Lífið

Stjórnarsamstarfið innsiglað með vandræðalegu handabandi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta gekk ekkert sérstaklega vel.
Þetta gekk ekkert sérstaklega vel.

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks var kynnt á blaðamannafundi í Listasafni Íslands í morgun.

Katrín Jakobsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson sátu öll fyrir svörum á blaðamannafundi. Undir lok hans skrifuðu formennirnir undir og tókust í hendur.

Það verður að segja alveg eins og er að handabandið gekk ekki snurðulaust fyrir sig eins og sjá má hér að neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.