Suðurríkjapresturinn sendir frá sér heimildarmynd um „bastarðaþjóðina Íslendinga“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 06:57 Muniði eftir Steve Anderson? Hann er mættur aftur. Skjáskot Suðurríkjapresturinn Steven Anderson, sem öðlaðist ómælda frægð í fyrra fyrir fyrirlestur sinn í baptistakirkjunni Faithful Word í Arisóna-ríki í Bandaríkjunum um „Bastarðaþjóðina Íslendinga,“ hefur gengið skrefinu lengra. Anderson hefur nú sent frá sér rúmlega klukkustundarlanga heimildarmynd um þetta nákvæmlega sama efni. Inntakið er nokkuð einfalt: Ísland er að mati prestsins feminístahelvíti sem grefur kerfisbundið undan kristilegum gildum - og svo er sósíalismi líka hræðilegur.Hér má nálgast fyrri fyrirlestur Andersson: „Við þurfum að snúa aftur til siðferðis Biblíunnar svo að við verðum ekki bastarðaþjóð líkt og Ísland“Myndin, sem sjá má hér að neðan, er nokkuð undarleg samsuða. Rauði þráðurinn virðist vera fyrri fyrirlestur Anderson sem hann svo brýtur upp með margvíslegri umfjöllun um stöðu jafnréttis á Norðurlöndum - ekki síst Íslandi. Til að mynda má heyra hann ræða við Frosta Logason í Harmageddon. Það spjall má nálgast hér.Síðar klippir hann saman brot úr umfjöllun fréttaveitunnar CNN um afstöðu Íslendinga til hjónabandsins og einstæðra foreldra áður en hann gefur Opruh Winfrey orðið, sem ræddi við mæður á Norðurlöndum í einum þætti sínum. Þá fléttar hann inn umfjöllun CBS um það hversu mörgum fóstrum með Down's-heilkennið er eytt hér á hverju ári. Anderson sér auknu jafnfrétti kynjanna allt til foráttu og gagnrýnir í því samhengi hærra menntunarstig kvenna og aukna þátttöku karla í heimilisstörfum. Bæði atriðin séu til þess fallin að grafa undan hefðbundnum, kristilegum fjölskyldugildum. Þá getur hann ekki minnst á Ísland án þess að tala aðeins um Jóhönnu Sigurðardóttur, kynsjúkdóma og notkun okkar á þunglyndislyfjum. Höfuðóvinur Andersons virðist þó vera sósíalisminn í Skandínavíu og skattprósentan á Norðurlöndunum. Lýðræðið sé í því samhengi sérstaklega varasamt enda leiðir það til aukins sósíalisma, að mati hans og Karls Marx. Samsuðu Suðuríkjaprestsins má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir „Við þurfum að snúa aftur til siðferðis Biblíunnar svo að við verðum ekki bastarðaþjóð líkt og Ísland“ Umdeildur baptistaprestur í Arisóna fjallar um Ísland í nýjustu predikun sinni. 27. apríl 2016 14:12 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Suðurríkjapresturinn Steven Anderson, sem öðlaðist ómælda frægð í fyrra fyrir fyrirlestur sinn í baptistakirkjunni Faithful Word í Arisóna-ríki í Bandaríkjunum um „Bastarðaþjóðina Íslendinga,“ hefur gengið skrefinu lengra. Anderson hefur nú sent frá sér rúmlega klukkustundarlanga heimildarmynd um þetta nákvæmlega sama efni. Inntakið er nokkuð einfalt: Ísland er að mati prestsins feminístahelvíti sem grefur kerfisbundið undan kristilegum gildum - og svo er sósíalismi líka hræðilegur.Hér má nálgast fyrri fyrirlestur Andersson: „Við þurfum að snúa aftur til siðferðis Biblíunnar svo að við verðum ekki bastarðaþjóð líkt og Ísland“Myndin, sem sjá má hér að neðan, er nokkuð undarleg samsuða. Rauði þráðurinn virðist vera fyrri fyrirlestur Anderson sem hann svo brýtur upp með margvíslegri umfjöllun um stöðu jafnréttis á Norðurlöndum - ekki síst Íslandi. Til að mynda má heyra hann ræða við Frosta Logason í Harmageddon. Það spjall má nálgast hér.Síðar klippir hann saman brot úr umfjöllun fréttaveitunnar CNN um afstöðu Íslendinga til hjónabandsins og einstæðra foreldra áður en hann gefur Opruh Winfrey orðið, sem ræddi við mæður á Norðurlöndum í einum þætti sínum. Þá fléttar hann inn umfjöllun CBS um það hversu mörgum fóstrum með Down's-heilkennið er eytt hér á hverju ári. Anderson sér auknu jafnfrétti kynjanna allt til foráttu og gagnrýnir í því samhengi hærra menntunarstig kvenna og aukna þátttöku karla í heimilisstörfum. Bæði atriðin séu til þess fallin að grafa undan hefðbundnum, kristilegum fjölskyldugildum. Þá getur hann ekki minnst á Ísland án þess að tala aðeins um Jóhönnu Sigurðardóttur, kynsjúkdóma og notkun okkar á þunglyndislyfjum. Höfuðóvinur Andersons virðist þó vera sósíalisminn í Skandínavíu og skattprósentan á Norðurlöndunum. Lýðræðið sé í því samhengi sérstaklega varasamt enda leiðir það til aukins sósíalisma, að mati hans og Karls Marx. Samsuðu Suðuríkjaprestsins má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir „Við þurfum að snúa aftur til siðferðis Biblíunnar svo að við verðum ekki bastarðaþjóð líkt og Ísland“ Umdeildur baptistaprestur í Arisóna fjallar um Ísland í nýjustu predikun sinni. 27. apríl 2016 14:12 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
„Við þurfum að snúa aftur til siðferðis Biblíunnar svo að við verðum ekki bastarðaþjóð líkt og Ísland“ Umdeildur baptistaprestur í Arisóna fjallar um Ísland í nýjustu predikun sinni. 27. apríl 2016 14:12