Manúela ræðir stefnumótamenningu: „Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár" Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2017 15:30 Manúela alltaf skemmtileg. „Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár, bara síðan að Snorri [Björnsson] gerði það,“ segir Manúela Ósk í morgunþættinum Brennslan á FM957. Hún var þar í viðtali í morgun og ræddu um stefnumótamenningu hér á landi. Manúela starfar töluvert í kringum Miss Universe keppnina sem fram fór í Las Vegas á dögunum. Þar keppti Arna Ýr Jónsdóttir fyrir Íslands hönd en hún komst ekki í gegnum niðurskurð í keppninni. „Ég er bara reið því Arna átti svo svakalega skilið að komast áfram. Það fannst öllum og fólk var að koma upp að mér í sjokki þegar hún komst ekki áfram. Þetta kom mér rosalega á óvart,“ segir Manúela sem segir að Arna hafi undirbúið sig mjög vel fyrir keppnina. Þessi fyrrum fegurðardrottning Íslands heldur áfram að tala um stefnumótamenningu Íslendinga og segir að karlmenn í Bandaríkjunum séu mun ákveðnari í því að bjóða konum á stefnumót og að íslenskir karlmenn þori því síður. „Ég bara man ekki eftir því að hafa verið boðið á stefnumót. Úti í Bandaríkjunum er þetta allt öðruvísi og þar tíðkast að fólk sé að deita marga í einu. Þar er mjög öflug deitmenning, sérstaklega í L.A.“ Hér að neðan má hlusta viðtalið við Manúelu. Brennslan Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Fegurðardrottningar fortíðarinnar Það leynist ýmislegt í kistu minninganna. 1. desember 2017 20:42 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
„Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár, bara síðan að Snorri [Björnsson] gerði það,“ segir Manúela Ósk í morgunþættinum Brennslan á FM957. Hún var þar í viðtali í morgun og ræddu um stefnumótamenningu hér á landi. Manúela starfar töluvert í kringum Miss Universe keppnina sem fram fór í Las Vegas á dögunum. Þar keppti Arna Ýr Jónsdóttir fyrir Íslands hönd en hún komst ekki í gegnum niðurskurð í keppninni. „Ég er bara reið því Arna átti svo svakalega skilið að komast áfram. Það fannst öllum og fólk var að koma upp að mér í sjokki þegar hún komst ekki áfram. Þetta kom mér rosalega á óvart,“ segir Manúela sem segir að Arna hafi undirbúið sig mjög vel fyrir keppnina. Þessi fyrrum fegurðardrottning Íslands heldur áfram að tala um stefnumótamenningu Íslendinga og segir að karlmenn í Bandaríkjunum séu mun ákveðnari í því að bjóða konum á stefnumót og að íslenskir karlmenn þori því síður. „Ég bara man ekki eftir því að hafa verið boðið á stefnumót. Úti í Bandaríkjunum er þetta allt öðruvísi og þar tíðkast að fólk sé að deita marga í einu. Þar er mjög öflug deitmenning, sérstaklega í L.A.“ Hér að neðan má hlusta viðtalið við Manúelu.
Brennslan Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Fegurðardrottningar fortíðarinnar Það leynist ýmislegt í kistu minninganna. 1. desember 2017 20:42 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29