Þjálfarinn fékk flugferð í fagnaðarlátunum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2017 22:30 Sam Ehlinger á ferðinni í leiknum. Vísir/Getty Slysahættan er mikil í harðri baráttu í ameríska fótboltanum og leikmennirnir inn á vellinum eru ekki þeir einu sem eru í hættu. Strákarnir í liði Texas Longhorns fögnuðu gríðarlega þegar þeir náðu að jafna metin í 7-7 í öðrum leikhluta þegar leikstjórnandi þeirra Sam Ehlinger hljóp með boltann inn í endamarkið. Vel heppnuð sókn og full ástæða til að gleðjast yfir því. Liðin í ameríska fótboltanum eru fjölmenn og það gengur því mikið á á hliðarlínunni þegar menn hafa ástæðu til að fagna góðu gengi inn á vellinum. Þetta eru líka stórir og kröftugir strákar sem vita ekki alveg stundum hversu sterkir þeir eru. Einn af þjálfurum Texas Longhorns liðsins vissi þannig ekki af því fyrr en hann fékk góða flugferð eftir hrindingu frá einum leikmanni sínum. Eftir því sem við best vitum þá slapp þjálfarinn alveg ómeiddur úr þessari flugferð. Tveir bandarískir fréttamiðlar tóku eftir flugferð þjálfarans eins og sjá má hér fyrir neðan.Maybe don't shove your coach though #SCNotTop10pic.twitter.com/C684L0Pcom — SportsCenter (@SportsCenter) October 21, 2017"... sorry, coach." via @CFBonFOXpic.twitter.com/DexZ8pqO2T — FOX Sports (@FOXSports) October 21, 2017 Texas Longhorns náði hinsvegar ekki að landa sigri í þessum leik og varð á endanum að sætta sig við tap í framlengingu. Já það er oftast best að fagna ekki of snemma. NFL Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira
Slysahættan er mikil í harðri baráttu í ameríska fótboltanum og leikmennirnir inn á vellinum eru ekki þeir einu sem eru í hættu. Strákarnir í liði Texas Longhorns fögnuðu gríðarlega þegar þeir náðu að jafna metin í 7-7 í öðrum leikhluta þegar leikstjórnandi þeirra Sam Ehlinger hljóp með boltann inn í endamarkið. Vel heppnuð sókn og full ástæða til að gleðjast yfir því. Liðin í ameríska fótboltanum eru fjölmenn og það gengur því mikið á á hliðarlínunni þegar menn hafa ástæðu til að fagna góðu gengi inn á vellinum. Þetta eru líka stórir og kröftugir strákar sem vita ekki alveg stundum hversu sterkir þeir eru. Einn af þjálfurum Texas Longhorns liðsins vissi þannig ekki af því fyrr en hann fékk góða flugferð eftir hrindingu frá einum leikmanni sínum. Eftir því sem við best vitum þá slapp þjálfarinn alveg ómeiddur úr þessari flugferð. Tveir bandarískir fréttamiðlar tóku eftir flugferð þjálfarans eins og sjá má hér fyrir neðan.Maybe don't shove your coach though #SCNotTop10pic.twitter.com/C684L0Pcom — SportsCenter (@SportsCenter) October 21, 2017"... sorry, coach." via @CFBonFOXpic.twitter.com/DexZ8pqO2T — FOX Sports (@FOXSports) October 21, 2017 Texas Longhorns náði hinsvegar ekki að landa sigri í þessum leik og varð á endanum að sætta sig við tap í framlengingu. Já það er oftast best að fagna ekki of snemma.
NFL Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira