Bilan greinir ítarlega frá ferðalagi sínu á Instagram og er kappinn að ferðast um Suðurlandið.
Hann hefur í tvígang keppt fyrir hönd Rússa í keppninni en vefurinn GayIceland greinir fyrst frá ferðalagi Bilan á landinu.
Hann er oft kallaður hinn rússneski Enrique Iglesias í heimalandinu en hér að neðan má myndir og myndbönd sem hann deilir frá ferðalagi sínu á landinu.