NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. janúar 2017 10:55 Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. NRK „NRK eru ekki með réttindi til að sýna þennan þátt utan Noregs,“ eru nú skilaboðin sem blasa við Íslendingum ef þeir fara inn á skam.p3.no í þeim tilgangi að horfa á þættina Skam. Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. Ástæðan mun vera sú að samningarnir sem NRK hefur gert varðandi notkun á tónlist í eigin efni gera ekki ráð fyrir alþjóðlegri velgengni þáttanna. Þetta er gert eftir kröfu frá IFPI, alþjóðlegum samtökum tónlistarútgefenda. NRK framleiddi þættina fyrir norska áhorfendur og því eru þættirnir til dæmis eingöngu með norskum texta, en þættirnir hafa notið vinsælda um allan heim. NRK segist vona að hægt sé að finna lausn í málinu sem fyrst svo að erlendir aðdáendur geti haldið áfram að fylgjast með vinunum í Hartvig-Nissen. Óskar Steinn Jónínu Ómarsson er einn þeirra Íslendinga sem tekur fregnirnar nærri sér og brá hann á það ráð að senda fyrirspurn á Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, á Twitter. Solberg svaraði Óskari og benti honum á að spyrja Thor G. Eriksen, útvarpsstjóra NRK.. @oskasteinn spør @TGEriksenNRK :)— Erna Solberg (@erna_solberg) January 13, 2017 Eingöngu er hægt að horfa á fyrstu tvær þáttaraðirnar af þremur á vef RÚV og því verða íslenskri aðdáendur að bíða eftir að sú þriðja verði þýdd og halda í vonina að lausn náist áður en fjórða þáttaröðin fer í sýningu. We're sorry to inform that «SKAM» will until further notice not be available outside Norway. :( https://t.co/OHOIWhviwK— NRK P3 (@nrkp3) January 13, 2017 Tengdar fréttir Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
„NRK eru ekki með réttindi til að sýna þennan þátt utan Noregs,“ eru nú skilaboðin sem blasa við Íslendingum ef þeir fara inn á skam.p3.no í þeim tilgangi að horfa á þættina Skam. Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. Ástæðan mun vera sú að samningarnir sem NRK hefur gert varðandi notkun á tónlist í eigin efni gera ekki ráð fyrir alþjóðlegri velgengni þáttanna. Þetta er gert eftir kröfu frá IFPI, alþjóðlegum samtökum tónlistarútgefenda. NRK framleiddi þættina fyrir norska áhorfendur og því eru þættirnir til dæmis eingöngu með norskum texta, en þættirnir hafa notið vinsælda um allan heim. NRK segist vona að hægt sé að finna lausn í málinu sem fyrst svo að erlendir aðdáendur geti haldið áfram að fylgjast með vinunum í Hartvig-Nissen. Óskar Steinn Jónínu Ómarsson er einn þeirra Íslendinga sem tekur fregnirnar nærri sér og brá hann á það ráð að senda fyrirspurn á Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, á Twitter. Solberg svaraði Óskari og benti honum á að spyrja Thor G. Eriksen, útvarpsstjóra NRK.. @oskasteinn spør @TGEriksenNRK :)— Erna Solberg (@erna_solberg) January 13, 2017 Eingöngu er hægt að horfa á fyrstu tvær þáttaraðirnar af þremur á vef RÚV og því verða íslenskri aðdáendur að bíða eftir að sú þriðja verði þýdd og halda í vonina að lausn náist áður en fjórða þáttaröðin fer í sýningu. We're sorry to inform that «SKAM» will until further notice not be available outside Norway. :( https://t.co/OHOIWhviwK— NRK P3 (@nrkp3) January 13, 2017
Tengdar fréttir Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30
Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04