Vaktin: VG, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hefja formlegar viðræður Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. nóvember 2017 15:00 Formenn flokkanna þriggja sem eru á leið í stjórnarmyndunarviðræður Vísir/Eyþór/Hanna/Daníel Þingflokkur Vinstri grænna hefur samþykkt að ganga til formlegra viðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Slík ríkisstjórn hefði 35 þingmanna meirihluta en flokkarnir þrír eru stærsti flokkarnar á Alþingi. Óformlegar viðræður á milli flokkanna þriggja hafa staðið yfir síðustu daga en nú má búast við að vinna við málefnasamning hefjist af krafti. Rúmar tvær vikur eru frá kosningum en Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, hefur nú þegar látið reyna á myndun ríkisstjórnar með Framsóknarflokknum, Pírötum og Samfylkingunni, án árangurs. Hér að neðan verður fylgst með framvindu mála í dag, nýjustu fregnum sem og viðbrögðum við fyrirhuguðum ríkisstjórnarmyndunarviðræðum flokkanna þriggja.
Þingflokkur Vinstri grænna hefur samþykkt að ganga til formlegra viðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Slík ríkisstjórn hefði 35 þingmanna meirihluta en flokkarnir þrír eru stærsti flokkarnar á Alþingi. Óformlegar viðræður á milli flokkanna þriggja hafa staðið yfir síðustu daga en nú má búast við að vinna við málefnasamning hefjist af krafti. Rúmar tvær vikur eru frá kosningum en Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, hefur nú þegar látið reyna á myndun ríkisstjórnar með Framsóknarflokknum, Pírötum og Samfylkingunni, án árangurs. Hér að neðan verður fylgst með framvindu mála í dag, nýjustu fregnum sem og viðbrögðum við fyrirhuguðum ríkisstjórnarmyndunarviðræðum flokkanna þriggja.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Meirihluti þingflokks VG styður að fara í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokk Tveir þingmenn lögðust gegn þessu. 13. nóvember 2017 13:43 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Sjá meira
Meirihluti þingflokks VG styður að fara í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokk Tveir þingmenn lögðust gegn þessu. 13. nóvember 2017 13:43