Stórkostleg sýning Beyoncé á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. febrúar 2017 10:30 Beyoncé á sviðinu í nótt. vísir/getty Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. Atriði hennar var um níu mínútna langt þar sem hún flutti tvö af rólegri lögum plötu sinnar Lemonade, Love Drought og Sandcastles. Þá fengu ljóðlínur úr ljóði Warsan Shire, sem spilar stóra rullu á plötunni, einnig að hljóma. Beyoncé var kynnt á svið af móður sinni, Tinu Knowles, og má segja að atriðið hafi verið nokkurs konar óður til móðurhlutverksins en söngkonan sjálf tilkynnti á dögunum að hún væri ólétt af tvíburum. Lemonade er af mörgum tónlistarspekúlöntum talin besta plata síðasta árs en meðlimir í akademíunni sem velur sigurvegara Grammy-verðlaunanna voru ekki á sama máli. Breska söngkonan Adele hlaut alls fimm verðlaun, meðal annar fyrir bestu poppplötu ársins og besta lag, en Beyoncé sem tilnefnd var til níu verðlauna hlaut tvö verðlaun, fyrir bestu nútímaplötuna (Best Urban Contemporary Album) og besta myndbandið við lagið Formation. Grammy Tengdar fréttir Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45 Adele sópaði til sín verðlaununum en afþakkaði ein þeirra Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt. 13. febrúar 2017 07:51 Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. Atriði hennar var um níu mínútna langt þar sem hún flutti tvö af rólegri lögum plötu sinnar Lemonade, Love Drought og Sandcastles. Þá fengu ljóðlínur úr ljóði Warsan Shire, sem spilar stóra rullu á plötunni, einnig að hljóma. Beyoncé var kynnt á svið af móður sinni, Tinu Knowles, og má segja að atriðið hafi verið nokkurs konar óður til móðurhlutverksins en söngkonan sjálf tilkynnti á dögunum að hún væri ólétt af tvíburum. Lemonade er af mörgum tónlistarspekúlöntum talin besta plata síðasta árs en meðlimir í akademíunni sem velur sigurvegara Grammy-verðlaunanna voru ekki á sama máli. Breska söngkonan Adele hlaut alls fimm verðlaun, meðal annar fyrir bestu poppplötu ársins og besta lag, en Beyoncé sem tilnefnd var til níu verðlauna hlaut tvö verðlaun, fyrir bestu nútímaplötuna (Best Urban Contemporary Album) og besta myndbandið við lagið Formation.
Grammy Tengdar fréttir Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45 Adele sópaði til sín verðlaununum en afþakkaði ein þeirra Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt. 13. febrúar 2017 07:51 Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45
Adele sópaði til sín verðlaununum en afþakkaði ein þeirra Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt. 13. febrúar 2017 07:51
Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00