Jóhann tilnefndur til BAFTA-verðlauna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. janúar 2017 09:45 Jóhann Jóhannsson með Golden Globe-verðlaunin sem hann hlaut fyrir tónlistina í The Theory of Everything. vísir/getty Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til BAFTA-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina en hann samdi tónlistina fyrir myndina Arrival. Tilnefningarnar til verðlaunanna voru kynntar um helgina. Bandaríska söngvamyndin La La Land fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Þetta er í þriðja sinn í röð em Jóhann er tilnefndur til BAFTA-verðlauna, árið 2014 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í The Theory of Everything og árið 2015 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í Sicario. Ryan Gosling, Emma Stone og leikstjóri La Land, David Chazelle, eru öll tilnefnd fyrir La La Land en myndin hreppti sjö verðlaun á Golden Globe hátíðinni á sunnudag. Sjá má helstu tilnefningar hér fyrir neðan en verðlaunahátíðin fer fram 12. febrúar næstkomandi. Besta myndARRIVAL Dan Levine, Shawn Levy, David Linde, Aaron RyderI, DANIEL BLAKE Rebecca O’BrienLA LA LAND Fred Berger, Jordan Horowitz, Marc PlattMANCHESTER BY THE SEA Lauren Beck, Matt Damon, Chris Moore, Kimberly Steward, Kevin J. WalshMOONLIGHT Dede Gardner, Jeremy Kleiner, Adele RomanskiBesta breska myndinAMERICAN HONEY Andrea Arnold, Lars Knudsen, Pouya Shahbazian, Jay Van HoyDENIAL Mick Jackson, Gary Foster, Russ Krasnoff, David HareFANTASTIC BEASTS AND WHERE TO FIND THEM David Yates, J.K. Rowling, David Heyman, Steve Kloves, Lionel WigramI, DANIEL BLAKE Ken Loach, Rebecca O’Brien, Paul LavertyNOTES ON BLINDNESS Peter Middleton, James Spinney, Mike Brett, Jo-Jo Ellison, Steve JamisonUNDER THE SHADOW Babak Anvari, Emily Leo, Oliver Roskill, Lucan TohLeikstjóriARRIVAL Denis Villeneuve I, DANIEL BLAKE Ken Loach LA LA LAND Damien ChazelleMANCHESTER BY THE SEA Kenneth LonerganNOCTURNAL ANIMALS Tom FordBesti leikariANDREW GARFIELD Hacksaw RidgeCASEY AFFLECK Manchester by the SeaJAKE GYLLENHAAL Nocturnal AnimalsRYAN GOSLING La La LandVIGGO MORTENSEN Captain FantasticBesta leikkonaAMY ADAMS ArrivalEMILY BLUNT The Girl on the TrainEMMA STONE La La LandMERYL STREEP Florence Foster JenkinsNATALIE PORTMAN JackieBesti leikari í aukahlutverkiAARON TAYLOR-JOHNSON Nocturnal AnimalsDEV PATEL LionHUGH GRANT Florence Foster JenkinsJEFF BRIDGES Hell or High WaterMAHERSHALA ALI MoonlightBesta leikkona í aukahlutverkiHAYLEY SQUIRES I, Daniel BlakeMICHELLE WILLIAMS Manchester by the SeaNAOMIE HARRIS MoonlightNICOLE KIDMAN LionVIOLA DAVIS FencesBesta frumsamda tónlistARRIVAL Jóhann JóhannssonJACKIE Mica LeviLA LA LAND Justin HurwitzLION Dustin O’Halloran, HauschkaNOCTURNAL ANIMALS Abel Korzeniowski BAFTA Bíó og sjónvarp Kóngafólk Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til BAFTA-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina en hann samdi tónlistina fyrir myndina Arrival. Tilnefningarnar til verðlaunanna voru kynntar um helgina. Bandaríska söngvamyndin La La Land fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Þetta er í þriðja sinn í röð em Jóhann er tilnefndur til BAFTA-verðlauna, árið 2014 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í The Theory of Everything og árið 2015 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í Sicario. Ryan Gosling, Emma Stone og leikstjóri La Land, David Chazelle, eru öll tilnefnd fyrir La La Land en myndin hreppti sjö verðlaun á Golden Globe hátíðinni á sunnudag. Sjá má helstu tilnefningar hér fyrir neðan en verðlaunahátíðin fer fram 12. febrúar næstkomandi. Besta myndARRIVAL Dan Levine, Shawn Levy, David Linde, Aaron RyderI, DANIEL BLAKE Rebecca O’BrienLA LA LAND Fred Berger, Jordan Horowitz, Marc PlattMANCHESTER BY THE SEA Lauren Beck, Matt Damon, Chris Moore, Kimberly Steward, Kevin J. WalshMOONLIGHT Dede Gardner, Jeremy Kleiner, Adele RomanskiBesta breska myndinAMERICAN HONEY Andrea Arnold, Lars Knudsen, Pouya Shahbazian, Jay Van HoyDENIAL Mick Jackson, Gary Foster, Russ Krasnoff, David HareFANTASTIC BEASTS AND WHERE TO FIND THEM David Yates, J.K. Rowling, David Heyman, Steve Kloves, Lionel WigramI, DANIEL BLAKE Ken Loach, Rebecca O’Brien, Paul LavertyNOTES ON BLINDNESS Peter Middleton, James Spinney, Mike Brett, Jo-Jo Ellison, Steve JamisonUNDER THE SHADOW Babak Anvari, Emily Leo, Oliver Roskill, Lucan TohLeikstjóriARRIVAL Denis Villeneuve I, DANIEL BLAKE Ken Loach LA LA LAND Damien ChazelleMANCHESTER BY THE SEA Kenneth LonerganNOCTURNAL ANIMALS Tom FordBesti leikariANDREW GARFIELD Hacksaw RidgeCASEY AFFLECK Manchester by the SeaJAKE GYLLENHAAL Nocturnal AnimalsRYAN GOSLING La La LandVIGGO MORTENSEN Captain FantasticBesta leikkonaAMY ADAMS ArrivalEMILY BLUNT The Girl on the TrainEMMA STONE La La LandMERYL STREEP Florence Foster JenkinsNATALIE PORTMAN JackieBesti leikari í aukahlutverkiAARON TAYLOR-JOHNSON Nocturnal AnimalsDEV PATEL LionHUGH GRANT Florence Foster JenkinsJEFF BRIDGES Hell or High WaterMAHERSHALA ALI MoonlightBesta leikkona í aukahlutverkiHAYLEY SQUIRES I, Daniel BlakeMICHELLE WILLIAMS Manchester by the SeaNAOMIE HARRIS MoonlightNICOLE KIDMAN LionVIOLA DAVIS FencesBesta frumsamda tónlistARRIVAL Jóhann JóhannssonJACKIE Mica LeviLA LA LAND Justin HurwitzLION Dustin O’Halloran, HauschkaNOCTURNAL ANIMALS Abel Korzeniowski
BAFTA Bíó og sjónvarp Kóngafólk Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira