NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. janúar 2017 10:55 Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. NRK „NRK eru ekki með réttindi til að sýna þennan þátt utan Noregs,“ eru nú skilaboðin sem blasa við Íslendingum ef þeir fara inn á skam.p3.no í þeim tilgangi að horfa á þættina Skam. Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. Ástæðan mun vera sú að samningarnir sem NRK hefur gert varðandi notkun á tónlist í eigin efni gera ekki ráð fyrir alþjóðlegri velgengni þáttanna. Þetta er gert eftir kröfu frá IFPI, alþjóðlegum samtökum tónlistarútgefenda. NRK framleiddi þættina fyrir norska áhorfendur og því eru þættirnir til dæmis eingöngu með norskum texta, en þættirnir hafa notið vinsælda um allan heim. NRK segist vona að hægt sé að finna lausn í málinu sem fyrst svo að erlendir aðdáendur geti haldið áfram að fylgjast með vinunum í Hartvig-Nissen. Óskar Steinn Jónínu Ómarsson er einn þeirra Íslendinga sem tekur fregnirnar nærri sér og brá hann á það ráð að senda fyrirspurn á Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, á Twitter. Solberg svaraði Óskari og benti honum á að spyrja Thor G. Eriksen, útvarpsstjóra NRK.. @oskasteinn spør @TGEriksenNRK :)— Erna Solberg (@erna_solberg) January 13, 2017 Eingöngu er hægt að horfa á fyrstu tvær þáttaraðirnar af þremur á vef RÚV og því verða íslenskri aðdáendur að bíða eftir að sú þriðja verði þýdd og halda í vonina að lausn náist áður en fjórða þáttaröðin fer í sýningu. We're sorry to inform that «SKAM» will until further notice not be available outside Norway. :( https://t.co/OHOIWhviwK— NRK P3 (@nrkp3) January 13, 2017 Tengdar fréttir Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist „Ég heillast af hættunni“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
„NRK eru ekki með réttindi til að sýna þennan þátt utan Noregs,“ eru nú skilaboðin sem blasa við Íslendingum ef þeir fara inn á skam.p3.no í þeim tilgangi að horfa á þættina Skam. Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. Ástæðan mun vera sú að samningarnir sem NRK hefur gert varðandi notkun á tónlist í eigin efni gera ekki ráð fyrir alþjóðlegri velgengni þáttanna. Þetta er gert eftir kröfu frá IFPI, alþjóðlegum samtökum tónlistarútgefenda. NRK framleiddi þættina fyrir norska áhorfendur og því eru þættirnir til dæmis eingöngu með norskum texta, en þættirnir hafa notið vinsælda um allan heim. NRK segist vona að hægt sé að finna lausn í málinu sem fyrst svo að erlendir aðdáendur geti haldið áfram að fylgjast með vinunum í Hartvig-Nissen. Óskar Steinn Jónínu Ómarsson er einn þeirra Íslendinga sem tekur fregnirnar nærri sér og brá hann á það ráð að senda fyrirspurn á Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, á Twitter. Solberg svaraði Óskari og benti honum á að spyrja Thor G. Eriksen, útvarpsstjóra NRK.. @oskasteinn spør @TGEriksenNRK :)— Erna Solberg (@erna_solberg) January 13, 2017 Eingöngu er hægt að horfa á fyrstu tvær þáttaraðirnar af þremur á vef RÚV og því verða íslenskri aðdáendur að bíða eftir að sú þriðja verði þýdd og halda í vonina að lausn náist áður en fjórða þáttaröðin fer í sýningu. We're sorry to inform that «SKAM» will until further notice not be available outside Norway. :( https://t.co/OHOIWhviwK— NRK P3 (@nrkp3) January 13, 2017
Tengdar fréttir Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist „Ég heillast af hættunni“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30
Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04