Oprah bankar upp á hjá kjósendum Andri Eysteinsson skrifar 1. nóvember 2018 21:07 Oprah Winfrey styður Stacey Abrams til góðra verka. EPA/Mike Nelson Þriðjudaginn næsta, 6. nóvember, verða haldnar kosningar til beggja deilda bandaríska þingsins. Auk þess verður kosið um ríkisstjóra í 39 af 50 ríkjum Bandaríkjanna. Georgía er eitt þeirra ríkja, þar eru helstu frambjóðendur demókratinn Stacey Abrams og repúblíkaninn Brian Kemp. Stacey Abrams hefur tromp í sinni ermi en það tromp er spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey. Á instagramsíðu sinni birti Oprah myndband af sér þar sem hún gengur milli húsa og hvetur fólk til að kjósa Abrams. View this post on InstagramU never know who’s gonna come a knocking! #teamabrams A post shared by Oprah (@oprah) on Nov 1, 2018 at 10:51am PDT Með myndbandinu skrifaði hún „Þú veist aldrei hver það er sem bankar“ og merkti með myllumerkinu #TeamAbrams. Oprah er ekki eina Hollywood stjarnan sem styður Abrams en leikarinn Will Ferrell sást ganga milli húsa í ríkinu í sömu erindagjörðum um daginn. Spurning hvort þetta framlag stjarnanna tveggja hafi eitthvað að segja á kjördag en ríkisstjóri Georgíu hefur komið úr röðum repúblíkana síðan árið 2003.Georgia pic.twitter.com/xK3uMnuyHe — Ale wants justice (@alejandracano1) October 27, 2018 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Fleiri fréttir Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Sjá meira
Þriðjudaginn næsta, 6. nóvember, verða haldnar kosningar til beggja deilda bandaríska þingsins. Auk þess verður kosið um ríkisstjóra í 39 af 50 ríkjum Bandaríkjanna. Georgía er eitt þeirra ríkja, þar eru helstu frambjóðendur demókratinn Stacey Abrams og repúblíkaninn Brian Kemp. Stacey Abrams hefur tromp í sinni ermi en það tromp er spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey. Á instagramsíðu sinni birti Oprah myndband af sér þar sem hún gengur milli húsa og hvetur fólk til að kjósa Abrams. View this post on InstagramU never know who’s gonna come a knocking! #teamabrams A post shared by Oprah (@oprah) on Nov 1, 2018 at 10:51am PDT Með myndbandinu skrifaði hún „Þú veist aldrei hver það er sem bankar“ og merkti með myllumerkinu #TeamAbrams. Oprah er ekki eina Hollywood stjarnan sem styður Abrams en leikarinn Will Ferrell sást ganga milli húsa í ríkinu í sömu erindagjörðum um daginn. Spurning hvort þetta framlag stjarnanna tveggja hafi eitthvað að segja á kjördag en ríkisstjóri Georgíu hefur komið úr röðum repúblíkana síðan árið 2003.Georgia pic.twitter.com/xK3uMnuyHe — Ale wants justice (@alejandracano1) October 27, 2018
Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Fleiri fréttir Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Sjá meira