Segir að alþingismenn og fulltrúar SA ættu að skammast sín Ingvar Þór Björnsson skrifar 17. desember 2017 18:32 Mikil örtröð hefur verið á Keflavíkurflugvelli í dag sökum verkfallsins. Vísir Kristján Þórður Snæbjörnsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, segir að það sé hjákátlegt að fylgjast með ráðherrum ríkisstjórnarinnar og fulltrúum Samtaka atvinnulífsins í kjaradeilu Flugvirkjafélags Íslands, Icelandair og Samtaka atvinnulífsins. „Það er hjákátlegt að fylgjast með ráðherrum ríkisstjórnarinnar og fulltrúum Samtaka atvinnulífsins koma fram og vara við því að þessi hópur fái launahækkun sem er svo rífleg og ef þeir fái hækkunina þá muni allt fara á hliðina,“ segir Kristján í pistli sem hann birtir á vefsíðu Rafiðnaðarsambandsins í dag. „Það er ekki langt síðan að kjararáð úrskurðaði að alþingismenn og fleiri hópar í efsta lagi þjóðarinnar skuli hækka um 45% og það á einu bretti, á einum degi, sumir þeirra fengu launahækkun afturvirkt,“ skrifar hann. Þá segir hann að það sé þessum aðilum verulega til minnkunar að vara við launahækkunum. „Að koma núna fram og vara við því að almennt launafólk megi ekki fá svona miklar hækkanir, sem er innan við helmingur af þeirra eigin launahækkun, því þá fari allt á hliðina. Þeir ættu hreinlega að skammast sín að vera ekki búnir að bregðast við kröfum almennings um að alþingismenn fylgi sömu línu og aðrir því geri þeir það ekki muni aðrir sækja sér samanburð í þeirra launahækkun,“ skrifar hann. Kjaramál Verkfall flugvirkja Icelandair Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Sjá meira
Kristján Þórður Snæbjörnsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, segir að það sé hjákátlegt að fylgjast með ráðherrum ríkisstjórnarinnar og fulltrúum Samtaka atvinnulífsins í kjaradeilu Flugvirkjafélags Íslands, Icelandair og Samtaka atvinnulífsins. „Það er hjákátlegt að fylgjast með ráðherrum ríkisstjórnarinnar og fulltrúum Samtaka atvinnulífsins koma fram og vara við því að þessi hópur fái launahækkun sem er svo rífleg og ef þeir fái hækkunina þá muni allt fara á hliðina,“ segir Kristján í pistli sem hann birtir á vefsíðu Rafiðnaðarsambandsins í dag. „Það er ekki langt síðan að kjararáð úrskurðaði að alþingismenn og fleiri hópar í efsta lagi þjóðarinnar skuli hækka um 45% og það á einu bretti, á einum degi, sumir þeirra fengu launahækkun afturvirkt,“ skrifar hann. Þá segir hann að það sé þessum aðilum verulega til minnkunar að vara við launahækkunum. „Að koma núna fram og vara við því að almennt launafólk megi ekki fá svona miklar hækkanir, sem er innan við helmingur af þeirra eigin launahækkun, því þá fari allt á hliðina. Þeir ættu hreinlega að skammast sín að vera ekki búnir að bregðast við kröfum almennings um að alþingismenn fylgi sömu línu og aðrir því geri þeir það ekki muni aðrir sækja sér samanburð í þeirra launahækkun,“ skrifar hann.
Kjaramál Verkfall flugvirkja Icelandair Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Sjá meira