Stjórnmálamönnum ekki boðið í brúðkaupið Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 10. apríl 2018 16:45 Stjórnmálamönnum á borð við Theresu May og Donald Trump verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og Meghan Markle þann 19. maí næstkomandi. Vísir/AFP Stjórnmálamönnum verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle, sem fer fram þann 19. maí næstkomandi. Þetta þýðir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna fá ekki boðskort í brúðkaupið. Ástæðan er stærð kirkjunnar þar sem athöfnin verður haldin en einnig sú staðreynd að Harry er aðeins sá fimmti í röðinni til að erfa krúnuna. Nú í apríl verður hann sjá sjötti til að erfa krúnuna þegar Katrín hertogaynja fæðir þriðja barna þeirra Vilhjálms Bretaprins. Það er einnig staðfest að fyrrum forsetahjónum Bandaríkjanna, þeim Barack og Michelle Obama, verður heldur ekki boðið í brúðkaupið. Það vekur athygli því Harry er góður vina þeirra hjóna.Harry Bretaprins og Barack Obama eru góðir vinir.Vísir/GettyÁkvörðunin að bjóða aðeins nánum vinum parsins en ekki stjórnmálamönnum var tekin í samráði við ríkisstjórn Bretlands. Auk þess fá 1200 almennir borgarar að vera viðstaddir athöfnina. Gestalistinn verður töluvert styttri en þegar bróðir Harrys, Vilhjálmur gifti sig fyrir sjö árum. Þá voru stjórnmálamenn, sendiherrar og annað kóngafólk í heiminum viðstatt athöfnina enda Vilhjálmur væntanlegur konungur Bretlands. Kóngafólk Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Stjórnmálamönnum verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle, sem fer fram þann 19. maí næstkomandi. Þetta þýðir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna fá ekki boðskort í brúðkaupið. Ástæðan er stærð kirkjunnar þar sem athöfnin verður haldin en einnig sú staðreynd að Harry er aðeins sá fimmti í röðinni til að erfa krúnuna. Nú í apríl verður hann sjá sjötti til að erfa krúnuna þegar Katrín hertogaynja fæðir þriðja barna þeirra Vilhjálms Bretaprins. Það er einnig staðfest að fyrrum forsetahjónum Bandaríkjanna, þeim Barack og Michelle Obama, verður heldur ekki boðið í brúðkaupið. Það vekur athygli því Harry er góður vina þeirra hjóna.Harry Bretaprins og Barack Obama eru góðir vinir.Vísir/GettyÁkvörðunin að bjóða aðeins nánum vinum parsins en ekki stjórnmálamönnum var tekin í samráði við ríkisstjórn Bretlands. Auk þess fá 1200 almennir borgarar að vera viðstaddir athöfnina. Gestalistinn verður töluvert styttri en þegar bróðir Harrys, Vilhjálmur gifti sig fyrir sjö árum. Þá voru stjórnmálamenn, sendiherrar og annað kóngafólk í heiminum viðstatt athöfnina enda Vilhjálmur væntanlegur konungur Bretlands.
Kóngafólk Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira