Lögregla tók grjót og eggvopn af úkraínskum stuðningsmönnum Birgir Olgeirsson skrifar 5. september 2017 21:22 Lögreglan var með talsverðan viðbúnað hjá úkraínsku stuðningsmönnunum á Laugardalsvelli í kvöld. Vísir/Anton Brink Tveir af stuðningsmönnum úkraínska karlalandsliðsins í knattspyrnu voru handteknir fyrir utan Laugardalsvöll í kvöld en þeir reyndu að koma sér miðalausir á leik Íslands gegn Úkraínu í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Níu hundruð stuðningsmenn fylgdu úkraínska landsliðinu til Íslands og var lögreglan á höfuðborgarsvæðinu með talsverðan viðbúnað vegna þeirra og naut meðal annars aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra við gæslu á Laugardalsvelli. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir lögreglu hafa lagt hald á talsvert af grjóti sem einhverjir af úkraínsku stuðningsmönnunum reyndu að smygla inn á völlinn. Einnig var lagt hald á eitt eggvopn sem úkraínskur stuðningsmaður reyndi að smygla inn á völlinn og þá voru sömuleiðis allar flöskur teknar af þeim.Einu blysi var smyglað inn á Laugardalsvöll í kvöld, en einn af úkraínsku stuðningsmönnunum hélt á því. Vísir/Anton BrinkÁsgeir segir að lögregluna hafa tekið aðgangsmiða af þeim sem reyndu að smygla slíku inn á völlinn og var þeim í kjölfarið meinuð innganga. Hann vissi ekki til þess að lagt hafi verið hald á einhver blys, en eins og þeir sáu sem fylgdust með útsendingu frá leiknum kveikti einn af úkraínsku stuðningsmönnunum í blysi í stúkunni. Úkraínska liðið hefur leikið alla heimaleiki sína í undankeppninni fyrir luktum dyrum og því eru útileikir liðsins eini möguleiki stuðningsmanna til að sjá liðið sitt spila.Ásgeir Þór sagði við Fréttablaðið í morgun að lögreglan hefði haft upplýsingar frá lögreglu í Króatíu og Finnlandi um vandræði sem fylgdu úkraínsku stuðningsmönnunum. Tengdar fréttir Viðbúnaður aukinn vegna gestaliðsins „Í stuttu máli sagt þá verðum við með viðbúnað svipaðan þeim sem var þegar Króatar komu í heimsókn,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. 5. september 2017 06:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Tveir af stuðningsmönnum úkraínska karlalandsliðsins í knattspyrnu voru handteknir fyrir utan Laugardalsvöll í kvöld en þeir reyndu að koma sér miðalausir á leik Íslands gegn Úkraínu í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Níu hundruð stuðningsmenn fylgdu úkraínska landsliðinu til Íslands og var lögreglan á höfuðborgarsvæðinu með talsverðan viðbúnað vegna þeirra og naut meðal annars aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra við gæslu á Laugardalsvelli. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir lögreglu hafa lagt hald á talsvert af grjóti sem einhverjir af úkraínsku stuðningsmönnunum reyndu að smygla inn á völlinn. Einnig var lagt hald á eitt eggvopn sem úkraínskur stuðningsmaður reyndi að smygla inn á völlinn og þá voru sömuleiðis allar flöskur teknar af þeim.Einu blysi var smyglað inn á Laugardalsvöll í kvöld, en einn af úkraínsku stuðningsmönnunum hélt á því. Vísir/Anton BrinkÁsgeir segir að lögregluna hafa tekið aðgangsmiða af þeim sem reyndu að smygla slíku inn á völlinn og var þeim í kjölfarið meinuð innganga. Hann vissi ekki til þess að lagt hafi verið hald á einhver blys, en eins og þeir sáu sem fylgdust með útsendingu frá leiknum kveikti einn af úkraínsku stuðningsmönnunum í blysi í stúkunni. Úkraínska liðið hefur leikið alla heimaleiki sína í undankeppninni fyrir luktum dyrum og því eru útileikir liðsins eini möguleiki stuðningsmanna til að sjá liðið sitt spila.Ásgeir Þór sagði við Fréttablaðið í morgun að lögreglan hefði haft upplýsingar frá lögreglu í Króatíu og Finnlandi um vandræði sem fylgdu úkraínsku stuðningsmönnunum.
Tengdar fréttir Viðbúnaður aukinn vegna gestaliðsins „Í stuttu máli sagt þá verðum við með viðbúnað svipaðan þeim sem var þegar Króatar komu í heimsókn,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. 5. september 2017 06:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Viðbúnaður aukinn vegna gestaliðsins „Í stuttu máli sagt þá verðum við með viðbúnað svipaðan þeim sem var þegar Króatar komu í heimsókn,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. 5. september 2017 06:00