Fær ekki bætur vegna árásar á Litla-Hrauni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. maí 2017 19:52 Fanginn var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi vegna árásarinnar, en hann á talsverðan sakaferil að baki. vísir/anton Íslenska ríkið var í síðustu viku sýknað af tæplega 800 þúsund króna skaðabótakröfu manns sem varð fyrir árás af hálfu annars fanga á Litla-Hrauni árið 2011. Maðurinn, sem fyrir árásinni varð, sagðist ekki hafa fengið þá vernd sem hann átti rétt á innan veggja fangelsisins - sem dómurinn var ósammála. Atvikið átti sér stað þegar maðurinn, sem var refsifangi á Litla-Hrauni, var sofandi í fangaklefa sínum í maí 2011, skömmu eftir að fangavörður hafði aflæst dyrunum að klefa hans. Hinn fanginn fór þá inn í klefann og sló manninn í andlitið, en hann varí framhaldinu dæmdur í þriggja mánaða fangelsi vegna árásarinnar. Ríkið benti á að venju samkvæmt séu fangaklefar opnaðir klukkan átta að morgni, eftir að hafa verið læstir að næturlagi. Hinn fanginn hafi ekki orðið uppvís að ofbeldi eða hótunum og því hafi fangaverðir ekki haft ástæðu til að ætla að hann myndi ráðast að manninum eða öðrum. Þá sé óheimilt að hafa eftirlitsmyndavélar inni í fangaklefum. Fangar megi sömuleiðis fara á milli klefa og leggi þeir mikið upp úr því að halda heimildum til þess. Fangaverðir bregðist hins vegar strax við verði þeir varir við átök. Jafnframt var bent á að maðurinn hafi ekki gert kröfur um bætur þegar hinn fanginn var ákærður fyrir árásina. Héraðsdómur Reykjavíkur taldi fangaverði hafa í umrætt sinn fylgt öryggisreglum og hafnaði því að íslenska ríkið væri skaðabótaskylt vegna málsins. Allur málskostnaður, þar á meðal þóknun lögmannsins, greiðist úr ríkissjóði. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira
Íslenska ríkið var í síðustu viku sýknað af tæplega 800 þúsund króna skaðabótakröfu manns sem varð fyrir árás af hálfu annars fanga á Litla-Hrauni árið 2011. Maðurinn, sem fyrir árásinni varð, sagðist ekki hafa fengið þá vernd sem hann átti rétt á innan veggja fangelsisins - sem dómurinn var ósammála. Atvikið átti sér stað þegar maðurinn, sem var refsifangi á Litla-Hrauni, var sofandi í fangaklefa sínum í maí 2011, skömmu eftir að fangavörður hafði aflæst dyrunum að klefa hans. Hinn fanginn fór þá inn í klefann og sló manninn í andlitið, en hann varí framhaldinu dæmdur í þriggja mánaða fangelsi vegna árásarinnar. Ríkið benti á að venju samkvæmt séu fangaklefar opnaðir klukkan átta að morgni, eftir að hafa verið læstir að næturlagi. Hinn fanginn hafi ekki orðið uppvís að ofbeldi eða hótunum og því hafi fangaverðir ekki haft ástæðu til að ætla að hann myndi ráðast að manninum eða öðrum. Þá sé óheimilt að hafa eftirlitsmyndavélar inni í fangaklefum. Fangar megi sömuleiðis fara á milli klefa og leggi þeir mikið upp úr því að halda heimildum til þess. Fangaverðir bregðist hins vegar strax við verði þeir varir við átök. Jafnframt var bent á að maðurinn hafi ekki gert kröfur um bætur þegar hinn fanginn var ákærður fyrir árásina. Héraðsdómur Reykjavíkur taldi fangaverði hafa í umrætt sinn fylgt öryggisreglum og hafnaði því að íslenska ríkið væri skaðabótaskylt vegna málsins. Allur málskostnaður, þar á meðal þóknun lögmannsins, greiðist úr ríkissjóði.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira