Fyrsta myndband Völvunnar: „Ég held að hin fullkomna píka sé bara manns eigin píka“ Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 12. mars 2017 22:38 Salka Sól velti vöngum um hina fullkomnu píku í myndbandi Völvunnar. vísir/skjáskot Málefni píkunnar voru rædd í fyrsta myndbandi Völvunnar. Völvan er hugarfóstur þeirra Ingu Bjarkar Bjarnadóttur og Ingigerðar Bjarndísar Ágústsdóttur en markmið verkefnisins er að opna umræðuna um píkuna. Í myndbandinu ræddu viðmælendur um upplifun sinni af eigin píku, blæðingum, sjálfsfróun, kynlífi og kynfræðslu, svo eitthvað sé nefnt.Sjá einnig: Vilja opna umræðuna um píkuna Viðmælendahópur Völvunnar var fjölbreyttur en jafnframt mátti greina nokkur landsþekkt andlit í hópnum. Salka Sól Eyfeld deildi meðal annars hugleiðingum sínum um hina fullkomnu píku. „Ég hef ekkert séð margar píkur. Við vitum ekkert hvernig píkur eiga að vera,“ sagði Salka Sól og bætti því við að hugmyndir okkar um hina fullkomnu píku væru vafalaust fengnar úr klámi. „Ég held að hin fullkomna píka sé bara manns eigin píka.“Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir og Inga Björk Bjarnadóttir.vísir/stefán Sjálfsfróun bar einnig á góma en þær Jóhanna Vala Höskuldsdóttir og Sigríður Eir Zophoníasdóttir ræddu um þá skömm sem sumir tengja við sjálfsfróun kvenna. Þær grínuðust með að sjálfsfróun karla ætti kannski öllu heldur að vera skömmustuleg athöfn. „Ætti ekki bara að vera meiri skömm í kringum það að sjálfsfróun þín endi með því að fullt af slímkenndum vökva gúlpast út úr þér?,“ velti Jóhanna Vala upp. Margrét Erla Maack talaði jafnframt um hugmyndir manna um hina fullkomnu píku og hvaðan þær koma. „Eins og svo rosalega margt, þá geta líkamspartar verið lýti. Mér finnst að hver og einn ætti að ákveða það fyrir sjálfan sig en hafa það í huga hvaðan hugmynd okkar um hinn fullkomna líkama kemur.“ Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Vilja opna umræðuna um píkuna Þær Inga Björk Bjarnadóttir og Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir frumsýna á Loft Hostel í kvöld myndband sem þær gera undir merkjum Völvunnar, verkefnis sem byrjaði fyrir um ári síðan en fór almennilega af stað í desember síðastliðnum. 10. mars 2017 09:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Málefni píkunnar voru rædd í fyrsta myndbandi Völvunnar. Völvan er hugarfóstur þeirra Ingu Bjarkar Bjarnadóttur og Ingigerðar Bjarndísar Ágústsdóttur en markmið verkefnisins er að opna umræðuna um píkuna. Í myndbandinu ræddu viðmælendur um upplifun sinni af eigin píku, blæðingum, sjálfsfróun, kynlífi og kynfræðslu, svo eitthvað sé nefnt.Sjá einnig: Vilja opna umræðuna um píkuna Viðmælendahópur Völvunnar var fjölbreyttur en jafnframt mátti greina nokkur landsþekkt andlit í hópnum. Salka Sól Eyfeld deildi meðal annars hugleiðingum sínum um hina fullkomnu píku. „Ég hef ekkert séð margar píkur. Við vitum ekkert hvernig píkur eiga að vera,“ sagði Salka Sól og bætti því við að hugmyndir okkar um hina fullkomnu píku væru vafalaust fengnar úr klámi. „Ég held að hin fullkomna píka sé bara manns eigin píka.“Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir og Inga Björk Bjarnadóttir.vísir/stefán Sjálfsfróun bar einnig á góma en þær Jóhanna Vala Höskuldsdóttir og Sigríður Eir Zophoníasdóttir ræddu um þá skömm sem sumir tengja við sjálfsfróun kvenna. Þær grínuðust með að sjálfsfróun karla ætti kannski öllu heldur að vera skömmustuleg athöfn. „Ætti ekki bara að vera meiri skömm í kringum það að sjálfsfróun þín endi með því að fullt af slímkenndum vökva gúlpast út úr þér?,“ velti Jóhanna Vala upp. Margrét Erla Maack talaði jafnframt um hugmyndir manna um hina fullkomnu píku og hvaðan þær koma. „Eins og svo rosalega margt, þá geta líkamspartar verið lýti. Mér finnst að hver og einn ætti að ákveða það fyrir sjálfan sig en hafa það í huga hvaðan hugmynd okkar um hinn fullkomna líkama kemur.“ Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Vilja opna umræðuna um píkuna Þær Inga Björk Bjarnadóttir og Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir frumsýna á Loft Hostel í kvöld myndband sem þær gera undir merkjum Völvunnar, verkefnis sem byrjaði fyrir um ári síðan en fór almennilega af stað í desember síðastliðnum. 10. mars 2017 09:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Vilja opna umræðuna um píkuna Þær Inga Björk Bjarnadóttir og Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir frumsýna á Loft Hostel í kvöld myndband sem þær gera undir merkjum Völvunnar, verkefnis sem byrjaði fyrir um ári síðan en fór almennilega af stað í desember síðastliðnum. 10. mars 2017 09:00