Íslenskar konur fá bætur vegna PIP-púðanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2017 22:35 Jean-Claude Mas, stofnandi brjóstapúðafyrirtækisins PIP. MYND/AFP Hátt í 200 íslenskar konur sem stefndu eftirlitsfyrirtækinu TUV Rheinland vegna PIP-brjóstapúðanna voru í dag greiddar um þrjú þúsund evrur í skaðabætur, tæplega 400 þúsund krónur. Þetta kom fram í Kastljósi á RÚV í kvöld. PIP-púðarnir svokölluðu innihéldu iðnaðarsílíkon og kom síðar í ljós að þeir láku. Voru þeir græddir í um 400 konur á árunum 2000 til 2010. Jens Kjartansson flutti púðana til landsins og setti í konunar. Máli á hendur Jens var vísað frá héraðsdómi árið 2014 en kona sem fékk púðana hjá honum hafði stefnt honum vegna málsins. Leitaði hún til læknis vegna óþæginda árið 2011 og var send í ómskoðun, við þá skoðun kom í ljós að púðarnir voru rofnir og sílikonið farið að leka. Franskur lögfræðingur sem vann að málinu kom hingað til lands árið 2014 og var fjallað um komu hans í kvöldfréttum Stöðvar 2. Konan fékk ofnæmisútbrot og öndunarerfiðleika og var send á sjúkrahús þar sem hún lá í fjóra daga og fékk lyf og stera til að nota í tvær vikur. Konan missti úr vinnu og taldi sig hafa orðið fyrir tjóni, bæði líkamlegu og andlegu auk fjárhagslegs tjóns vegna útlagðs kostnaðar og vinnutaps. Málsvörn Jens fyrir dómi byggðist meðal annars á því að ekki hafi verið ástæða fyrir hann að ætla annað en að púðarnir væru framleiddir í samræmi við þau vottunarmerki sem púðarnir báru. Eftirlitsfyrirtækið TUV Rheinland sem vottaði gæði púðanna var í janúar dæmt til að greiða konunum Svo virðist hins vegar að framleiðandi púðanna hafi hætt að nota sílikonefnið sem CE-vottun framleiðslunnar hafi verið reist á. Árið 2013 var fyrirtækið dæmt til að greiða 1700 konum þrjú þúsund evrur í skaðabætur. Opnaði sá dómur dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Í Kastljósi kvöldsins kom einnig fram að íslenska ríkið hafi ákveðið að taka ekki þátt í hópmálsókn íslensku kvennanna. Greiddi íslenska ríkið þann kostnað sem féll til þegar púðarnir voru fjarlægðir, um 100 milljónir króna. Segir lögmaður kvennanna, Saga Ýrr Jónsdóttir, hafa boðið ríkinu að taka þátt í málsókninni án endurgjalds. Taldi franskur lögmaður að íslenska ríkið gæti fengið skaðabætur vegna málsins. Þau svör bárust þó að ríkið myndi ekki taka átt. PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Tengdar fréttir Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. 18. júní 2012 12:51 Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. 8. maí 2014 07:00 140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21. júlí 2014 19:15 Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6. febrúar 2014 13:53 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann Sjá meira
Hátt í 200 íslenskar konur sem stefndu eftirlitsfyrirtækinu TUV Rheinland vegna PIP-brjóstapúðanna voru í dag greiddar um þrjú þúsund evrur í skaðabætur, tæplega 400 þúsund krónur. Þetta kom fram í Kastljósi á RÚV í kvöld. PIP-púðarnir svokölluðu innihéldu iðnaðarsílíkon og kom síðar í ljós að þeir láku. Voru þeir græddir í um 400 konur á árunum 2000 til 2010. Jens Kjartansson flutti púðana til landsins og setti í konunar. Máli á hendur Jens var vísað frá héraðsdómi árið 2014 en kona sem fékk púðana hjá honum hafði stefnt honum vegna málsins. Leitaði hún til læknis vegna óþæginda árið 2011 og var send í ómskoðun, við þá skoðun kom í ljós að púðarnir voru rofnir og sílikonið farið að leka. Franskur lögfræðingur sem vann að málinu kom hingað til lands árið 2014 og var fjallað um komu hans í kvöldfréttum Stöðvar 2. Konan fékk ofnæmisútbrot og öndunarerfiðleika og var send á sjúkrahús þar sem hún lá í fjóra daga og fékk lyf og stera til að nota í tvær vikur. Konan missti úr vinnu og taldi sig hafa orðið fyrir tjóni, bæði líkamlegu og andlegu auk fjárhagslegs tjóns vegna útlagðs kostnaðar og vinnutaps. Málsvörn Jens fyrir dómi byggðist meðal annars á því að ekki hafi verið ástæða fyrir hann að ætla annað en að púðarnir væru framleiddir í samræmi við þau vottunarmerki sem púðarnir báru. Eftirlitsfyrirtækið TUV Rheinland sem vottaði gæði púðanna var í janúar dæmt til að greiða konunum Svo virðist hins vegar að framleiðandi púðanna hafi hætt að nota sílikonefnið sem CE-vottun framleiðslunnar hafi verið reist á. Árið 2013 var fyrirtækið dæmt til að greiða 1700 konum þrjú þúsund evrur í skaðabætur. Opnaði sá dómur dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Í Kastljósi kvöldsins kom einnig fram að íslenska ríkið hafi ákveðið að taka ekki þátt í hópmálsókn íslensku kvennanna. Greiddi íslenska ríkið þann kostnað sem féll til þegar púðarnir voru fjarlægðir, um 100 milljónir króna. Segir lögmaður kvennanna, Saga Ýrr Jónsdóttir, hafa boðið ríkinu að taka þátt í málsókninni án endurgjalds. Taldi franskur lögmaður að íslenska ríkið gæti fengið skaðabætur vegna málsins. Þau svör bárust þó að ríkið myndi ekki taka átt.
PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Tengdar fréttir Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. 18. júní 2012 12:51 Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. 8. maí 2014 07:00 140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21. júlí 2014 19:15 Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6. febrúar 2014 13:53 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann Sjá meira
Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. 18. júní 2012 12:51
Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. 8. maí 2014 07:00
140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21. júlí 2014 19:15
Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6. febrúar 2014 13:53
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent