Meirihluti leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. október 2017 13:57 Bjarkarhlíð tók til starfa í mars. vísir/stefán Alls hafa 193 einstaklingar leitað til Bjarkarhlíðar á þeim sex mánuðum sem liðnir eru frá því að miðstöðin opnaði en Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis burtséð frá kyni. Veitt er samhæfð aðstoð við afleiðingum ofbeldis á einum stað að því er segir í tilkynningu frá Bjarkarhlíð. Af þeim 193 sem hafa leitað til Bjarkarhlíðar eru 175 konur og 18 karlar og eru Íslendingar í miklum meirihluta þeirra sem hafa leitað þangað, eða alls 171. Yfir helmingur málanna, eða 56 prósent, eru vegna heimilisofbeldis þar sem andlegt-, líkamlegt- og/eða kynferðisofbeldi kom við sögu. Þá hafa einnig komið inn á borð Bjarkarhlíðar nokkur mál þar sem þjónustuþegar hafa leitað aðstoðar við að komast út úr vændi. Flestir leituðu sér aðstoðar í Bjarkarhlíð í júlímánuði eða alls 47 manns. „Í Bjarkarhlíð starfar rannsóknarlögreglukona í fullu starfi, kom hún að málum 106 þjónustuþega fyrstu 6 mánuðina. Flestir leituðu til lögreglu vegna heimilisofbeldis (52) en 39 vegna kynferðisofbeldis. Önnur mál voru 15. Lagðar voru fram 36 kærur í framhaldi af viðtali við lögregluna, 11 vegna heimilisofbeldis, 23 vegna kynferðisofbeldis og 2 vegna annarra brota. Leiða má líkum að því að þessar kærur hefðu ekki komið fram ef ekki hefði verið fyrir þjónustu lögreglunnar í Bjarkarhlíð. Þá voru 24 mál þegar komin í kæruferli hjá lögreglunni fyrir viðtalið í Bjarkarhlíð,“ segir í tilkynningunni. Bjarkarhlíð er tilraunaverkefni til þriggja ára og samstarfsverkefni níu aðila sem allir hafa mikla þekkingu og reynslu úr málaflokknum. Þeir aðilar eru Reykjavíkurborg, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Drekaslóð, Stígamót, Kvennaathvarfið, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Kvennaráðgjöfin, velferðarráðuneytið og dómsmálaráðuneytið. Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Alls hafa 193 einstaklingar leitað til Bjarkarhlíðar á þeim sex mánuðum sem liðnir eru frá því að miðstöðin opnaði en Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis burtséð frá kyni. Veitt er samhæfð aðstoð við afleiðingum ofbeldis á einum stað að því er segir í tilkynningu frá Bjarkarhlíð. Af þeim 193 sem hafa leitað til Bjarkarhlíðar eru 175 konur og 18 karlar og eru Íslendingar í miklum meirihluta þeirra sem hafa leitað þangað, eða alls 171. Yfir helmingur málanna, eða 56 prósent, eru vegna heimilisofbeldis þar sem andlegt-, líkamlegt- og/eða kynferðisofbeldi kom við sögu. Þá hafa einnig komið inn á borð Bjarkarhlíðar nokkur mál þar sem þjónustuþegar hafa leitað aðstoðar við að komast út úr vændi. Flestir leituðu sér aðstoðar í Bjarkarhlíð í júlímánuði eða alls 47 manns. „Í Bjarkarhlíð starfar rannsóknarlögreglukona í fullu starfi, kom hún að málum 106 þjónustuþega fyrstu 6 mánuðina. Flestir leituðu til lögreglu vegna heimilisofbeldis (52) en 39 vegna kynferðisofbeldis. Önnur mál voru 15. Lagðar voru fram 36 kærur í framhaldi af viðtali við lögregluna, 11 vegna heimilisofbeldis, 23 vegna kynferðisofbeldis og 2 vegna annarra brota. Leiða má líkum að því að þessar kærur hefðu ekki komið fram ef ekki hefði verið fyrir þjónustu lögreglunnar í Bjarkarhlíð. Þá voru 24 mál þegar komin í kæruferli hjá lögreglunni fyrir viðtalið í Bjarkarhlíð,“ segir í tilkynningunni. Bjarkarhlíð er tilraunaverkefni til þriggja ára og samstarfsverkefni níu aðila sem allir hafa mikla þekkingu og reynslu úr málaflokknum. Þeir aðilar eru Reykjavíkurborg, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Drekaslóð, Stígamót, Kvennaathvarfið, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Kvennaráðgjöfin, velferðarráðuneytið og dómsmálaráðuneytið.
Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira