Fíkniefnalögreglumenn í aukavinnu við akstur fyrir fræga fólkið Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. apríl 2017 16:18 Jens Gunnarsson mætir í dómssalvið þingfestingu málsins í nóvember. Fyrir aftan hann er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Péturs Axels í málinu. VÍSIR/ERNIR Minnst þrír núverandi og fyrrverandi lögreglumenn hjá fíkniefnadeild hafa undanfarin ár unnið við akstursþjónustu fyrir fræga og efnaða útlendinga. Ýmist störfuðu mennirnir við aksturinn samhliða störfum sínum hjá lögreglunni eða eftir að þeir luku störfum.Þetta er meðal þess sem kemur fram í dómi yfir Jens Gunnarssyni, sem var í gær dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir spillingu, en Jens er einn þeirra sem starfaði við akstursþjónustuna. Einn þeirra ákærðu, sem sýknaður var í gær, er framkvæmdastjóri hjá öryggismiðstöðinni. Hann var ákærður fyrir að hafa lofað Jens tveimur flugmiðum og hálfri milljón íslenskra króna fyrir skýrslu PriceWaterhouseCoopers um Kaupþing banka. Fyrir dómi greindi maðurinn frá því að hann hefði rekið öryggis- og akstursþjónustu og að nokkrir lögreglumenn hefðu starfað við akstur fyrir hann. Meðal þeirra var Jens Gunnarsson. Viðskiptavinir akstursþjónustunnar hafi verið efnaðir og stundum greitt þjórfé á bilinu 10 til 1.000 dollara.Oft greitt þjórfé Akstursþjónustan og greitt þjórfé kom upp í málinu vegna þess að Jens sagði að reiðufé sem fannst í fórum hans hafi ekki verið greiðsla í skiptum fyrir upplýsingar, heldur þjórfé fyrir akstur. Annar maður bar vitni fyrir dómi og sagðist hafa starfað sem lögreglumaður frá árinu 2005 og við fíkniefnadeild í sex ár. Hann sagðist einnig hafa tekið að sér akstur með frægt fólk en aldrei sjálfur fengið þjórfé. Hann hafði þó heyrt að einhverjir aðrir hefðu gert það. Þá var þriðja vitnið fyrrverandi lögreglumaður við fíkniefnadeild frá 2006-2013. Hann sagðist starfa við akstursþjónustu í dag eftir að hafa hætt störfum hjá lögreglunni. Hann kvaðst oft fá greitt þjórfé og oft væri það nokkuð hátt. Tengdar fréttir Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00 Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30 Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Sjá meira
Minnst þrír núverandi og fyrrverandi lögreglumenn hjá fíkniefnadeild hafa undanfarin ár unnið við akstursþjónustu fyrir fræga og efnaða útlendinga. Ýmist störfuðu mennirnir við aksturinn samhliða störfum sínum hjá lögreglunni eða eftir að þeir luku störfum.Þetta er meðal þess sem kemur fram í dómi yfir Jens Gunnarssyni, sem var í gær dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir spillingu, en Jens er einn þeirra sem starfaði við akstursþjónustuna. Einn þeirra ákærðu, sem sýknaður var í gær, er framkvæmdastjóri hjá öryggismiðstöðinni. Hann var ákærður fyrir að hafa lofað Jens tveimur flugmiðum og hálfri milljón íslenskra króna fyrir skýrslu PriceWaterhouseCoopers um Kaupþing banka. Fyrir dómi greindi maðurinn frá því að hann hefði rekið öryggis- og akstursþjónustu og að nokkrir lögreglumenn hefðu starfað við akstur fyrir hann. Meðal þeirra var Jens Gunnarsson. Viðskiptavinir akstursþjónustunnar hafi verið efnaðir og stundum greitt þjórfé á bilinu 10 til 1.000 dollara.Oft greitt þjórfé Akstursþjónustan og greitt þjórfé kom upp í málinu vegna þess að Jens sagði að reiðufé sem fannst í fórum hans hafi ekki verið greiðsla í skiptum fyrir upplýsingar, heldur þjórfé fyrir akstur. Annar maður bar vitni fyrir dómi og sagðist hafa starfað sem lögreglumaður frá árinu 2005 og við fíkniefnadeild í sex ár. Hann sagðist einnig hafa tekið að sér akstur með frægt fólk en aldrei sjálfur fengið þjórfé. Hann hafði þó heyrt að einhverjir aðrir hefðu gert það. Þá var þriðja vitnið fyrrverandi lögreglumaður við fíkniefnadeild frá 2006-2013. Hann sagðist starfa við akstursþjónustu í dag eftir að hafa hætt störfum hjá lögreglunni. Hann kvaðst oft fá greitt þjórfé og oft væri það nokkuð hátt.
Tengdar fréttir Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00 Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30 Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Sjá meira
Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00
Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30
Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48