Íslandsferð varúlfsins „ótrúlegasta ævintýri lífsins“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2017 12:41 Joe Manganiello skemmti sér konunglega á Íslandi. Bandaríski leikarinn Joe Manganello, sem frægastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, var staddur á Íslandi á dögunum. Hann virðist hafa orðið algjörlega heillaður af Íslandi. „Ég elska útivist og það eru fáir staðir eftir í heiminum jafn ósnortnir og Ísland,“ segir Manganello í samtali við bandaríska tímaritið People þar sem hann ræddi um Íslandsheimsóknina. Með í för voru félagar leikarans en svo virðist sem að eiginkona hans, Modern Family stjarnan Sofia Vergara, hafi verið eftir heima í þetta skipti. Ef marka má Instagram-síðu Manganello er ljóst að leikarinn sat ekki auðum höndum á meðan hann dvaldi hér. Ferðaðist hann um landið og virðist hann einkum hafa stundað útivist. Skellti hann sér á kajak um Jökulsárlón, heimsótti strendur á Suðurströnd Íslands auk þess hann fór í ísklifur á Vatnajökli, svo dæmi séu tekin. „Ég vildi fara í ævintýraferð,“ sagði Manganello um ferðina. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Það eru hlutir sem maður les um í bókum þegar maður er krakki en maður heldur að þeir séu ekki til neins staðar nema í huga manns,“ sagði Manganello um Ísland. Manganello og félagar eyddu heilli viku á Íslandi sem Manganello segir að hafi verið „ótrúlegasta ævintýri lífsins.“ Aðspurður um hvað hefði verið uppáhaldsdagurinn hans á Íslandi sagði leikarinn að dagurinn við Jökulsárlón hafi verið sá besti. Hann hafi byrjað á því að þeir hafi fundið listaverk eftir götulistamanninn fræga Banksy á brúnni undir Jökulsá á Sólheimasandi. „Hver dagur var ævintýri líkastur,“ sagði Manganello en rétt er að taka fram að listaverkið sem fann og taldi vera eftir Banksy er að öllum líkindum ekki eftir listamanninn fræga.Sjá má myndir frá Íslandsdvöl Manganello hér fyrir neðan. Íslandsvinir Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Bandaríski leikarinn Joe Manganello, sem frægastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, var staddur á Íslandi á dögunum. Hann virðist hafa orðið algjörlega heillaður af Íslandi. „Ég elska útivist og það eru fáir staðir eftir í heiminum jafn ósnortnir og Ísland,“ segir Manganello í samtali við bandaríska tímaritið People þar sem hann ræddi um Íslandsheimsóknina. Með í för voru félagar leikarans en svo virðist sem að eiginkona hans, Modern Family stjarnan Sofia Vergara, hafi verið eftir heima í þetta skipti. Ef marka má Instagram-síðu Manganello er ljóst að leikarinn sat ekki auðum höndum á meðan hann dvaldi hér. Ferðaðist hann um landið og virðist hann einkum hafa stundað útivist. Skellti hann sér á kajak um Jökulsárlón, heimsótti strendur á Suðurströnd Íslands auk þess hann fór í ísklifur á Vatnajökli, svo dæmi séu tekin. „Ég vildi fara í ævintýraferð,“ sagði Manganello um ferðina. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Það eru hlutir sem maður les um í bókum þegar maður er krakki en maður heldur að þeir séu ekki til neins staðar nema í huga manns,“ sagði Manganello um Ísland. Manganello og félagar eyddu heilli viku á Íslandi sem Manganello segir að hafi verið „ótrúlegasta ævintýri lífsins.“ Aðspurður um hvað hefði verið uppáhaldsdagurinn hans á Íslandi sagði leikarinn að dagurinn við Jökulsárlón hafi verið sá besti. Hann hafi byrjað á því að þeir hafi fundið listaverk eftir götulistamanninn fræga Banksy á brúnni undir Jökulsá á Sólheimasandi. „Hver dagur var ævintýri líkastur,“ sagði Manganello en rétt er að taka fram að listaverkið sem fann og taldi vera eftir Banksy er að öllum líkindum ekki eftir listamanninn fræga.Sjá má myndir frá Íslandsdvöl Manganello hér fyrir neðan.
Íslandsvinir Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira