Íslendingar fara á kostum á Twitter á meðan Eurovision stendur Birgir Olgeirsson skrifar 11. maí 2017 19:45 Fulltrúi Króatíu á sviði í Kænugarði. Vísir/Getty Seinni undanriðill söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Þó svo að Ísland sé úr leik þá eru Íslendingar hvergi nærri hættir að horfa og hvað þá hættir að tjá sig um keppnina, líkt og sést á íslenska umræðuvettvanginum #12stig á Twitter. Hér fyrir neðan verða birt bestu tístin ásamt því að hægt að er fylgjast með #12stig í beinni neðst í fréttinni. Þó svo að íslenskir tístarar séu flest allir frekar hæðnir út í keppendur þá er unga kynslóðin ekki enn þá búin að tapa einlægninni líkt og dóttir Drífu Pálínu Geirs sannar: Það er svo fallegt að horfa á eurovison með einni 5 ára, hún hefur eitthvað fallegt að segja um öll lögin #12stig— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) May 11, 2017 Felix Bergsson, sem fer fyrir íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði, er búinn að velja sitt uppáhaldslag.Ungverjaland #12stig— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2017 Almanntengillinn og Eurovison-fræðingurinn Jóhannes Þór býður upp á þessa athyglisverðu skoðun um danska atriðið: ÓK, Danmörk býður upp á en fleiri og hvítari tennur en Svíðjóð. #óvæntkvöldsins #engarholur #dansketænder #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 11, 2017 Hollensku flytjendurnir minntu marga á bandaríska tríóið Willson Phillips sem söng lagið Hold On hér forðum daga. Lögmaður Árni Helgason sá þó hollensku nýtnina í búningavali þeirra.Gamla góða "keyptum efni í þrjá kjóla en það var smá afgangs þannig að við breyttum bara einum í samfesting" mómentið #12stig pic.twitter.com/onE1oXiOZW— Árni Helgason (@arnih) May 11, 2017 Flestir voru afar undrandi á króatíska framlaginu. Áttu hreinlega erfitt með að skilja það. Una tók þó eftir augnaráðinu og fór ekki fram á mikið í kjölfarið: Það eina sem ég bið um er að einhver horfi á mig eins og Jaques Houdek horfir á Jaques Houdek #12stig pic.twitter.com/dOHajLAAcI— Una Hildardóttir (@unaballuna) May 11, 2017 Gulur kjóll svissneska keppandans vakti athygli margra á #12stigHow many easter chicks did it take to make that dress? #esc2017 #sui #12stig pic.twitter.com/VSS3j2H9fm— Owl (Ugla Stefanía) (@UglaStefania) May 11, 2017 Eurovision-kynnarnir fá jafn mikið á baukinn í kvöld líkt og síðasta þriðjudagskvöld.Þessir kynnar eru algjörar Chernobyl Hraðfréttir #12Stig— Lóa H Hjálmtýsdóttir (@Loahlin) May 11, 2017 Margir vildu meina að Íslendingar ættu að senda Of Monsters and Men í Eurovision miðað við atriði Hvíta Rússlands sem var klippt út úr Ho Hey-senunni.Fun fact: Þetta lag var búið til úr afgöngum á gólfinu í stúdíói Of Monsters and Men. #12stig— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) May 11, 2017 Búlgarski keppandinn virðist hafa náð að syngja sig inn í hjarta Íslendinga ef marka má umræðuna á #12stig Loksins eitthvað gott! Búlgaría með þetta #12stig— Guðný Tryggvadóttir (@GudStef) May 11, 2017 Keppandinn frá Litháen minnti marga á Míu litlu úr Múmínálfunum.#12stig #ltu #Eurovision pic.twitter.com/QSDStkH2S7— stragurinn (@saggyskinn) May 11, 2017 Augnaráð eistneska flytjandans var stingandi.Ég að taka selfie #12stig pic.twitter.com/5tiiiDnUcM— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 11, 2017 Unnsteinn Manúel var mjög sáttur við lögin í keppninni í kvöld.í alvörunni, mörg sterk lög í kvöld, takk fyrir mig #Eurovision #12stig— Unnsteinn (@unistefson) May 11, 2017 Eurovision-þulurinn Gísli Marteinn sagði íbúafjölda San Marínó svipaðan og á Akureyri. Hann baðst afsökunar á þessum vægu mistökum.Sorry Akureyringar að ég ýkti íbúafjöldann ykkar dáldið. Mig langaði bara að nefna ykkar fallega bæ. Pottþétt meira gaman á AK en SM.#12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 11, 2017 #12stig Tweets Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Djokovic gat ekki haldið Hugh Grant vakandi Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Sjá meira
Seinni undanriðill söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Þó svo að Ísland sé úr leik þá eru Íslendingar hvergi nærri hættir að horfa og hvað þá hættir að tjá sig um keppnina, líkt og sést á íslenska umræðuvettvanginum #12stig á Twitter. Hér fyrir neðan verða birt bestu tístin ásamt því að hægt að er fylgjast með #12stig í beinni neðst í fréttinni. Þó svo að íslenskir tístarar séu flest allir frekar hæðnir út í keppendur þá er unga kynslóðin ekki enn þá búin að tapa einlægninni líkt og dóttir Drífu Pálínu Geirs sannar: Það er svo fallegt að horfa á eurovison með einni 5 ára, hún hefur eitthvað fallegt að segja um öll lögin #12stig— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) May 11, 2017 Felix Bergsson, sem fer fyrir íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði, er búinn að velja sitt uppáhaldslag.Ungverjaland #12stig— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2017 Almanntengillinn og Eurovison-fræðingurinn Jóhannes Þór býður upp á þessa athyglisverðu skoðun um danska atriðið: ÓK, Danmörk býður upp á en fleiri og hvítari tennur en Svíðjóð. #óvæntkvöldsins #engarholur #dansketænder #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 11, 2017 Hollensku flytjendurnir minntu marga á bandaríska tríóið Willson Phillips sem söng lagið Hold On hér forðum daga. Lögmaður Árni Helgason sá þó hollensku nýtnina í búningavali þeirra.Gamla góða "keyptum efni í þrjá kjóla en það var smá afgangs þannig að við breyttum bara einum í samfesting" mómentið #12stig pic.twitter.com/onE1oXiOZW— Árni Helgason (@arnih) May 11, 2017 Flestir voru afar undrandi á króatíska framlaginu. Áttu hreinlega erfitt með að skilja það. Una tók þó eftir augnaráðinu og fór ekki fram á mikið í kjölfarið: Það eina sem ég bið um er að einhver horfi á mig eins og Jaques Houdek horfir á Jaques Houdek #12stig pic.twitter.com/dOHajLAAcI— Una Hildardóttir (@unaballuna) May 11, 2017 Gulur kjóll svissneska keppandans vakti athygli margra á #12stigHow many easter chicks did it take to make that dress? #esc2017 #sui #12stig pic.twitter.com/VSS3j2H9fm— Owl (Ugla Stefanía) (@UglaStefania) May 11, 2017 Eurovision-kynnarnir fá jafn mikið á baukinn í kvöld líkt og síðasta þriðjudagskvöld.Þessir kynnar eru algjörar Chernobyl Hraðfréttir #12Stig— Lóa H Hjálmtýsdóttir (@Loahlin) May 11, 2017 Margir vildu meina að Íslendingar ættu að senda Of Monsters and Men í Eurovision miðað við atriði Hvíta Rússlands sem var klippt út úr Ho Hey-senunni.Fun fact: Þetta lag var búið til úr afgöngum á gólfinu í stúdíói Of Monsters and Men. #12stig— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) May 11, 2017 Búlgarski keppandinn virðist hafa náð að syngja sig inn í hjarta Íslendinga ef marka má umræðuna á #12stig Loksins eitthvað gott! Búlgaría með þetta #12stig— Guðný Tryggvadóttir (@GudStef) May 11, 2017 Keppandinn frá Litháen minnti marga á Míu litlu úr Múmínálfunum.#12stig #ltu #Eurovision pic.twitter.com/QSDStkH2S7— stragurinn (@saggyskinn) May 11, 2017 Augnaráð eistneska flytjandans var stingandi.Ég að taka selfie #12stig pic.twitter.com/5tiiiDnUcM— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 11, 2017 Unnsteinn Manúel var mjög sáttur við lögin í keppninni í kvöld.í alvörunni, mörg sterk lög í kvöld, takk fyrir mig #Eurovision #12stig— Unnsteinn (@unistefson) May 11, 2017 Eurovision-þulurinn Gísli Marteinn sagði íbúafjölda San Marínó svipaðan og á Akureyri. Hann baðst afsökunar á þessum vægu mistökum.Sorry Akureyringar að ég ýkti íbúafjöldann ykkar dáldið. Mig langaði bara að nefna ykkar fallega bæ. Pottþétt meira gaman á AK en SM.#12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 11, 2017 #12stig Tweets
Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Djokovic gat ekki haldið Hugh Grant vakandi Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Sjá meira
Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00