Þessi sóttu um stöðu rektors í MR Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 16:41 Fjórir sóttu um stöðu skólameistara FÁ og níu sóttu um stöðu rektors MR. Vísir/stefán Níu hafa sótt um stöðu rektors í MR og fjórir hafa sótt um stöðu skólameistara Fjölbrautarskólans við Ármúla en umsóknarfrestur rann út þriðjudaginn 8. ágúst síðastliðinn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Fjórar konur og fimm karlar sóttu um stöðu rektors Menntaskólans í Reykjavík.Umsækjendurnir níu eru: Birgir Urbancic Ásgeirsson framhaldsskólakennari, Björn Gunnlaugsson framhaldsskólakennari, Elísabet Siemsen framhaldsskólakennari, Kolbrún Erla Sigurðardóttir framhaldsskólakennari, Kristján Bjarni Halldórsson áfangastjóri, Margrét Jónsdóttir Njarðvík framhaldsskólakennari, Ólafur Haukur Johnson framhaldsskólakennari, Sigurbjörg Jóhannesdóttir framhaldsskólakennari og Sigurjón Benediktsson tannlæknir. Þá sóttu tvær konur og tveir karlar um stöðu skólameistara Fjölbrautarskólans við Ármúla.Umsækjendurnir fjórir eru: Hulda Birna Baldursdóttir markaðsstjóri, Kristján Bjarni Halldórsson áfangastjóri, Ólafur Haukur Johnson framhaldsskólakennari og Sigurbjörg Jóhannesdóttir framhaldsskólakennari. Þrjú sækja um báðar stöðurnar, þau Kristján Bjarni Halldórsson, Ólafur Haukur Johnson og Sigurbjörg Jóhannesdóttir. Miðað er við að mennta- og menningarmálaráðherra skipi í stöðurnar frá og með 1. október næstkomandi, að því er kemur fram í tilkynningu. Tengdar fréttir Ekki á dagskrá að sameina MR og Kvennó Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, segir að ekkert sé til í vangaveltum um að sameina eigi Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann. 27. júní 2017 13:15 MR-ingar mótmæla: „Ráðning rektors á að vera fagleg en ekki hluti af einhverjum pólítískum leik“ Fomaður Skólafélags Menntaskólans í Reykjavík segir ótækt að staða rektors hafi ekki verið auglýst. Hún segir ástandið til marks um stærra vandamál. 28. júní 2017 16:15 Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautarskólans í Ármúla stopp Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennarara í Fjölbrautaskólanum Ármúla, segist hafa „einhvern veginn á tilfinningunni að það sé verið að reyna að skemma kerfið til þess að koma einkavæðingu á“. 28. júní 2017 07:00 Ekkert verður af sameiningu FÁ og Tækniskólans Ráðist verður í ítarlegar athuganir og greiningar á stöðu framhaldsskólanna um land allt 5. júlí 2017 17:23 MR-ingar auglýsa sjálfir eftir nýjum rektor Í auglýsingunni, sem birtist í morgun á smáauglýsingasíðu Fréttablaðsins, eru umsækjendur beðnir að senda umsóknir sínar á netfang menntamálaráðherra. 5. júlí 2017 08:51 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Níu hafa sótt um stöðu rektors í MR og fjórir hafa sótt um stöðu skólameistara Fjölbrautarskólans við Ármúla en umsóknarfrestur rann út þriðjudaginn 8. ágúst síðastliðinn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Fjórar konur og fimm karlar sóttu um stöðu rektors Menntaskólans í Reykjavík.Umsækjendurnir níu eru: Birgir Urbancic Ásgeirsson framhaldsskólakennari, Björn Gunnlaugsson framhaldsskólakennari, Elísabet Siemsen framhaldsskólakennari, Kolbrún Erla Sigurðardóttir framhaldsskólakennari, Kristján Bjarni Halldórsson áfangastjóri, Margrét Jónsdóttir Njarðvík framhaldsskólakennari, Ólafur Haukur Johnson framhaldsskólakennari, Sigurbjörg Jóhannesdóttir framhaldsskólakennari og Sigurjón Benediktsson tannlæknir. Þá sóttu tvær konur og tveir karlar um stöðu skólameistara Fjölbrautarskólans við Ármúla.Umsækjendurnir fjórir eru: Hulda Birna Baldursdóttir markaðsstjóri, Kristján Bjarni Halldórsson áfangastjóri, Ólafur Haukur Johnson framhaldsskólakennari og Sigurbjörg Jóhannesdóttir framhaldsskólakennari. Þrjú sækja um báðar stöðurnar, þau Kristján Bjarni Halldórsson, Ólafur Haukur Johnson og Sigurbjörg Jóhannesdóttir. Miðað er við að mennta- og menningarmálaráðherra skipi í stöðurnar frá og með 1. október næstkomandi, að því er kemur fram í tilkynningu.
Tengdar fréttir Ekki á dagskrá að sameina MR og Kvennó Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, segir að ekkert sé til í vangaveltum um að sameina eigi Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann. 27. júní 2017 13:15 MR-ingar mótmæla: „Ráðning rektors á að vera fagleg en ekki hluti af einhverjum pólítískum leik“ Fomaður Skólafélags Menntaskólans í Reykjavík segir ótækt að staða rektors hafi ekki verið auglýst. Hún segir ástandið til marks um stærra vandamál. 28. júní 2017 16:15 Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautarskólans í Ármúla stopp Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennarara í Fjölbrautaskólanum Ármúla, segist hafa „einhvern veginn á tilfinningunni að það sé verið að reyna að skemma kerfið til þess að koma einkavæðingu á“. 28. júní 2017 07:00 Ekkert verður af sameiningu FÁ og Tækniskólans Ráðist verður í ítarlegar athuganir og greiningar á stöðu framhaldsskólanna um land allt 5. júlí 2017 17:23 MR-ingar auglýsa sjálfir eftir nýjum rektor Í auglýsingunni, sem birtist í morgun á smáauglýsingasíðu Fréttablaðsins, eru umsækjendur beðnir að senda umsóknir sínar á netfang menntamálaráðherra. 5. júlí 2017 08:51 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Ekki á dagskrá að sameina MR og Kvennó Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, segir að ekkert sé til í vangaveltum um að sameina eigi Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann. 27. júní 2017 13:15
MR-ingar mótmæla: „Ráðning rektors á að vera fagleg en ekki hluti af einhverjum pólítískum leik“ Fomaður Skólafélags Menntaskólans í Reykjavík segir ótækt að staða rektors hafi ekki verið auglýst. Hún segir ástandið til marks um stærra vandamál. 28. júní 2017 16:15
Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautarskólans í Ármúla stopp Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennarara í Fjölbrautaskólanum Ármúla, segist hafa „einhvern veginn á tilfinningunni að það sé verið að reyna að skemma kerfið til þess að koma einkavæðingu á“. 28. júní 2017 07:00
Ekkert verður af sameiningu FÁ og Tækniskólans Ráðist verður í ítarlegar athuganir og greiningar á stöðu framhaldsskólanna um land allt 5. júlí 2017 17:23
MR-ingar auglýsa sjálfir eftir nýjum rektor Í auglýsingunni, sem birtist í morgun á smáauglýsingasíðu Fréttablaðsins, eru umsækjendur beðnir að senda umsóknir sínar á netfang menntamálaráðherra. 5. júlí 2017 08:51