Sigmundi þykir lítt til meintrar gjafmildi Katrínar koma Jakob Bjarnar skrifar 28. nóvember 2017 14:39 Sigmundur Davíð furðar sig á þessu því sem honum þykir gervigjafmildi af hálfu Katrínar. visir/daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, bregður fyrir sig nöpru háði vegna orða Katrínar Jakobsdóttur, væntanlegs forsætisráðherra, að lagt verði uppúr samtali við stjórnarandstöðuna og þeim verði boðin formennska í þremur nefndum. Þetta þykir Sigmundi Davíð hjákátlegt: „Það var skondið að sjá tilkynningu um að verðandi ríkisstjórn ætlað að bjóða verðandi stjórnarandstöðu formennsku í þremur nefndum þingsins. Í gær var okkur kynnt að samkvæmt þeirri reiknireglu sem notuð er til að skipta niður nefndarsætum ættu væntanlegir stjórnarandstöðuflokkar rétt á formennsku í þremur nefndum. Stjórnarflokkarnir (verðandi) tilkynntu hins vegar að þeir vildu fá að ráða því hvaða þrjár nefndir það yrðu,“ skrifar Sigmundur Davíð á Facebook-síðu sína. Með öðrum orðum, þetta verður að heita vafasöm góðmennska af hálfu Katrínar.„Við bíðum spennt að sjá hvaða gjafir verðandi ríkisstjórn kynnir næst. Bílastæði við þinghúsið (að því tilskyldu að þau verði á malarplaninu), aðgangur að mötuneytinu (þ.e. súpunni og kartöflum og/eða hrísgrjónum)? Hver veit? Þessi væntanlega ríkisstjórn virðist ætla að verða jafn-gjafmild og hún er stefnuföst.“ Af þessum orðum Sigmundar Davíðs má ráða að hann muni reynast væntanlegri ríkisstjórn óþægur ljár í þúfu. Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, bregður fyrir sig nöpru háði vegna orða Katrínar Jakobsdóttur, væntanlegs forsætisráðherra, að lagt verði uppúr samtali við stjórnarandstöðuna og þeim verði boðin formennska í þremur nefndum. Þetta þykir Sigmundi Davíð hjákátlegt: „Það var skondið að sjá tilkynningu um að verðandi ríkisstjórn ætlað að bjóða verðandi stjórnarandstöðu formennsku í þremur nefndum þingsins. Í gær var okkur kynnt að samkvæmt þeirri reiknireglu sem notuð er til að skipta niður nefndarsætum ættu væntanlegir stjórnarandstöðuflokkar rétt á formennsku í þremur nefndum. Stjórnarflokkarnir (verðandi) tilkynntu hins vegar að þeir vildu fá að ráða því hvaða þrjár nefndir það yrðu,“ skrifar Sigmundur Davíð á Facebook-síðu sína. Með öðrum orðum, þetta verður að heita vafasöm góðmennska af hálfu Katrínar.„Við bíðum spennt að sjá hvaða gjafir verðandi ríkisstjórn kynnir næst. Bílastæði við þinghúsið (að því tilskyldu að þau verði á malarplaninu), aðgangur að mötuneytinu (þ.e. súpunni og kartöflum og/eða hrísgrjónum)? Hver veit? Þessi væntanlega ríkisstjórn virðist ætla að verða jafn-gjafmild og hún er stefnuföst.“ Af þessum orðum Sigmundar Davíðs má ráða að hann muni reynast væntanlegri ríkisstjórn óþægur ljár í þúfu.
Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira