Stundaði oft kynlíf í miðjum leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. desember 2017 14:30 Strawberry er hann var hjá Yankees. vísir/getty Fyrrum hafnaboltakappinn Darryl Strawberry er afar skrautlegur karakter og nú hefur komið í ljós að hann var enn skrautlegri en menn héldu er hann var upp á sitt besta í boltanum. Starwberry var meðal bestu hafnaboltamanna heims á sínum tíma og það þrátt fyrir að vera á kafi í eiturlyfjaneyslu. Hann varð meistari fjórum sinnum og átta sinnum var hann valinn í stjörnulið MLB-deildarinnar. Er ferlinum lauk þá glímdi Strawberry við mikið þunglyndi. Nú er Strawberry búinn að gefa út bókina „Don´t give up on me“ þar sem hann greinir ítarlega frá þeim fíknum sem hann hefur þurft að glíma við. Ein þeirra er kynlífsfíkn. Kynlífsfíknin var svo sterk hjá Strawberry að hann átti það til í að stunda kynlíf í miðjum leik. „Á milli lotna átti ég það til að hlaupa á bak við þar sem ég var með lítið partí í gangi fyrir sjálfan mig. Svo skokkaði ég aftur út á völlinn. Svona var kynlífsfíknin sterk,“ sagði Strawberry en margir félaga hans vissu af þessu. „Sumir þeirra lugu fyrir mig og hjálpuðu mér að halda þessu gangandi. Þetta var frekar svalt,“ sagði kappinn og glotti. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi goðsögn talar um kvennamálin. Hann greindi frá því fyrir tveim árum síðan að það hefði verið ótrúlega auðvelt að finna konur í leikjum til þess að stunda kynlíf með. Hann hefði bara bent á konu upp í stúku, starfsmaður hefði svo náð í hana og allt endaði eins og hann vildi. Strawberry er orðinn 55 ára gamall. Hann lék í MLB-deildinni frá 1983 til 1999. Síðustu fjögur árin með NY Yankees. Aðrar íþróttir Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Fyrrum hafnaboltakappinn Darryl Strawberry er afar skrautlegur karakter og nú hefur komið í ljós að hann var enn skrautlegri en menn héldu er hann var upp á sitt besta í boltanum. Starwberry var meðal bestu hafnaboltamanna heims á sínum tíma og það þrátt fyrir að vera á kafi í eiturlyfjaneyslu. Hann varð meistari fjórum sinnum og átta sinnum var hann valinn í stjörnulið MLB-deildarinnar. Er ferlinum lauk þá glímdi Strawberry við mikið þunglyndi. Nú er Strawberry búinn að gefa út bókina „Don´t give up on me“ þar sem hann greinir ítarlega frá þeim fíknum sem hann hefur þurft að glíma við. Ein þeirra er kynlífsfíkn. Kynlífsfíknin var svo sterk hjá Strawberry að hann átti það til í að stunda kynlíf í miðjum leik. „Á milli lotna átti ég það til að hlaupa á bak við þar sem ég var með lítið partí í gangi fyrir sjálfan mig. Svo skokkaði ég aftur út á völlinn. Svona var kynlífsfíknin sterk,“ sagði Strawberry en margir félaga hans vissu af þessu. „Sumir þeirra lugu fyrir mig og hjálpuðu mér að halda þessu gangandi. Þetta var frekar svalt,“ sagði kappinn og glotti. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi goðsögn talar um kvennamálin. Hann greindi frá því fyrir tveim árum síðan að það hefði verið ótrúlega auðvelt að finna konur í leikjum til þess að stunda kynlíf með. Hann hefði bara bent á konu upp í stúku, starfsmaður hefði svo náð í hana og allt endaði eins og hann vildi. Strawberry er orðinn 55 ára gamall. Hann lék í MLB-deildinni frá 1983 til 1999. Síðustu fjögur árin með NY Yankees.
Aðrar íþróttir Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira