Ekki á dagskrá að sameina MR og Kvennó Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 27. júní 2017 13:15 Kristján Þór Júlíusson, Menntamálaráðherra segir að ekki sé til skoðunar að sameina Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann. Mynd/samsett „Það hefur ekki staðið til að sameina þessa tvo skóla,“ segir Kristján Þór Júlíusson Menntamálaráðherra. Í Fréttablaðinu í morgun er greint frá því að Linda Rós Michaelsdóttir, kennari í MR sem starfaði jafnframt sem rektor skólans og konrektor um tíma, hafi áhyggjur af því að sameina eigi Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann. Hún gagnrýnir harðlega að menntamálaráðuneytið hafi enn ekki auglýst starf rektors MR, þótt meira en mánuður sé liðinn frá því að Yngi Pétursson, fráfarandi rektor, sagðist ætla að láta af starfinu. „Mig grunar að það sé verið að gera enn eina tilraunina til að sameina skólana og gera stóran skóla,“ segir Linda Rós í samtali við Fréttablaðið. Það yrði þá hugsanlega sameining Menntaskólans í Reykjavík og Kvennaskólans í Reykjavík. Það yrði „enn eitt stórslysið“ í menntakerfinu að hennar mati.Sameining Tækniskólans og Fjölbrautarskólans í Ármúla er enn til skoðunar.Vísir/EyþórLíkt og kom fram hér að ofan stendur ekki til að sameina MR og Kvennaskólann. „Það er í sjálfu sér ekkert skrítið að fólk sé að velta fyrir sér ýmsu varðandi framhaldsskólann,“ segir Kristján Þór. „Það þarf líka tíma til að átta sig á því hvernig breytingar sem koma fram í ríkisfjármálaáætlun og lúta að framhaldsskólunum koma til með að virka.“ Þá ítrekar hann að ekki sé búið að taka ákvörðun um sameiningu Fjölbrautarskólans í Ármúla og Tækniskólans. „Það er ekkert nýtt að frétta,“ segir Kristján. „En við höfum verið að skoða þetta og það er ekki búið að taka neinar ákvarðanir. Eðli málsins samkvæmt hljótum við að gera kröfu á stjórnvöld hvers tíma að þau skoði þá kosti sem í stöðunni eru þegar að nemendum á framhaldsskólastigi er að fækka um 600 á ári hér á höfuðborgarsvæðinu. Þá verðum við að skoða fyrirkomulag fræðslunnar en ég ítreka það að það er ekki búið að taka neinar ákvarðanir í þeim efnum.“ Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Sjá meira
„Það hefur ekki staðið til að sameina þessa tvo skóla,“ segir Kristján Þór Júlíusson Menntamálaráðherra. Í Fréttablaðinu í morgun er greint frá því að Linda Rós Michaelsdóttir, kennari í MR sem starfaði jafnframt sem rektor skólans og konrektor um tíma, hafi áhyggjur af því að sameina eigi Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann. Hún gagnrýnir harðlega að menntamálaráðuneytið hafi enn ekki auglýst starf rektors MR, þótt meira en mánuður sé liðinn frá því að Yngi Pétursson, fráfarandi rektor, sagðist ætla að láta af starfinu. „Mig grunar að það sé verið að gera enn eina tilraunina til að sameina skólana og gera stóran skóla,“ segir Linda Rós í samtali við Fréttablaðið. Það yrði þá hugsanlega sameining Menntaskólans í Reykjavík og Kvennaskólans í Reykjavík. Það yrði „enn eitt stórslysið“ í menntakerfinu að hennar mati.Sameining Tækniskólans og Fjölbrautarskólans í Ármúla er enn til skoðunar.Vísir/EyþórLíkt og kom fram hér að ofan stendur ekki til að sameina MR og Kvennaskólann. „Það er í sjálfu sér ekkert skrítið að fólk sé að velta fyrir sér ýmsu varðandi framhaldsskólann,“ segir Kristján Þór. „Það þarf líka tíma til að átta sig á því hvernig breytingar sem koma fram í ríkisfjármálaáætlun og lúta að framhaldsskólunum koma til með að virka.“ Þá ítrekar hann að ekki sé búið að taka ákvörðun um sameiningu Fjölbrautarskólans í Ármúla og Tækniskólans. „Það er ekkert nýtt að frétta,“ segir Kristján. „En við höfum verið að skoða þetta og það er ekki búið að taka neinar ákvarðanir. Eðli málsins samkvæmt hljótum við að gera kröfu á stjórnvöld hvers tíma að þau skoði þá kosti sem í stöðunni eru þegar að nemendum á framhaldsskólastigi er að fækka um 600 á ári hér á höfuðborgarsvæðinu. Þá verðum við að skoða fyrirkomulag fræðslunnar en ég ítreka það að það er ekki búið að taka neinar ákvarðanir í þeim efnum.“
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Sjá meira