Fréttaljósmynd ársins er af morðingja rússneska sendiherrans í Tyrklandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. febrúar 2017 12:12 Mynd Ozbilici af Altintas. vísir/epa Buhan Ozbilici, ljósmyndari AP-fréttastofunnar, á fréttaljósmynd ársins 2017 fyrir mynd sína af Mevlut Mert Altintas, morðingja Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi en Altintas skaut Karlov til bana á ljómyndasýningu í Ankara þann 19. desember í fyrra. Mynd Ozbilici af Altintas eftir að hann hafði skotið sendiherrann fór eins og eldur í sinu um internetið enda er um gríðarlega áhrifamikla mynd að ræða þar sem morðinginn stendur klæddur í jakkaföt og öskrandi með byssuna í annarri hendi og hina höndina upp í loft. Við hliðina á honum liggur svo sendiherrann í gólfinu. Myndin er hluti af ljósmyndaröð Ozbilici sem heitir „Morð í Tyrklandi“ en ljósmyndaröðin vann líka verðlaun sem fréttaljósmyndaröð ársins. Myndirnar voru allar teknar augnablikum áður og eftir en Altintas skaut Karlov.Í viðtali á vef AP um tildrög myndarinnar segir Ozbilici að „faglega eðlið hafi kikkað inn.“ „Það var mjög heitt þarna inni, eins og verið væri að hella yfir mig sjóðandi vatni en síðan var mjög kalt. Aðstæðurnar voru mjög hættulegar en á sama tíma skildi ég að þetta var stórfrétt, að þetta væri sögulegur viðburður og mjög mikilvægt augnablik.“ Ozbilici er þaulreyndur fréttaljósmyndari enda hefur hann starfað við fagið í yfir þrjátíu ár. „Ég ákvað strax að sinna starfi mínu því ég hefði getað særst, kannski dáið, en ég þurfti að minnsta kosti að halda í heiðri góða blaðamennsku.“.@AP photographer @BurhanOzbilici wins World Press Photo competition for image of Russian ambassador's assassin. https://t.co/4jEfWHBKxI pic.twitter.com/Grdu6XFRfI— The Associated Press (@AP) February 13, 2017 Tengdar fréttir Lögregla yfirheyrir fjölskyldu morðingjans Talsmenn tyrkneskra yfirvalda segja allt benda til þess að morðingi rússneska sendiherrans hafi haft tengsl við hreyfingu klerksins Fetullah Gülen. 20. desember 2016 13:37 Rússneski sendiherrann borinn til grafar Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi sem skotinn var til bana í Ankara á mánudag, var borinn til grafar í dag. 22. desember 2016 14:55 Segir Tyrki mjög slegna en staðráðna í að leyfa hryðjuverkum ekki að stjórna lífi sínu Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, svæðisstjóri UNWomen í Evrópu og Mið-Asíu segir síðustu tvo daga hafa verið sérkennilega. 21. desember 2016 13:15 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Fleiri fréttir Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Sjá meira
Buhan Ozbilici, ljósmyndari AP-fréttastofunnar, á fréttaljósmynd ársins 2017 fyrir mynd sína af Mevlut Mert Altintas, morðingja Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi en Altintas skaut Karlov til bana á ljómyndasýningu í Ankara þann 19. desember í fyrra. Mynd Ozbilici af Altintas eftir að hann hafði skotið sendiherrann fór eins og eldur í sinu um internetið enda er um gríðarlega áhrifamikla mynd að ræða þar sem morðinginn stendur klæddur í jakkaföt og öskrandi með byssuna í annarri hendi og hina höndina upp í loft. Við hliðina á honum liggur svo sendiherrann í gólfinu. Myndin er hluti af ljósmyndaröð Ozbilici sem heitir „Morð í Tyrklandi“ en ljósmyndaröðin vann líka verðlaun sem fréttaljósmyndaröð ársins. Myndirnar voru allar teknar augnablikum áður og eftir en Altintas skaut Karlov.Í viðtali á vef AP um tildrög myndarinnar segir Ozbilici að „faglega eðlið hafi kikkað inn.“ „Það var mjög heitt þarna inni, eins og verið væri að hella yfir mig sjóðandi vatni en síðan var mjög kalt. Aðstæðurnar voru mjög hættulegar en á sama tíma skildi ég að þetta var stórfrétt, að þetta væri sögulegur viðburður og mjög mikilvægt augnablik.“ Ozbilici er þaulreyndur fréttaljósmyndari enda hefur hann starfað við fagið í yfir þrjátíu ár. „Ég ákvað strax að sinna starfi mínu því ég hefði getað særst, kannski dáið, en ég þurfti að minnsta kosti að halda í heiðri góða blaðamennsku.“.@AP photographer @BurhanOzbilici wins World Press Photo competition for image of Russian ambassador's assassin. https://t.co/4jEfWHBKxI pic.twitter.com/Grdu6XFRfI— The Associated Press (@AP) February 13, 2017
Tengdar fréttir Lögregla yfirheyrir fjölskyldu morðingjans Talsmenn tyrkneskra yfirvalda segja allt benda til þess að morðingi rússneska sendiherrans hafi haft tengsl við hreyfingu klerksins Fetullah Gülen. 20. desember 2016 13:37 Rússneski sendiherrann borinn til grafar Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi sem skotinn var til bana í Ankara á mánudag, var borinn til grafar í dag. 22. desember 2016 14:55 Segir Tyrki mjög slegna en staðráðna í að leyfa hryðjuverkum ekki að stjórna lífi sínu Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, svæðisstjóri UNWomen í Evrópu og Mið-Asíu segir síðustu tvo daga hafa verið sérkennilega. 21. desember 2016 13:15 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Fleiri fréttir Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Sjá meira
Lögregla yfirheyrir fjölskyldu morðingjans Talsmenn tyrkneskra yfirvalda segja allt benda til þess að morðingi rússneska sendiherrans hafi haft tengsl við hreyfingu klerksins Fetullah Gülen. 20. desember 2016 13:37
Rússneski sendiherrann borinn til grafar Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi sem skotinn var til bana í Ankara á mánudag, var borinn til grafar í dag. 22. desember 2016 14:55
Segir Tyrki mjög slegna en staðráðna í að leyfa hryðjuverkum ekki að stjórna lífi sínu Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, svæðisstjóri UNWomen í Evrópu og Mið-Asíu segir síðustu tvo daga hafa verið sérkennilega. 21. desember 2016 13:15
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent