Þau eru systkini: Með hæfileikana í blóðinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. nóvember 2017 19:30 Þessum systkinum er margt til lista lagt. Svo virðist oft sem hæfileikar séu ættgengir, en það sannast sko sannarlega ef litið er yfir þennan lista yfir fræg, íslensk systkini. Sum þessara systkinapara koma ef til vill á óvart, en öll eiga þau það sameiginlegt að hafa skarað fram úr á hinum ýmsu sviðum.Emmsjé Gauti og Karin.Söngelsk systkini Emmsjé Gauti er landsmönnum kunnugur enda einn fremsti rappari landsins. Systir hans, tónlistarkonan Karin Sveinsdóttir, sem gengur einnig undir listamannsnafninu Young Karin, er ekki síður hæfileikarík. Auður og Hrafnhildur.Do Re Mí Fa Sund Hrafnhildur Lúthersdóttir er afrekskona í sundi og hefur sett fjölda meta í greininni, sem og keppt fyrir landslið Íslands í sundi. Hún á ekki langt að sækja metnaðinn og þrautseigjuna því tónlistarmaðurinn Auður, sem heitir réttu nafni Auðunn Lúthersson, er bróðir hennar. Auður kom eins og stormsveipur inní íslenskt tónlistarlíf og hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma.Björt og Fannar.Þriggja stiga systkini Þó þingkonan Björt Ólafsdóttir sé ung að árum, hefur hún náð langt í lífinu og hefur gegnt stöðu umhverfis- og auðlindaráðherra síðan snemma á þessu ári. Björt lætur sko ekki vaða yfir sig og það gerir bróðir hennar, körfuboltakappinn Fannar Ólafsson, ekki heldur. Einstaklega góð systkinablanda á þeim bænum.Jóhannes og Halla.Eftirherman og alþingiskonan Halla Signý Kristjánsdóttir er ein af splunkunýju þingmönnunum á Alþingi en hún stendur vaktina í Norðvesturkjördæmi fyrir Framsóknarflokkinn. Bróðir hennar er enginn annar en Jóhannes Kristjánsson, ein ástsælasta eftirherma þjóðarinnar sem hefur eflaust hermt eftir flestum þingmönnum landsins. Ætli Halla sé næst?Óskar og Steinunn.Stöngin inn Fjölmiðlamaðurinn og knattspyrnusérfræðingurinn Óskar Hrafn Þorvaldsson og sjónvarpsstjarnan og pólitíkusinn Steinunn Ása Þorvaldsdóttir eru systkini. Þeir sem þau þekkja vita að þau bera af sér gríðarlega góðan þokka og eru skelegg með eindæmum.Magnús Geir, Árni Oddur og Jón Gunnar.Þrusu þrenna Hvað eiga Magnús Geir útvarpsstjóri, Árni Oddur forstjóri Marel og leikstjórinn Jón Gunnar sameiginlegt? Jú, þeir eru allir Þórðarsynir og tengdir bræðraböndum. Þeir virðast hafa dottið í genalukkupottinn þegar kemur að hæfileikum og skara fram úr, hver á sínu sviði.Ilmur og Lísa.Á öndverðu meiði Ástsæla leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir er varaborgarfulltrúi í Reykjavík fyrir Bjarta framtíð. Systir hennar, Lísa Kristjánsdóttir, er hins vegar aðstoðarkona Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstrihreyfingarinnar - Græns framboðs. Eflaust líflegar pólitískar umræður í þeirra fjölskylduboðum.Katla, Sveinn Andri og Herdís.Leiklist og lagamál Leikkonan Katla Margrét Þorgeirsdóttir kann listina að kitla hláturtaugar landans betur en flestir. Það ætti að gleðja systkini hennar, lögfræðingana Svein Andra Sveinsson og Herdísi Þorgeirsdóttur. Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Svo virðist oft sem hæfileikar séu ættgengir, en það sannast sko sannarlega ef litið er yfir þennan lista yfir fræg, íslensk systkini. Sum þessara systkinapara koma ef til vill á óvart, en öll eiga þau það sameiginlegt að hafa skarað fram úr á hinum ýmsu sviðum.Emmsjé Gauti og Karin.Söngelsk systkini Emmsjé Gauti er landsmönnum kunnugur enda einn fremsti rappari landsins. Systir hans, tónlistarkonan Karin Sveinsdóttir, sem gengur einnig undir listamannsnafninu Young Karin, er ekki síður hæfileikarík. Auður og Hrafnhildur.Do Re Mí Fa Sund Hrafnhildur Lúthersdóttir er afrekskona í sundi og hefur sett fjölda meta í greininni, sem og keppt fyrir landslið Íslands í sundi. Hún á ekki langt að sækja metnaðinn og þrautseigjuna því tónlistarmaðurinn Auður, sem heitir réttu nafni Auðunn Lúthersson, er bróðir hennar. Auður kom eins og stormsveipur inní íslenskt tónlistarlíf og hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma.Björt og Fannar.Þriggja stiga systkini Þó þingkonan Björt Ólafsdóttir sé ung að árum, hefur hún náð langt í lífinu og hefur gegnt stöðu umhverfis- og auðlindaráðherra síðan snemma á þessu ári. Björt lætur sko ekki vaða yfir sig og það gerir bróðir hennar, körfuboltakappinn Fannar Ólafsson, ekki heldur. Einstaklega góð systkinablanda á þeim bænum.Jóhannes og Halla.Eftirherman og alþingiskonan Halla Signý Kristjánsdóttir er ein af splunkunýju þingmönnunum á Alþingi en hún stendur vaktina í Norðvesturkjördæmi fyrir Framsóknarflokkinn. Bróðir hennar er enginn annar en Jóhannes Kristjánsson, ein ástsælasta eftirherma þjóðarinnar sem hefur eflaust hermt eftir flestum þingmönnum landsins. Ætli Halla sé næst?Óskar og Steinunn.Stöngin inn Fjölmiðlamaðurinn og knattspyrnusérfræðingurinn Óskar Hrafn Þorvaldsson og sjónvarpsstjarnan og pólitíkusinn Steinunn Ása Þorvaldsdóttir eru systkini. Þeir sem þau þekkja vita að þau bera af sér gríðarlega góðan þokka og eru skelegg með eindæmum.Magnús Geir, Árni Oddur og Jón Gunnar.Þrusu þrenna Hvað eiga Magnús Geir útvarpsstjóri, Árni Oddur forstjóri Marel og leikstjórinn Jón Gunnar sameiginlegt? Jú, þeir eru allir Þórðarsynir og tengdir bræðraböndum. Þeir virðast hafa dottið í genalukkupottinn þegar kemur að hæfileikum og skara fram úr, hver á sínu sviði.Ilmur og Lísa.Á öndverðu meiði Ástsæla leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir er varaborgarfulltrúi í Reykjavík fyrir Bjarta framtíð. Systir hennar, Lísa Kristjánsdóttir, er hins vegar aðstoðarkona Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstrihreyfingarinnar - Græns framboðs. Eflaust líflegar pólitískar umræður í þeirra fjölskylduboðum.Katla, Sveinn Andri og Herdís.Leiklist og lagamál Leikkonan Katla Margrét Þorgeirsdóttir kann listina að kitla hláturtaugar landans betur en flestir. Það ætti að gleðja systkini hennar, lögfræðingana Svein Andra Sveinsson og Herdísi Þorgeirsdóttur.
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira