„Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. júní 2017 10:45 Hjónin Ryan Piers Williams og America Ferrera. vísir/getty Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty“ er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. Ferrera hefur verið dugleg við að setja myndir og myndbönd frá Íslandsdvöl þeirra hjóna á Instagram en þau hafa meðal annars skellt sér í Bláa lónið, klætt sig upp sem víkingar og sofið í nokkurs konar „blöðruhúsi“ á Suðurlandi. Þættirnir um ljótu Betty nutu mikilla vinsælda en þeir voru í framleiðslu í fjögur ár, frá 2006 til 2010. Fyrst var greint frá Íslandsheimsókn Ferrera á vef RÚV. We live here now. #buubble #Iceland A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 25, 2017 at 8:25am PDT Well, we had a nice run. #worthit #bluelagoon A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 23, 2017 at 4:48pm PDT We've found our inner Vikings and we're not coming home. #Iceland #astridandhiccup A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 23, 2017 at 1:07pm PDT Íslandsvinir Tengdar fréttir Ugly Betty-stjarna gift Leikkonan America Ferrera gekk í það heilaga á dögunum en hinn heppni er æskuástin og leikstjórinn Ryan Piers Williams. Parið hefur verið saman lengi en trúlofaði sig fyrir ári. 30. júní 2011 09:30 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty“ er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. Ferrera hefur verið dugleg við að setja myndir og myndbönd frá Íslandsdvöl þeirra hjóna á Instagram en þau hafa meðal annars skellt sér í Bláa lónið, klætt sig upp sem víkingar og sofið í nokkurs konar „blöðruhúsi“ á Suðurlandi. Þættirnir um ljótu Betty nutu mikilla vinsælda en þeir voru í framleiðslu í fjögur ár, frá 2006 til 2010. Fyrst var greint frá Íslandsheimsókn Ferrera á vef RÚV. We live here now. #buubble #Iceland A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 25, 2017 at 8:25am PDT Well, we had a nice run. #worthit #bluelagoon A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 23, 2017 at 4:48pm PDT We've found our inner Vikings and we're not coming home. #Iceland #astridandhiccup A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 23, 2017 at 1:07pm PDT
Íslandsvinir Tengdar fréttir Ugly Betty-stjarna gift Leikkonan America Ferrera gekk í það heilaga á dögunum en hinn heppni er æskuástin og leikstjórinn Ryan Piers Williams. Parið hefur verið saman lengi en trúlofaði sig fyrir ári. 30. júní 2011 09:30 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Ugly Betty-stjarna gift Leikkonan America Ferrera gekk í það heilaga á dögunum en hinn heppni er æskuástin og leikstjórinn Ryan Piers Williams. Parið hefur verið saman lengi en trúlofaði sig fyrir ári. 30. júní 2011 09:30