Lúsmýi hefur fjölgað í ár Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. júlí 2017 20:00 Lúsmý, sem herjaði á landsmenn síðustu tvö sumur, hefur fjölgað í ár að sögn skordýrafræðings. Hann segir að fjölmargir lslendingar séu bitnir um þessar mundir og að mýið sé nú dreifðara um landið. Það var fyrir tveimur árum sem þessar agnarsmáu blóðsugur fóru að gera vart við sig á Íslandi. Lúsmý er ætt örsmárra mýflugna sem langflestar sjúga blóð úr öðrum dýrum, allt frá skordýrum til mannskepna. Þeir sem verða fyrir atlögum verða flestir illa útleiknir en síðasta og þarsíðasta sumar urðu fjölmargir varir við útbrot eftir bit. Síðustu sumur herjaði lúsmýið aðallega á sumarhúsaeigendur í Kjós og í Hvalfirði. Þá var nokkuð um mýið á suðvesturhluta landsins. Í ár er það hins vegar á mun fleiri stöðum. „en núna er þetta komið í uppsveitir Suðurlands, Bláskógabyggð, hrunamannahreppi, austur í flóa. Ég hef fengið margar tilkynningar frá þessum stöðum þar sem fólk er út bitið,“ segir Erling sem heldur að fjölgun lúsmýs hér á landi sé afleiðing hlýnunar jarðar. Hann bendir á að mýið sé algengt í kring um sumarhús þar sem gott skjól myndast. Langoftast verði fólk fyrir barðinu á lúsmýi á næturnar. Þá segir Erling að nú sé tímabilið lengra sem mýið er á stjái. „sko þetta fyrsta sumar þegar þessi ósköp dundu yfir þá uppgötvaðist þetta í lok í júní og entist það fram í miðjan júlí en þetta er orðið mun lengra tímabil núna. Í ár byrjaði það í byrjun júní og það má búast við þessu fram í miðjan ágúst,“ segir Erling. Lúsmý Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Lúsmý, sem herjaði á landsmenn síðustu tvö sumur, hefur fjölgað í ár að sögn skordýrafræðings. Hann segir að fjölmargir lslendingar séu bitnir um þessar mundir og að mýið sé nú dreifðara um landið. Það var fyrir tveimur árum sem þessar agnarsmáu blóðsugur fóru að gera vart við sig á Íslandi. Lúsmý er ætt örsmárra mýflugna sem langflestar sjúga blóð úr öðrum dýrum, allt frá skordýrum til mannskepna. Þeir sem verða fyrir atlögum verða flestir illa útleiknir en síðasta og þarsíðasta sumar urðu fjölmargir varir við útbrot eftir bit. Síðustu sumur herjaði lúsmýið aðallega á sumarhúsaeigendur í Kjós og í Hvalfirði. Þá var nokkuð um mýið á suðvesturhluta landsins. Í ár er það hins vegar á mun fleiri stöðum. „en núna er þetta komið í uppsveitir Suðurlands, Bláskógabyggð, hrunamannahreppi, austur í flóa. Ég hef fengið margar tilkynningar frá þessum stöðum þar sem fólk er út bitið,“ segir Erling sem heldur að fjölgun lúsmýs hér á landi sé afleiðing hlýnunar jarðar. Hann bendir á að mýið sé algengt í kring um sumarhús þar sem gott skjól myndast. Langoftast verði fólk fyrir barðinu á lúsmýi á næturnar. Þá segir Erling að nú sé tímabilið lengra sem mýið er á stjái. „sko þetta fyrsta sumar þegar þessi ósköp dundu yfir þá uppgötvaðist þetta í lok í júní og entist það fram í miðjan júlí en þetta er orðið mun lengra tímabil núna. Í ár byrjaði það í byrjun júní og það má búast við þessu fram í miðjan ágúst,“ segir Erling.
Lúsmý Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira