Drakk of mikið og svaf á gólfinu í 6 vikur Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. maí 2017 13:42 Brad Pitt við frumsýningu á The Lost City of Z í síðasta mánuði. Vísir/getty Brad Pitt viðurkennir að hafa drukkið alltof mikið og greinir frá því að hann hafi gist á gólfi félaga síns í 6 vikur eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. Hann hafi einfaldlega verið „of sorgmæddur“ til að fara heim. Í opinskáu og einlægu viðtali við GQ lýsir Pitt harðri forræðisdeilu við fyrrverandi eiginkonu sína en sama eiga þau 6 börn. Eftir skilnaðinn segist hann hafa að sama skapi skipt úr áfenginu fyrir trönuberjasafa því honum þótti drykkja sín vera orðin vandamál sem ekki yrði litið hjá. Hann segir síðustu 6 mánuði hafa verið „furðulegt“ sjálfskaparvíti.Sjá einnig: Brad Pitt prýðir forsíðu GQ„Ég man eftir nokkrum augnablikum þar sem ég var gjörsamlega búinn að fá nóg af mér - og nú er ég staddur í einu slíku. Slík tímamót hafa alltaf verið miklir vendipunktar í lífi mínu,“ segir Brad Pitt í samtali við GQ. „Frá því að ég lauk háskólagöngunni minnist ég þess ekki að dagur hafi liðið án þess að ég fengi mér bjór eða jónu eða eitthvað. Ég hætti öllu nema drykkjunni þegar ég stofnaði fjölskyldu. Á síðasta ári var ég farinn að drekka of mikið, þetta var bara orðið vandamál.“ Leikarinn segist þó ekki hafa snert áfengi í rúmt hálft ár og leitar sér nú aðstoðar hjá sérfræðingum. „Ég er aftur kominn með tilfinningu í fingurgómana,“ segir Pitt í samtali við GQ.Sjá einnig: Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartapAngelina Jolie sótti um skilnað í september síðastliðnum og fór fram á fullt forræði yfir þeim Maddox, Pax, Zahara, Shiloh og tvíburunum Knox og Vivienne. „Það hefur tekið gríðarlega, gríðarlega á börnin að fjölskyldan hafi skyndilega splundrast,“ segir pabbi þeirra. Tengdar fréttir Brad Pitt sagður vinna að skúlptúr og hlusta á Bon Iver eftir skilnaðinn Eyðir allt að fimmtán tímum á dag í vinnustofu í Los Angeles. 22. mars 2017 23:34 Jolie tjáir sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Pitt Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað. 20. febrúar 2017 08:47 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Þetta er fyrsta tölublaðið sem að Brad Pitt situr fyrir í eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. 3. maí 2017 10:15 Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartap Mynd af leikaranum hefur vakið upp háværar vangaveltur um líðan leikarans. 1. apríl 2017 10:14 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Brad Pitt viðurkennir að hafa drukkið alltof mikið og greinir frá því að hann hafi gist á gólfi félaga síns í 6 vikur eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. Hann hafi einfaldlega verið „of sorgmæddur“ til að fara heim. Í opinskáu og einlægu viðtali við GQ lýsir Pitt harðri forræðisdeilu við fyrrverandi eiginkonu sína en sama eiga þau 6 börn. Eftir skilnaðinn segist hann hafa að sama skapi skipt úr áfenginu fyrir trönuberjasafa því honum þótti drykkja sín vera orðin vandamál sem ekki yrði litið hjá. Hann segir síðustu 6 mánuði hafa verið „furðulegt“ sjálfskaparvíti.Sjá einnig: Brad Pitt prýðir forsíðu GQ„Ég man eftir nokkrum augnablikum þar sem ég var gjörsamlega búinn að fá nóg af mér - og nú er ég staddur í einu slíku. Slík tímamót hafa alltaf verið miklir vendipunktar í lífi mínu,“ segir Brad Pitt í samtali við GQ. „Frá því að ég lauk háskólagöngunni minnist ég þess ekki að dagur hafi liðið án þess að ég fengi mér bjór eða jónu eða eitthvað. Ég hætti öllu nema drykkjunni þegar ég stofnaði fjölskyldu. Á síðasta ári var ég farinn að drekka of mikið, þetta var bara orðið vandamál.“ Leikarinn segist þó ekki hafa snert áfengi í rúmt hálft ár og leitar sér nú aðstoðar hjá sérfræðingum. „Ég er aftur kominn með tilfinningu í fingurgómana,“ segir Pitt í samtali við GQ.Sjá einnig: Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartapAngelina Jolie sótti um skilnað í september síðastliðnum og fór fram á fullt forræði yfir þeim Maddox, Pax, Zahara, Shiloh og tvíburunum Knox og Vivienne. „Það hefur tekið gríðarlega, gríðarlega á börnin að fjölskyldan hafi skyndilega splundrast,“ segir pabbi þeirra.
Tengdar fréttir Brad Pitt sagður vinna að skúlptúr og hlusta á Bon Iver eftir skilnaðinn Eyðir allt að fimmtán tímum á dag í vinnustofu í Los Angeles. 22. mars 2017 23:34 Jolie tjáir sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Pitt Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað. 20. febrúar 2017 08:47 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Þetta er fyrsta tölublaðið sem að Brad Pitt situr fyrir í eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. 3. maí 2017 10:15 Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartap Mynd af leikaranum hefur vakið upp háværar vangaveltur um líðan leikarans. 1. apríl 2017 10:14 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Brad Pitt sagður vinna að skúlptúr og hlusta á Bon Iver eftir skilnaðinn Eyðir allt að fimmtán tímum á dag í vinnustofu í Los Angeles. 22. mars 2017 23:34
Jolie tjáir sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Pitt Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað. 20. febrúar 2017 08:47
Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38
Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Þetta er fyrsta tölublaðið sem að Brad Pitt situr fyrir í eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. 3. maí 2017 10:15
Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartap Mynd af leikaranum hefur vakið upp háværar vangaveltur um líðan leikarans. 1. apríl 2017 10:14