Framsóknarmenn vilja lambakjöt á aðfangadag Daníel Freyr Birkisson skrifar 21. desember 2017 16:00 Það er spurning hvort Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra samgöngumála, borði lambakjöt á aðfangadag. Vísir Um 47 prósent Íslendinga ætla að hafa hamborgarhrygg í kvöldmat á aðfangadag samkvæmt nýrri könnun MMR. Næst vinsælasti jólamaturinn er lambakjöt (annað en hangikjöt) en 13 prósent munu, samkvæmt könnuninni, gæða sér á því. Kalkúnn eða rjúpur koma þar næst, en um 8 prósent sögðust ætla að hafa slíkt í matinn. Naut verður á borðum 5 prósenta landsmanna og um 3 prósent verða með önd. Þá ætla 15 prósent að hafa aðra rétti en þeir sem greint er frá hér að ofan.Framsóknarmenn vilja lambakjöt og Miðflokksmenn rjúpurLambakjöt nýtur meiri vinsælda sem aðalréttur á aðfangadag meðal stuðningsfólks Framsóknarflokks heldur en stuðningsfólks annarra flokka. Af þeim sem tóku afstöðu og studdu Framsóknarflokk sögðust 20 prósent ætla að borða lambakjöt (annað en hangikjöt) sem aðalrétt að aðfangadag. Rjúpur verða hvað helst á borðum hjá stuðningsfólki Miðflokksins (20 prósent) og af þeim sem styðja Flokks fólksins sögðust heil 72 prósent ætla að borða hamborgarhrygg á aðfangadagskvöld. Stuðningsfólk Pírata var líklegra en stuðningsmenn annarra flokka til að ætla að borða annað en það sem talið var upp í könnuninni. Í könnuninni tóku þátt 923 einstaklingar 18 ára og eldri og var hún framkvæmd dagana 12.-15. desember. Jól Jólamatur Matur Stj.mál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Um 47 prósent Íslendinga ætla að hafa hamborgarhrygg í kvöldmat á aðfangadag samkvæmt nýrri könnun MMR. Næst vinsælasti jólamaturinn er lambakjöt (annað en hangikjöt) en 13 prósent munu, samkvæmt könnuninni, gæða sér á því. Kalkúnn eða rjúpur koma þar næst, en um 8 prósent sögðust ætla að hafa slíkt í matinn. Naut verður á borðum 5 prósenta landsmanna og um 3 prósent verða með önd. Þá ætla 15 prósent að hafa aðra rétti en þeir sem greint er frá hér að ofan.Framsóknarmenn vilja lambakjöt og Miðflokksmenn rjúpurLambakjöt nýtur meiri vinsælda sem aðalréttur á aðfangadag meðal stuðningsfólks Framsóknarflokks heldur en stuðningsfólks annarra flokka. Af þeim sem tóku afstöðu og studdu Framsóknarflokk sögðust 20 prósent ætla að borða lambakjöt (annað en hangikjöt) sem aðalrétt að aðfangadag. Rjúpur verða hvað helst á borðum hjá stuðningsfólki Miðflokksins (20 prósent) og af þeim sem styðja Flokks fólksins sögðust heil 72 prósent ætla að borða hamborgarhrygg á aðfangadagskvöld. Stuðningsfólk Pírata var líklegra en stuðningsmenn annarra flokka til að ætla að borða annað en það sem talið var upp í könnuninni. Í könnuninni tóku þátt 923 einstaklingar 18 ára og eldri og var hún framkvæmd dagana 12.-15. desember.
Jól Jólamatur Matur Stj.mál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira