Erlendir fjölmiðlar um HM-dráttinn: „Ísland fær hrottafenginn fyrsta leik“ Birgir Olgeirsson skrifar 1. desember 2017 18:20 "Þetta er erfiður riðill og það gæti orðið erfitt að sjá þá komast í 16-liða úrslit. En aldrei segja aldrei.“ Vísir/Getty „Argentínumenn verða hreint ekki sáttir,“ segir á vef New York Times um D-riðilinn í Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi á næsta ári. Argentína dróst í D-riðil ásamt Króatíu, Íslandi og Nígeríu og segir á vef New York Times að þessi riðill verði sá erfiðasti en jafnframt sá áhugaverðasti. „Argentína er nýbúið að tryggja sér sæti á HM, Króatía býr yfir gnótt af einstaklingshæfileikum, Ísland býr yfir gífurlegum liðsstyrk og Nígería var sterkasta liðið úr fjórða styrkleikaflokki,“ segir á vef New York Times. „Ísland fær hrottafenginn fyrsta leik á HM,“ segir í fyrirsögn Yahoo Finance um þá niðurstöðu að Ísland verði í D-riðli þar sem það mætir Argentínu í fyrsta leik í Moskvu. CBS Sport setur Ísland í annað sæti á lista yfir þau lönd sem fengu versta dráttinn. „Þessi töfrandi Evrópuþjóð sem fangaði hjörtu margra á Evrópumótinu 2016,“ segir í grein CBS Sports en þar var Ísland talið það lið sem gæti komið hvað mest á óvart með því að ná í sextán liða úrslit. Eftir dráttinn, sem gat varla farið verr fyrir Ísland að mati blaðamanns CBS Sports, gæti það orðið erfiðara. „Þetta er erfiður riðill og það gæti orðið erfitt að sjá þá komast í 16-liða úrslit. En aldrei segja aldrei.“ „Það er ekki hægt að afskrifa Ísland,“ segir fyrrverandi landsliðsmaður Nígeríu í knattspyrnu, Austin Eguavoen, um þá staðreynd að Nígería er í riðli með Argentínu, Króatíu og Íslandi. Nígería hefur fjórum sinnum mætt Argentínu á HM og tapað í öll skiptin. Eguavoen segir Nígeríu ekki mega að einblína á leikinn við Argentínu, Króatar séu gríðarlega sterkir og þá sé ekki hægt að afskrifa Ísland. Tengdar fréttir Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05 Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. 1. desember 2017 12:30 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
„Argentínumenn verða hreint ekki sáttir,“ segir á vef New York Times um D-riðilinn í Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi á næsta ári. Argentína dróst í D-riðil ásamt Króatíu, Íslandi og Nígeríu og segir á vef New York Times að þessi riðill verði sá erfiðasti en jafnframt sá áhugaverðasti. „Argentína er nýbúið að tryggja sér sæti á HM, Króatía býr yfir gnótt af einstaklingshæfileikum, Ísland býr yfir gífurlegum liðsstyrk og Nígería var sterkasta liðið úr fjórða styrkleikaflokki,“ segir á vef New York Times. „Ísland fær hrottafenginn fyrsta leik á HM,“ segir í fyrirsögn Yahoo Finance um þá niðurstöðu að Ísland verði í D-riðli þar sem það mætir Argentínu í fyrsta leik í Moskvu. CBS Sport setur Ísland í annað sæti á lista yfir þau lönd sem fengu versta dráttinn. „Þessi töfrandi Evrópuþjóð sem fangaði hjörtu margra á Evrópumótinu 2016,“ segir í grein CBS Sports en þar var Ísland talið það lið sem gæti komið hvað mest á óvart með því að ná í sextán liða úrslit. Eftir dráttinn, sem gat varla farið verr fyrir Ísland að mati blaðamanns CBS Sports, gæti það orðið erfiðara. „Þetta er erfiður riðill og það gæti orðið erfitt að sjá þá komast í 16-liða úrslit. En aldrei segja aldrei.“ „Það er ekki hægt að afskrifa Ísland,“ segir fyrrverandi landsliðsmaður Nígeríu í knattspyrnu, Austin Eguavoen, um þá staðreynd að Nígería er í riðli með Argentínu, Króatíu og Íslandi. Nígería hefur fjórum sinnum mætt Argentínu á HM og tapað í öll skiptin. Eguavoen segir Nígeríu ekki mega að einblína á leikinn við Argentínu, Króatar séu gríðarlega sterkir og þá sé ekki hægt að afskrifa Ísland.
Tengdar fréttir Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05 Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. 1. desember 2017 12:30 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05
Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. 1. desember 2017 12:30