Mótmæla skertum framlögum til framhaldsskólanna Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 29. apríl 2017 13:30 Framhaldsskólakennarar eru ekki ánægðir með skert framlög til framhaldsskóla. vísir/getty Framhaldsskólakennarar gera alvarlegar athugasemdir við að skerða eigi framlög til framhaldsskólanna um tæpar 690 milljónir króna samkvæmt fjármálaáætlun. Þá mótmæla þeir einnig breytingum á lögum um lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. Á fulltrúafundi Félags framhaldsskólakennara sem haldinn var á fimmtudagskvöld voru samþykktar tvær ályktanir. Annars vegar er gerð alvarleg athugasemd við þingsályktun um fjármálaáætlun fyrir árin 2018 til 2011 sem nú er til umfjöllunar og afgreiðslu Alþingis. Þar eru framlög til framhaldsskólanna skert um tæpar 690 milljónir á föstu verðlagi. Segir í ályktuninni að þarna sé verið að brjóta öll fyrirheit um að mögulegur fjárhagslegur ávinningur af styttingu námstíma til stúdentsprófs verði nýttur til þess að styrkja innra starf framhaldsskólanna. Langvarandi niðurskurður í rekstri framhaldsskólanna hafi sett mark sitt á starfsemi þeirra. Slíkt hafi bitnað á gæðum kennslu, námsframboði og stoðþjónustu við nemendur. Einnig er ályktað um breytingar á lögum um lífeyrissjóði. Segir í ályktun að harmað sé sú gerræðislega aðgerð Alþingis að samþykkjar breytingar á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna þvert gegn fyrri yfirlýsingum um samstarf og sátt við stéttarfélög opinberra starfsmanna. Fundurinn beinir því til stjórnar Kennarasambands Íslands að hefja nú þegar málarekstur og láta reyna á réttmæti þess að Alþingi breyti lögum sem hafa afturvirkt áhrif til skerðingar núverandi sjóðsfélaga. Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Sjá meira
Framhaldsskólakennarar gera alvarlegar athugasemdir við að skerða eigi framlög til framhaldsskólanna um tæpar 690 milljónir króna samkvæmt fjármálaáætlun. Þá mótmæla þeir einnig breytingum á lögum um lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. Á fulltrúafundi Félags framhaldsskólakennara sem haldinn var á fimmtudagskvöld voru samþykktar tvær ályktanir. Annars vegar er gerð alvarleg athugasemd við þingsályktun um fjármálaáætlun fyrir árin 2018 til 2011 sem nú er til umfjöllunar og afgreiðslu Alþingis. Þar eru framlög til framhaldsskólanna skert um tæpar 690 milljónir á föstu verðlagi. Segir í ályktuninni að þarna sé verið að brjóta öll fyrirheit um að mögulegur fjárhagslegur ávinningur af styttingu námstíma til stúdentsprófs verði nýttur til þess að styrkja innra starf framhaldsskólanna. Langvarandi niðurskurður í rekstri framhaldsskólanna hafi sett mark sitt á starfsemi þeirra. Slíkt hafi bitnað á gæðum kennslu, námsframboði og stoðþjónustu við nemendur. Einnig er ályktað um breytingar á lögum um lífeyrissjóði. Segir í ályktun að harmað sé sú gerræðislega aðgerð Alþingis að samþykkjar breytingar á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna þvert gegn fyrri yfirlýsingum um samstarf og sátt við stéttarfélög opinberra starfsmanna. Fundurinn beinir því til stjórnar Kennarasambands Íslands að hefja nú þegar málarekstur og láta reyna á réttmæti þess að Alþingi breyti lögum sem hafa afturvirkt áhrif til skerðingar núverandi sjóðsfélaga.
Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Sjá meira