Hafdís Huld í það heilaga: Gifti sig í gróðurhúsi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. desember 2017 19:35 Hafdís Huld er nú gift kona. Vísir/Laufey Tónlistarkonan Hafdís Huld gekk að eiga unnusta sinn, tónlistarmanninn Alisdair Wright, við fallega athöfn í gær. A post shared by Hafdís Huld Þrastardóttir (@hafdishuld) on Dec 16, 2017 at 7:18pm PST Hafdís og Alisdair kynntust árið 2006 og hafa verið nánast óaðskiljanleg síðan og unnið mikið saman í tónlistinni. Það var svo árið 2012 að þau eignuðust sitt fyrsta barn saman, dótturina Arabellu Iðunni. Stuttu eftir að þau buðu Arabellu litlu velkomna í heiminn, nánar til tekið fjórum dögum eftir fæðinguna, bað Alisdair Hafdísar. Setti hann trúlofunarhring á fingur henni sem var ævagamall, en langafi hans hafði gefið langömmu hans hringinn áður en hann lagði af stað í heimsstyrjöldina. „Englendingurinn kann þetta því ég er heilluð af öllu gömlu. Stundum er maður heppinn og ég var rosalega heppin að finna hann. Við erum eins og svart og hvítt en við bara erum saman áreynslulaust,“ sagði Hafdís í viðtali við Fréttablaðið árið 2014. Hafdís og Alisdair búa í fallegu húsi í Mosfellsdal en ákváðu að gifta sig í öðrum dag, nefnilega í gróðurhúsinu á Suðurá. Falleg fjölskylda á stóra daginn: A post shared by Telma Huld (@telmahuldt) on Dec 16, 2017 at 8:45am PSTHafdís klæddist fallegum blúndukjól, sem á sér eflaust sögu: A post shared by Rannveig Hrönn Brink (@rannveigbrink) on Dec 16, 2017 at 12:26pm PSTGróðurhúsið var fallega skreytt: A post shared by Nancy Wright (@nanciclles) on Dec 16, 2017 at 9:25am PSTHafdís les heillaóskir: A post shared by Nancy Wright (@nanciclles) on Dec 16, 2017 at 6:48am PSTYndisleg staðsetning: A post shared by Nancy Wright (@nanciclles) on Dec 16, 2017 at 9:26am PSTBorðin voru merkt á skemmtilegan hátt: A post shared by hreidarjons (@hreidarjons) on Dec 16, 2017 at 10:56am PSTVísir óskar brúðhjónunum til hamingju með lífið og ástina! A post shared by Ásta Júlía Hreinsdóttir (@astajuliah) on Dec 16, 2017 at 2:40pm PST Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Sjá meira
Tónlistarkonan Hafdís Huld gekk að eiga unnusta sinn, tónlistarmanninn Alisdair Wright, við fallega athöfn í gær. A post shared by Hafdís Huld Þrastardóttir (@hafdishuld) on Dec 16, 2017 at 7:18pm PST Hafdís og Alisdair kynntust árið 2006 og hafa verið nánast óaðskiljanleg síðan og unnið mikið saman í tónlistinni. Það var svo árið 2012 að þau eignuðust sitt fyrsta barn saman, dótturina Arabellu Iðunni. Stuttu eftir að þau buðu Arabellu litlu velkomna í heiminn, nánar til tekið fjórum dögum eftir fæðinguna, bað Alisdair Hafdísar. Setti hann trúlofunarhring á fingur henni sem var ævagamall, en langafi hans hafði gefið langömmu hans hringinn áður en hann lagði af stað í heimsstyrjöldina. „Englendingurinn kann þetta því ég er heilluð af öllu gömlu. Stundum er maður heppinn og ég var rosalega heppin að finna hann. Við erum eins og svart og hvítt en við bara erum saman áreynslulaust,“ sagði Hafdís í viðtali við Fréttablaðið árið 2014. Hafdís og Alisdair búa í fallegu húsi í Mosfellsdal en ákváðu að gifta sig í öðrum dag, nefnilega í gróðurhúsinu á Suðurá. Falleg fjölskylda á stóra daginn: A post shared by Telma Huld (@telmahuldt) on Dec 16, 2017 at 8:45am PSTHafdís klæddist fallegum blúndukjól, sem á sér eflaust sögu: A post shared by Rannveig Hrönn Brink (@rannveigbrink) on Dec 16, 2017 at 12:26pm PSTGróðurhúsið var fallega skreytt: A post shared by Nancy Wright (@nanciclles) on Dec 16, 2017 at 9:25am PSTHafdís les heillaóskir: A post shared by Nancy Wright (@nanciclles) on Dec 16, 2017 at 6:48am PSTYndisleg staðsetning: A post shared by Nancy Wright (@nanciclles) on Dec 16, 2017 at 9:26am PSTBorðin voru merkt á skemmtilegan hátt: A post shared by hreidarjons (@hreidarjons) on Dec 16, 2017 at 10:56am PSTVísir óskar brúðhjónunum til hamingju með lífið og ástina! A post shared by Ásta Júlía Hreinsdóttir (@astajuliah) on Dec 16, 2017 at 2:40pm PST
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Sjá meira