiminum viðstatt athöfnina enda Vilhjálmur væntanlegur konungur Bretlands.
Kóngafólk Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira