Jay-Z svarar Lemonade Beyoncé á nýrri plötu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2017 10:45 Hjónin Jay-Z og Beyoncé. vísir/getty Bandaríski rapparinn Jay-Z gaf út nýja plötu á streymisveitu sinni Tidal í nótt sem kallast 4:44. Síðan hún kom út hafa fjölmiðlar vestanhafs keppst við að rýna í texta plötunnar en margir telja að á plötunni sé Jay-Z að svara eiginkonu sinni, Beyoncé, sem í apríl í fyrra gaf út plötuna Lemonade. Á þeirri plötu söng Beyoncé um framhjáhald eiginmannsins og aðra erfiðleika í sambandinu og nú er líkt og Jay-Z sé að biðjast afsökunar á hegðun sinni, að minnsta ef marka má textabrot sem vefsíðan Vulture hefur tekið saman, annars vegar af Lemonade og hins vegar af 4:44. Textabrotin sem Vulture tók saman má sjá hér fyrir neðan en í þeim er meðal annars að finna vísun í Solange Knowles, systur Beyoncé, og tónlistarmanninn Eric Benét sem var giftur leikkonunni Halle Berry. “Hold Up”: “Never had the baddest woman in the game up in your sheets”“Kill Jay Z”: “You almost went Eric Benét / Let the baddest girl in the world get away”“Pray You Catch Me”: “You can taste the dishonesty / It’s all over your breath as you pass it off so cavalier”“Kill JAY-Z”: “You egged Solange on / Knowin’ all along, all you had to say you was wrong”“Sorry”: He always got them fucking excuses / I pray to the Lord you reveal what his truth is / I left a note in the hallway / By the time you read it, I’ll be far away”“4:44”: “I suck at love, I think I need a do-over / I will be emotionally available if I invited you over / I stew over what if you over my shit?”“Sorry”: “Me and my baby, we gon’ be alright / We gon’ live a good life”“4:44”: “And if my children knew, I don’t even know what I would do / If they ain’t look at me the same / I would prolly die with all the shame”“Forward”: “Go back to your sleep in your favorite spot just next to me”“4:44”: “And all this ratchet shit and we more expansive not / Meant to cry and die alone in these mansions / Or sleep with our back turned”“Sorry”: “He only want me when I’m not there / He better call Becky with the good hair”“Family Feud”: “Yeah, I’ll fuck up a good thing if you let me / Let me alone Becky!”“Sorry”: “Now you want to say you’re sorry / Now you want to call me crying”“4:44”: “We talked for hours when you were on tour / Please pick up the phone, pick up the phone” Tengdar fréttir Stórkostleg sýning Beyoncé á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. 13. febrúar 2017 10:30 Textarnir á nýrri plötu Beyoncé benda til þess að Jay-Z sé í vondum málum QueenB virðist vera reið yfir einhverju. 24. apríl 2016 11:42 Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Menning Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Bandaríski rapparinn Jay-Z gaf út nýja plötu á streymisveitu sinni Tidal í nótt sem kallast 4:44. Síðan hún kom út hafa fjölmiðlar vestanhafs keppst við að rýna í texta plötunnar en margir telja að á plötunni sé Jay-Z að svara eiginkonu sinni, Beyoncé, sem í apríl í fyrra gaf út plötuna Lemonade. Á þeirri plötu söng Beyoncé um framhjáhald eiginmannsins og aðra erfiðleika í sambandinu og nú er líkt og Jay-Z sé að biðjast afsökunar á hegðun sinni, að minnsta ef marka má textabrot sem vefsíðan Vulture hefur tekið saman, annars vegar af Lemonade og hins vegar af 4:44. Textabrotin sem Vulture tók saman má sjá hér fyrir neðan en í þeim er meðal annars að finna vísun í Solange Knowles, systur Beyoncé, og tónlistarmanninn Eric Benét sem var giftur leikkonunni Halle Berry. “Hold Up”: “Never had the baddest woman in the game up in your sheets”“Kill Jay Z”: “You almost went Eric Benét / Let the baddest girl in the world get away”“Pray You Catch Me”: “You can taste the dishonesty / It’s all over your breath as you pass it off so cavalier”“Kill JAY-Z”: “You egged Solange on / Knowin’ all along, all you had to say you was wrong”“Sorry”: He always got them fucking excuses / I pray to the Lord you reveal what his truth is / I left a note in the hallway / By the time you read it, I’ll be far away”“4:44”: “I suck at love, I think I need a do-over / I will be emotionally available if I invited you over / I stew over what if you over my shit?”“Sorry”: “Me and my baby, we gon’ be alright / We gon’ live a good life”“4:44”: “And if my children knew, I don’t even know what I would do / If they ain’t look at me the same / I would prolly die with all the shame”“Forward”: “Go back to your sleep in your favorite spot just next to me”“4:44”: “And all this ratchet shit and we more expansive not / Meant to cry and die alone in these mansions / Or sleep with our back turned”“Sorry”: “He only want me when I’m not there / He better call Becky with the good hair”“Family Feud”: “Yeah, I’ll fuck up a good thing if you let me / Let me alone Becky!”“Sorry”: “Now you want to say you’re sorry / Now you want to call me crying”“4:44”: “We talked for hours when you were on tour / Please pick up the phone, pick up the phone”
Tengdar fréttir Stórkostleg sýning Beyoncé á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. 13. febrúar 2017 10:30 Textarnir á nýrri plötu Beyoncé benda til þess að Jay-Z sé í vondum málum QueenB virðist vera reið yfir einhverju. 24. apríl 2016 11:42 Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Menning Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Stórkostleg sýning Beyoncé á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. 13. febrúar 2017 10:30
Textarnir á nýrri plötu Beyoncé benda til þess að Jay-Z sé í vondum málum QueenB virðist vera reið yfir einhverju. 24. apríl 2016 11:42
Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00