Tjón vegna rakaskemmda í höfuðstöðvum Orkuveitunnar nemur milljörðum króna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2017 15:45 Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar á blaðamannafundinum í dag. Til hægri á myndinni sjást dæmi um rakaskemmdir innandyra í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. Kostnaður vegna tjóns á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls nemur milljörðum króna. Vesturhúsið er illa farið af rakaskemmdum og mjög dýrt að gera við það. Einn af möguleikunum sem velt hefur verið upp varðandi það hvað hægt sé að gera er að rífa húsið og byggja nýtt á grunni þess gamla. Kostnaðurinn við það er þrír milljarðar króna. Blaðamannafundur vegna rakaskemmdanna var haldinn í dag og kynnti Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, þar þá valkosti sem uppi eru varðandi viðgerðir á húsnæðinu.Bygging Orkuveituhússins kostaði um 11 milljarða króna.Vísir/StefánEkki hefur verið tekin ákvörðun um hvaða aðgerðir verði ráðist í en ódýrasta leiðin væri lagfæring veggja sem kostar 1,5 milljarða króna. Líftími slíkrar viðgerðar væri þó ekki nema 15 ár og verktíminn tvö ár. Sú leið er því ef til vill ekki mjög hagkvæm en næstódýrasti kosturinn er að setja svokallaða regnkápu á húsið. Líftími slíkrar viðgerðar er 50 ár og áætlaður verktími 18 mánuðir. Það myndi síðan kosta rúma tvo milljarða að rífa húsið og flytja starfsemina í önnur hús á lóðinni. Vesturhúsið stendur autt en Bjarni segir það ekki trufla grunnþjónustu við viðskiptavini. Orkuveitan hefur óskað eftir því að Héraðsdómur Reykjavíkur fái matsmann til að meta ástæður skemmdanna og tjónið. Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Sjá meira
Kostnaður vegna tjóns á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls nemur milljörðum króna. Vesturhúsið er illa farið af rakaskemmdum og mjög dýrt að gera við það. Einn af möguleikunum sem velt hefur verið upp varðandi það hvað hægt sé að gera er að rífa húsið og byggja nýtt á grunni þess gamla. Kostnaðurinn við það er þrír milljarðar króna. Blaðamannafundur vegna rakaskemmdanna var haldinn í dag og kynnti Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, þar þá valkosti sem uppi eru varðandi viðgerðir á húsnæðinu.Bygging Orkuveituhússins kostaði um 11 milljarða króna.Vísir/StefánEkki hefur verið tekin ákvörðun um hvaða aðgerðir verði ráðist í en ódýrasta leiðin væri lagfæring veggja sem kostar 1,5 milljarða króna. Líftími slíkrar viðgerðar væri þó ekki nema 15 ár og verktíminn tvö ár. Sú leið er því ef til vill ekki mjög hagkvæm en næstódýrasti kosturinn er að setja svokallaða regnkápu á húsið. Líftími slíkrar viðgerðar er 50 ár og áætlaður verktími 18 mánuðir. Það myndi síðan kosta rúma tvo milljarða að rífa húsið og flytja starfsemina í önnur hús á lóðinni. Vesturhúsið stendur autt en Bjarni segir það ekki trufla grunnþjónustu við viðskiptavini. Orkuveitan hefur óskað eftir því að Héraðsdómur Reykjavíkur fái matsmann til að meta ástæður skemmdanna og tjónið.
Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent