Á greinilega von á góðu Guðný Hrönn skrifar 11. október 2017 11:00 Halla Tómasdóttir er ekkert svakalega mikið afmælisbarn að eigin sögn. vísir/stefán Halla Tómasdóttir, rekstrarhagfræðingur og fyrirlesari, á 49 ára afmæli í dag. Halla kveðst ekki vera mikið afmælisbarn þó að hún fagni vissulega hverju árinu sem líður. „Þetta verður alltaf betra. Og ég á fullt af góðum vinkonum sem segja mér að eftir fimmtugt verði lífið einfaldlega frábært. Mér finnst lífið mitt nú bara hafa verið gott hingað til, svo ég á greinilega von á góðu,“ segir hún og hlær. „Kannski held ég oftar upp á afmælið mitt þegar ég næ fimmtugu.“ Halla er stödd í Vilníus í Litháen á ráðstefnu. Hún stefnir á að vera komin heim í faðm fjölskyldunnar fyrir lok dags. „Ég næ vonandi heim áður en afmælisdagurinn er liðinn og þá fagna ég með eiginmanni mínum og börnum.“ „Það vill nú svo til að ég er oft á ferðinni á afmælisdaginn minn.“„Núna var ég að halda fyrirlestur fyrir alþjóðlega forystusveit Ólympíuleikanna hérna í Vilníus og ég var í landsliðstreyjunni, enda þvílíkt stolt af strákunum okkar og þeirra frábæra árangri.“ Halla heldur því enga veislu í dag. „Síðast þegar ég hélt stóra afmælisveislu þá var það fertugsafmælið mitt og það var í vikunni sem Ísland upplifði efnahagshrunið. Þannig að ég veit ekki, það er kannski svolítið í það að ég þori að halda aðra afmælisveislu,“ grínast Halla og skellir upp úr. „En ég mun alveg klárlega fagna fimmtugsafmælinu á næsta ári, þó að það sé ekki alveg ljóst hvernig ég geri það eða hvar. En það er auðvitað stór áfangi að lifa í hálfa öld, svo því ber að fagna.“ Að lokum, spurð út í það hvort hún óski sér einhvers sérstaks í afmælisgjöf þetta árið segir hún: „Nei, bara ómældrar ástar og samveru með fjölskyldunni. Það er það sem skiptir mestu máli.“ Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Halla Tómasdóttir, rekstrarhagfræðingur og fyrirlesari, á 49 ára afmæli í dag. Halla kveðst ekki vera mikið afmælisbarn þó að hún fagni vissulega hverju árinu sem líður. „Þetta verður alltaf betra. Og ég á fullt af góðum vinkonum sem segja mér að eftir fimmtugt verði lífið einfaldlega frábært. Mér finnst lífið mitt nú bara hafa verið gott hingað til, svo ég á greinilega von á góðu,“ segir hún og hlær. „Kannski held ég oftar upp á afmælið mitt þegar ég næ fimmtugu.“ Halla er stödd í Vilníus í Litháen á ráðstefnu. Hún stefnir á að vera komin heim í faðm fjölskyldunnar fyrir lok dags. „Ég næ vonandi heim áður en afmælisdagurinn er liðinn og þá fagna ég með eiginmanni mínum og börnum.“ „Það vill nú svo til að ég er oft á ferðinni á afmælisdaginn minn.“„Núna var ég að halda fyrirlestur fyrir alþjóðlega forystusveit Ólympíuleikanna hérna í Vilníus og ég var í landsliðstreyjunni, enda þvílíkt stolt af strákunum okkar og þeirra frábæra árangri.“ Halla heldur því enga veislu í dag. „Síðast þegar ég hélt stóra afmælisveislu þá var það fertugsafmælið mitt og það var í vikunni sem Ísland upplifði efnahagshrunið. Þannig að ég veit ekki, það er kannski svolítið í það að ég þori að halda aðra afmælisveislu,“ grínast Halla og skellir upp úr. „En ég mun alveg klárlega fagna fimmtugsafmælinu á næsta ári, þó að það sé ekki alveg ljóst hvernig ég geri það eða hvar. En það er auðvitað stór áfangi að lifa í hálfa öld, svo því ber að fagna.“ Að lokum, spurð út í það hvort hún óski sér einhvers sérstaks í afmælisgjöf þetta árið segir hún: „Nei, bara ómældrar ástar og samveru með fjölskyldunni. Það er það sem skiptir mestu máli.“
Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira