Ekki á dagskrá að sameina MR og Kvennó Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 27. júní 2017 13:15 Kristján Þór Júlíusson, Menntamálaráðherra segir að ekki sé til skoðunar að sameina Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann. Mynd/samsett „Það hefur ekki staðið til að sameina þessa tvo skóla,“ segir Kristján Þór Júlíusson Menntamálaráðherra. Í Fréttablaðinu í morgun er greint frá því að Linda Rós Michaelsdóttir, kennari í MR sem starfaði jafnframt sem rektor skólans og konrektor um tíma, hafi áhyggjur af því að sameina eigi Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann. Hún gagnrýnir harðlega að menntamálaráðuneytið hafi enn ekki auglýst starf rektors MR, þótt meira en mánuður sé liðinn frá því að Yngi Pétursson, fráfarandi rektor, sagðist ætla að láta af starfinu. „Mig grunar að það sé verið að gera enn eina tilraunina til að sameina skólana og gera stóran skóla,“ segir Linda Rós í samtali við Fréttablaðið. Það yrði þá hugsanlega sameining Menntaskólans í Reykjavík og Kvennaskólans í Reykjavík. Það yrði „enn eitt stórslysið“ í menntakerfinu að hennar mati.Sameining Tækniskólans og Fjölbrautarskólans í Ármúla er enn til skoðunar.Vísir/EyþórLíkt og kom fram hér að ofan stendur ekki til að sameina MR og Kvennaskólann. „Það er í sjálfu sér ekkert skrítið að fólk sé að velta fyrir sér ýmsu varðandi framhaldsskólann,“ segir Kristján Þór. „Það þarf líka tíma til að átta sig á því hvernig breytingar sem koma fram í ríkisfjármálaáætlun og lúta að framhaldsskólunum koma til með að virka.“ Þá ítrekar hann að ekki sé búið að taka ákvörðun um sameiningu Fjölbrautarskólans í Ármúla og Tækniskólans. „Það er ekkert nýtt að frétta,“ segir Kristján. „En við höfum verið að skoða þetta og það er ekki búið að taka neinar ákvarðanir. Eðli málsins samkvæmt hljótum við að gera kröfu á stjórnvöld hvers tíma að þau skoði þá kosti sem í stöðunni eru þegar að nemendum á framhaldsskólastigi er að fækka um 600 á ári hér á höfuðborgarsvæðinu. Þá verðum við að skoða fyrirkomulag fræðslunnar en ég ítreka það að það er ekki búið að taka neinar ákvarðanir í þeim efnum.“ Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira
„Það hefur ekki staðið til að sameina þessa tvo skóla,“ segir Kristján Þór Júlíusson Menntamálaráðherra. Í Fréttablaðinu í morgun er greint frá því að Linda Rós Michaelsdóttir, kennari í MR sem starfaði jafnframt sem rektor skólans og konrektor um tíma, hafi áhyggjur af því að sameina eigi Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann. Hún gagnrýnir harðlega að menntamálaráðuneytið hafi enn ekki auglýst starf rektors MR, þótt meira en mánuður sé liðinn frá því að Yngi Pétursson, fráfarandi rektor, sagðist ætla að láta af starfinu. „Mig grunar að það sé verið að gera enn eina tilraunina til að sameina skólana og gera stóran skóla,“ segir Linda Rós í samtali við Fréttablaðið. Það yrði þá hugsanlega sameining Menntaskólans í Reykjavík og Kvennaskólans í Reykjavík. Það yrði „enn eitt stórslysið“ í menntakerfinu að hennar mati.Sameining Tækniskólans og Fjölbrautarskólans í Ármúla er enn til skoðunar.Vísir/EyþórLíkt og kom fram hér að ofan stendur ekki til að sameina MR og Kvennaskólann. „Það er í sjálfu sér ekkert skrítið að fólk sé að velta fyrir sér ýmsu varðandi framhaldsskólann,“ segir Kristján Þór. „Það þarf líka tíma til að átta sig á því hvernig breytingar sem koma fram í ríkisfjármálaáætlun og lúta að framhaldsskólunum koma til með að virka.“ Þá ítrekar hann að ekki sé búið að taka ákvörðun um sameiningu Fjölbrautarskólans í Ármúla og Tækniskólans. „Það er ekkert nýtt að frétta,“ segir Kristján. „En við höfum verið að skoða þetta og það er ekki búið að taka neinar ákvarðanir. Eðli málsins samkvæmt hljótum við að gera kröfu á stjórnvöld hvers tíma að þau skoði þá kosti sem í stöðunni eru þegar að nemendum á framhaldsskólastigi er að fækka um 600 á ári hér á höfuðborgarsvæðinu. Þá verðum við að skoða fyrirkomulag fræðslunnar en ég ítreka það að það er ekki búið að taka neinar ákvarðanir í þeim efnum.“
Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira